Tíminn - 20.04.1966, Qupperneq 7
MIBVIKtlDAGlHt 20. apríl 1006
ÞÍNGFRETTIR
TÍMINN
ÞÍNGFRETTIR
Árangur baráttu Framsóknar-
manna fyrir byggðajafnvægi
Frumuarpið um Atvinnuijöfnun-
arsj’óð var til 2. umræðu í efri
deiW í gær. Karl Kristjánsson
mæiti fyrir nefndaráliti Framsótoi
armanna í fjárhagsnefnd deildar-
innar (ÍKK og Helgi Bergs) og
ibrey,tmgartiliögum þeim, sem
Fcarnsókrtarmenn flytja við frum
varpið. Nefndaráiitið fer hér á eft
ir:
Frarnsóknarflokksmenn hafa
mörg undanfarandi ár lagt fram
á Alþingi frumvörp um, að ríkið
hefji stopulega starfsemi til þess
að vinna að byggðajafnvægi í land
inu. Meðal annars hafa framsókn-
armenn í neðri deild í fjögur ár
samfleytt flutt þar frumvarp um,
að stofnaður skuli jafnvægissjóður
með allmfklu fjármagni af árleg-
um tekjum og sérstök jafnvægis-
nefnd kosin af Alþingi cil þess
að hafa með höndum stjórn sjóðs-
ins og beita sér fyrir víðtækum
opinberum aðgerðum til að stuðla
að byggðajafnvægi. Um bæði sjóð-
inn og nefndina er fyrirmynda að
leita til Norðmanna, svo að ekki
er hægt að segja, að blint þurfi
í sjóinn að renna með þvílíka
starfsemi.
Meiri hluti sá, sem ráðið hefur
Iögum og lofum á Alþingi þessi
ár, hefur hindrað framgang frum
varpaima. Svæfði hann þau ým-
ist eða vísaði þeim frá með þeim
fráleita rökstuðningi, að starfsemi
Atvinnubótasjóðs gerði þau óþörf.
Vitanlega var þetta fyrirsláttur
hinnar óforsjálu íhaldssemi og um
bótatregðu.
Hins vegar er nú loksins svo
komið, að meiri hlutinn — eða
ríkisstjórnin, sem hann styður —
leggur fram frumvarp þetta um
Atvinnujöfnunarsjóð, sem kalla
Frumvarpið um Atvinnujöfnunarsjóð gengur þó of
skammt í því að hamla gegn öfugþróun byggðajafn-
vægismálanna.
mætti jafnvægissjóð. Á hann að 1 Meiri hluti fjárhagsnefndar,
hafa þingkjörna stjórn, er kalla stuðningsmenn ríkisstjórnarinn-
mætti jafnvægisnefnd. Er því með , ar, fellst aðeins á minni háttar
frumvarpinu farið, þótt seint sé, lagfæringar á frumvarpinu, sem
í slóð frv. Framsóknarmanna. Geta að vísu er til bóta og nefndin legg
Framsóknarmenn hér greinilega ur sameiginlega fram tillögur um.
séð nokkurn árangur baráttu sinn Aðrar breytingartillögur fókkst
ar í þessum efnum. Enn fremur meiri hlutinn ekki til að fallast
ætti stuðningsflokkum ríkisstjórn
arinnar að skiljast við flutning
þessa frumvarps, hve seinheppin
afstaða ríkisstjórnarinnar og liðs-
afla hennar á Alþingi hefur verið
til þessara þýðingarmiklu og ört
aðkallandi mála. Hvert afhafnaleys
isár af hálfu ríkisins í því að vinna
af alefli á móti öfugþróun byggða-
jafnvægismálanna veldur óútreikn
anlegu tjóni. Það er svo torvelt
á þessum sviðum að kippa í lið-
inn því, sem úr lið gengur. Miklu
hægara er að koma í veg fyrir lið-
hlaupið, eins og hægra er að styðja
en reisa.
Af framansögðu gefur að skilja,
að við Framsóknarmenn hljótum
að styðja framgang þessa frum-
varps um Atvinnujöfnunarsjóð og
fagna því, það sem það nær. Hins
vegar teljum við, að frumvarpið
gangi of skammt og þurfi breyt-
inga með, ef að sæmilegu gagni
eigi að koma. Frumvarpig ber það
með sér, að það er lagt fram af
klofnum hug, eins og oft vill verða
hjá þeim, sem ganga nauðugir til
athafna.
Á ÞINGPALLI
★★ f neðri deild í gær var frumvarpið um almennan frídag 1. maí
afgreitt til 2. umr. og nefndar, frumv. um meðferð opinberra bála
til 3. umr., frumvarp um eignarnám lands í Flatey til 3. unir., frum-
varp um veitingu ríkisborgararéttar til 3. umr. með breytingum, frum-
varp um lögheimili til 3. umr.
★★ í efri deild mælti Gylfi Þ. Gíslason fyrir frumvörpunum um
verðtryggingu fjárskuldbindinga og stofnlánadeild verzlunarfyrir-
tækja. Frumvarp um síldarleitarskip var afgreitt til neðri deildar.
Frumvarpið um aðild að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingar-
deilna var samþykkt til 3. umr.
★★ Þeir Sigurður Bjarnason, Benedikt Gröndal, Þórarinn Þórarins-
son og Einar Olgeirsson hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um
að skora á ríkisstjórnina að undirbúa fyrir næsta Alþingi löggjöf um
úthlutun listamannalauna og skuli við það starf haft samráð við
Bandalag íslenzkra listamanna.
irir Fundir voru í fyrrakvöW ; báðum deildum Alþingis. Á fundi
efri deildar var frumvarpið um alþjóðasamning um lausn fjárfest.ing-
ardeilna til 2. umræðu og töluðu þeir Ólafur Björnsson, Ólafur
Jóhannesson og Gils Guðinundsson. í neðri deild var álsamningurinn til
2. umræðu og talaði Jónas Rafnar að lokinni framsöguræðu Ingavrs
Gíslasonar fyrir nefndaráliti Framsóknarmanna, en ræða hans var
rakin hér í blaðinu í gær. Umræðunni var haldið áfram í gær, síð-
degis og töluðu þeir Einar Olgeirsson, Benedikt Gröndal, Þórarinn
Þórarinsson. Var umræðunni lokið, en atkvæðagreiðslu frestað.
irk Við 1. umræðu um hægri umferð í efri deild í gær andæfði
Alfreð Gíslason gegn frumvarpinu og Ólafur Jóhannesson taldi ófært
að afgreiða málið úr deildinni, þar sem aðeins 3 vikur lifðu þings.
Þetta mál þyrfti góðrar athugunar við og neðri deiW hefði velt
málinu fyrir sér i allan vetur. Efri deild þyrfti að eiga þess kost
að kalla fyrir sig sérfræðinga eins og neðri deild hefði gert og því
væri rétt að fresta afgreiðslu málsins til næsta þings. Við atkvæða-
greiðslu eftir 3. umræðu í neðri deild í fyrradag var dagskrártillaga
Gísla Guðmundssonar um að fresta málinu felld.
á, og skilum við þess vegna sér-
áliti og flytjum breytingartillögur
sem minni hluti nefndar á sér-
stöku þingskjali. Sökum þess, hve
orðið er áliðið þings og því naum
ur tími til afgreiðslu mála, göng-
um við þó skemmra en ella í til-
lögum um lagfæringar á frum-
varpinu, því að ekki viljum við
stofna til afgreiðslutafa, er hindr-
að gætu það, að frumvarpið verði
að lögum á þessu þingi, þrátt fyrir
vankanta þess.
Fyrsta breytingartillaga okkar
er við 2. ' málsgr. 1. gr frv og
miðar fyrst og fremst að því, að
skýrar komi fram, að hlutverk
sjóðsins verður að vera víðtæk-
ara en að „styðja og styrkja" at-
vinnulífið, heldur einnig, ef með
þarf, hvers konar menningarlegt
afhafnalíf, sem gerir staði á nú-
tímamælikvarða búsetuhæfa fyrir
fólk
Önnur breytingartillagan er
við 3. gr. frumvarpsins, sem fjall-
ar um það, hverjar skuli vera ár-
legar tekjur sjóðsins. Er hún að-
albreytingartillaga okkar.
Augljóst er af þessari grein og
athugasemdum, er henni fylgja til
skýringar með frumvarpinu, að
sök bítur sekan. í athugasemdun-
um segir ríkisstjórnin orðrétt:
„Eðlilegt þykir, að meginhluti
skatttekna af væntalegri álbræðslu
renni til Atvinnujöfnunarsjóðs í
því skyni að stuðla að eflingu
atvinnulífs víðs vegar um landið
til þess að koma í veg fyrir óeðli-
legan samdrátt landshyggðarinn-
ar.“ ,
Með því að heimila — eins og
nú er fyrinhugað af meiri hluta
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegh póstkröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON,
gullsmiSur,
Bankastræti 12.
Alþingis — erlendum aðila að
setja á fót og reka stóriðju á
þéttbýlasta svæði landsins, veit
ríkisstjómin og lið hennar, að ver
ið er að stofna til „óeðlilegs sam
dráttar landsbyggðarinnar."
Það aukna aðdráttarafl, sem
þéttbýlasti hluti landsins fær með
stóriðjuframkvæmdunum, verkar
margfalt, af því að það kemur
snögglega til viðbótar því misvægi,
sem nú er við að stríða í búsetu-
vandamálunum.
Það er algerlega óraunhæft, ef
koma á „í veg fyrir óeðlilegan
samdrátt landsbyggðarinnar," að
ætla ekki Atvinnujöfnunarsjóðn-
um öruggari og meiri tekjur,
samkv. umræddri grein, en frum-
varpið gerir ráð fyrir. Þær tekj-
ur eru einvörðungu:
a. Meiri hluti — eða allt upp
í ca. % — skattgjald áltoræðslu
við Straumsvík.
b. Vextir.
Fyrst og fremst er á það að
líta, að tekjur af skatti frá ál-
bræðslunni verða engar næstu
þrjú ár eða þar til hún tekur til
starfa, en áhrifin frá henni til
ójafnvægis byrja strax og farið
er að byggja hana
í öðru lagi eru áætlaðar skatt-
tekjur ekki eins og fugl í hendi,
heldur eins og fugl í skógi. Eng-
inn veit hvað lítið kann að verða
úr áldraumi ríkisstjórnarinnar.
í þriðja lagi eru skattgjalds-
tekjur þessar, eins og þær eru
áætlaðar í athugasemdum frum-
Kad Kristjánsson
varpsins, alveg ófullnægjandi fyr-
ir sjóðinn. Miðað við núverandi
gengi er áætlað, að skattgjaldstekj
ur sjóðsins verði:
millj. kr. á ári
1970—1972 11.3
1973—1975 rúmar 17
1976—1978 36.2
1979—1984 38.7
1985—1987 53.9
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
OpiS alla daga (líka laug-
ardaga og sunnudaga
frá kl. 7.30 til 22).
Sími 31055 á verkstæÖi
og 30688 á skrifstofu).
GÚMMlVINNUSTOFAN hf
Skipholti 35 Reykjavík.
Þetta eru allt of litlar fjárihæð-
ir handa Atvinnujöfnunarsjóði,
eins og viðhorfin eru. Okkur virð-
ist sjálfsögð raunhæfni og skylda
Alþingis að tryggja sjóðnum miklu
rfflegri tekjur strax á næsta ári
og framvegis beint úr ríkissjóði,
en ætla ríkissjóðnum aftur á móti
skattgjaldstekjur áldraumsins eft
ir því, sem hann rætist, — auð-
vitað að frádregnu því, sem Hafn-
arfjarðarkaupstaður og Iðnlána-
sjóður eiga að fá af þeim tekj-
um, eins og skýrt er frá í um-
ræddri frumvarpsgrein.
Við leggjum þar af leiðandi til,
að a-liður 3. gr. frv. orðist þannig:
„2% af árlegum heildartekjum
ríkissjóðs, í fyrsta sinn 1967, og
miðist framlagið hvert ár við tekj-
umar, eins og þær voru áætlaðar
skú fjárlögum næstliðins árs.“
Ef þetta fyrirkomulag hefði
gilt á yfirstandandi ári, mundu
tekjur sjóðsins af a-liðnum hafa
orðið um 70 millj. kr., en árið
1967 mundu þær verða um 75
millj. kr., vegna dýrtíðarhækkun-
arinnar, nákvæmar sagt: hækkun-
ar fjárlaganna, enda verður sjóðn-
um vegna hlutverka sinna nauðsyn
legt, að tekjur hans hækki með
hækkandi dýrtíð
Við 6. gr. flytjum við tvær breyt
ingartillögur, aðallega til lagfær-
ingar á framsetningu.
Loks flytjum við tillögu um
ákvæði til bráðabirgða, er gildi til
1968 og heimili stjórn sjóðsins
skyndiaðgerðir þar, sem stuðnings
þörf vegna eyðingarhættu byggð-
ar álízt svo aðkallandi, að enga
bið þoli.
Þess skal getið, að við teljum
nafnið Atvinnujöfnunarsjóður of
þröngt, af því að hlutverk hans
er áformað víðtækara en atvinnu-
jöfnun og þarf að vera það. En
sökum þess að formaður fjárhags-
nefndar féllst á, að nefndin skyldi
tato til athugunar milli 2. og 3.
umræðu málsins, hvort samkomu-
lag gæti orðið um að breyta nafn-
inu, flytjum við ekto að þessu
sinni breytingartiilögu um það.