Tíminn - 20.04.1966, Blaðsíða 4
4
TIMiNM
MIÐVIKUDAGUR 20. aprfl 1966
:}: MIL moksturstækin hafa um árabil sannað ágæti
sitt við íslenzkar aðstæður.
$ Mikill fjöldi MIL moksturstækja eru nú í notkun
hérlendis.
:}: MIL MASTER moksturstækin eru sterkbyggð og
byggð til mikilla afkasta.
MIL MASTER moksturstækin eru einföld að gerð
og notkun beirra einföld.
* MIL MASTER moksturstækin hafa 9.25 c.ft. odd-
laga mokstursskóflu, með skiptanlegri skurðbrún.
:}: MIL MASTER moksturstækin má nota allt árið.
Með MIL MASTER moksturstækjunum getið þér
ennfremur fengið: Ýtublað, heykvísl, lyftigaffal
o.m.fl.
$ Verð mjög hagstætt, aðeins kr. 17.120,00 með
sölusk.
$ Að öllu athuguðu eru langbeztu kaupin í MIL
MASTER moksturstækjum.
$ Sendið pantanir sem fyrst.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 38-5-40.
Aðalfundir
Þar sem ekki mætti tilskilinn fjöldi félagsmanna
á aðalfundi samtaka um hitaveitu í Arnarnesi, sem
boðaður var 13. apríl s.l. er aðalfundur boðaður
að nýju miðvikudaginn 4. maí kl. 5 e.h. 1 Tjarnar-
búð uppi.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. önnur mál.
Stjórnin.
Bændur
Duglegur og samvizkusam-
ur 12 ára strákur vill kom-
ast í sveit.
Upplýsingar í síma 40389.
BORGARSTJORN-
ARKOSNINGAR
Framboðslistum við borgarstjórnarkosningar í
Reykjavík er fram fara 22. maí 1966, verður veitt
viðtaka í skrifstofu hrl. Einars Baldvins Guð-
mundssonai, Aðalstræti 6, III. hæð. miðvikudag-
inn 20. apríl kl. 9—17 og kl. 23—24.
Yfirkjörstjórnin.
SPEGLAR
— NYTSAMAR FERMINGARGJAFIR. —
Nýkomið fjölbreytt úrval af
FORSTOFUSPEGLUM
BAÐSPEGLUM
HANDSPEGLUM
TÖSKUSPEGLUM
SPEGLABÚÐIN
Laugavegi 15,
Sími 1-96-35.
Tilkynning
Óli Valur Hansson, garðyrkjuráðunautur, ferðast
um og flytur erindi um garðrækt og sýnir skugga-
myndir svo sem hér segir:
Iðnskólanum, Selfossi
Aratungu
Hvolsvelli
Seljaiandsskóla, Rang.
Fyriríestrarnir hefjast kl. 9 síðdegis
unum.
26. apríl n.k.
27. — —
28. — —
29. — —
á öllum stöð-
Konur mætið vel og stundvíslega.
Samband sunnlenzkra kvenna.
STILLANLEGU
HÖGGDEYFARNIR
Ábyrgð 30.000 km. akstur
eða 1 ár. — 10 ára reynsla
'£0$ á islenzkum vegum sarsnar
gæðin.
ERU í REYNDINNI ÓDÝR
USTU HÖGGDEYFARNIR
SMYRILL
Laugav. 170, sími 1-22-60
Leigjendur
MATJURTAGARÐA í REYKJAVÍK
eru mmntir á að greiða leigugjaldið fyrir 1. maí
n.k.
Garðyrkjustjóri.