Tíminn - 20.04.1966, Qupperneq 8

Tíminn - 20.04.1966, Qupperneq 8
MIÐVIKUDAGUR 20. aprfl 1066 TÍMINN í borginni Ingibjörg Guðmundsdóttir er að hinn mikli kennaraskortur 16 ára gömul og stundar nám hái starfi í skólanum töluvert. í Verzlunarskóla íslands. Ilún — Ekki siturðu yfir bókun- er í öðrum bekk skólans. Við um allan ársins hring? spyrjum hana, hvernig henni — Nei, nei, ég fer mikið í liki veran í Verzlunarskól- ferðalög og svo hef ég einnig anum. mjög gaman af þjóðlögum. — Verzlunarskólinn hefur Ferðaaðstaða hefur batnað tölu nýlega tekið í notkun kennslu- vert undanfarin ár, sérstaklea húsnæði, viðbyggingu við fyrir þá, sem ferðast í hópum. gamla skólann. Þetta nýja hús- En fyrir einstaklinga er oft næði er mjög gott og vistlegt. erfitt um vik. Þessir íslenzku Aftur á móti er gamla húsið, vegir, ef vegi skyldi kaila eru sem hefur um árabil verið að- nú frægir að endemum. Mér alkennsluhúsnæði Verzlun- finnst frekar ætti að tala um arskólans, mjög lélegt. Helm- slóðir og troðninga heldur en ingur nemenda verður þrátt vegi, þegar menn ræða um fyrir hið nýja húsnæði að vera þær brautir, sem íslendingum áfram í gamla húsinu. Þeir er ætlað að ferðast um. Auð- nemendur sem verða að vera vitað gerir þetta ástand veg- áfram í gamla húsinu búa nátt- anna öll ferðalög miklu erfið- úrlega við lélegri aðstöðu held- ari og óþœgilegri. ur en hinir. Því næst spyrjum við Ingi- — Hvernig líkar þér námstil björgu um skemmtanalífið í högunin? borginni. — Ja, ég vildi nú gjarnan Hún lætur í ljós þá skoðun, fá meira af fyrirlestrum og að frekar skjóti nú skökku við, breytingu í námsformi í þá að kona megi gifta sig 18 ára átt. Einnig væri æskilegt að og ala upp börn, en henni sé breyta forminu á heimalestri bannað að fara inn á vínveit- nemenda. Einnig býst ég við ingahús í fylgd með manni sín- Eva Vilhelmsdóttir. um, sem náð hefur lögaldri. Þetta sé galli í áfengislögun- um. Ennfremur sé nauðsynlegt að borgaryfirvöld og landsyf- irvöld sjái svo um, að ungl- ingar eigi aðgang að skemmti- stöðum. Einkum og sér £ lagi fannst Ingibjörgu vanta hús- næði undir alls konar tóm- stundastarfsemi og klúbba, þar sem ungir menn og konur gætu komið á kvöldin og unað við holla dægradvöl í litlum en glöðum hópi. Á tannlækningastofu Gunn- ars Þormar hittum við unga stúlku, Evu Vilhelmsdóttur, 18 ára gamla, sem starfar þar sem aðstoðarstúlka tannlæknins- ins, klinikdama. — Hvernig fellur þér við starfið, Eva? — Starfið er ágætt og á marga lund skemmtilegt og létt. Hér koma margir og gam- an er að vinna með læknir, um. Að vísu mætti kaupið vera ofurlítið hærra, en hver er það sem ekki vill hærra kaup? — Aðspurð segist Eva hafa mjög gaman af ferðaiögum. Hún hafi ferðazt mikið um ís- land, farið oft út úr bænum á skíði og í gönguferðir. Hún hafi aldrei komið út fyrir land- steinana, en næsta haust ætlar hún heldur betur að leggja land undir fót og halda til Beirut. Ekki fæst Eva þó til að segja hvers vegna í ósköp- unum hún ætlar til Beirut í fyrsta sinn sem hún heldur til annarra landa. — Hvaða áhugamál hefurðu önnur? — Ég hef stundað nám í Handíða- og Myndlistarskólan- um við Freyjugötu og hef haft mjög gaman að því námi. Því miður er aðeins einn mynd- listarskóli til hér á landi. Að- stæður í skólanum eru allar mjög erfiðar bæði til kennslu og náms. Námstíminn er mjög óþægilegur, húsnæðið lélegt, oft kalt í skólanum einkum síðastliðinn vetur, þar eð hita- veitan var oft í ólagi. Æski- legast væri, að hið opinbera myndi eins fljótt og unnt er ráða bót á húsnæðisvandræð- um skólans og þess unga fólks, sem leggur stund á myndlist og aðra listastarfsemi. Helzt þyrft- um við að hafa aðgang að sýn- ingarsölum og kennslusölum þar sem við gætum verið a öllum tlmum dagsins og unnið þegar okkur bezt hentar eða þegar vinnutími bezt leyfði. — Er ekki mjög kostnaðar- samt að læra teiknun og mái- aralist, spyrjum við? — Jú, við þurfum að nota mikið af litum, alls konar lit- um og pappír og léreft, og allt þetta er orðið mjög dýrt svo að óhjákvæmilegt er að mikill kostnaður sé við námið. Sum- um, sem hafa mikla getu til að leggja stund á teiknun og málaralist veitist kostnaðarhlið in oft ærið erfið og hindrar kannski einhverja að halda áfram námi. í Skipasundi 45 býr Lilja Ólafsdóttir ásamt manni sínum og barni. Okkur datt í hug að rabba við hana ofurlítið um vandamál, sem eru ofarlega í hugnm ungra húsmæðra. Við spyrjum hana hvernig aðstaða sé til að eignast eigið húsnæði eða til að taka á leigu Ibúðir til lengri eða skemmri tíma. Lilja segir okkur að verð á íbúðum hafi hækkað gífurlega undanfarin ár, svo að illvið- ráðanlegt sé fyrir venjulegt fólk að koma sér upp þaki yf ir höfuðið. 80—90 fermetra í- búð kosti nú oft um 700.000.00 þúsund krónur og þó sé hún aðeins tilbúin undir tréverk. Undanfarin ár hafi verið mjög erfitt að fá lán. Bæði hafi lána Hvað leigu snertir þá sé á- standið sízt betra þar, húsa leiga hafi stórhækkað undan farin ár, dæmi eru til að 60 fermetra íbúð í háhýsum sé leigð á 6—7000.00 krónur á mánuði. — Hvað finnst þér vera helzt til úrbóta? — Mér finnst tilvalið að borgaryfirvöld með aðstoð rík isvaldsins byggi nokkurn fjölda íbúðarhúsa eða blokka, sem síðan yrðu leigð út. Sérstak- lega myndi slíkt fyrirkomulag koma sér vel fyrir ungt fólk, sem er að byrja búskap. Við víkjum að öðrum efnum og tækifæri húsmæðra til að veita fjölskyldu fjölbreyttan mat berast í tal. — Ástandið í fisksölumálum augum á Ijósmyndavéllna. Tímamyndir GE. skilmálar ekki verið góðir og lánastofnanir tregar að veita ungu fólki úrlausn. Þó hafi heldur batnað ástandið við hinar auknu lánveitingar Hús næðismálastjórnar. Gallinn sé bara sá, að upphæðin sem Húsnæðismálastjórn veitir nægi hvergi fyrir kostnaði, sam- svari varla 1/3 hlutanum af kostnaðinum við íbúðarbygging una. Húsnæðismálastjórn út- hluti 280.000.00 þúsund krón ur og sé þá ekki tillit tekið til hvort húsnæðið sé stórt eða lítið. Ennfremur séu lánin visi tölutryggð núorðið, sem geri alla vexti og afborganir háa. þessa bæjar er mjög alvarlegt, sérstaklega í vetur hefur reynzt mjög erfitt að fá nýjan og góðan fisk. Auk þess er vinnsl an á þeim fiski sem maður fær hvergi nærri nógu góð. Hvað fjölbreytni í fiskvali snertir er varla hægt að segja að hún sé nokkur. Mér hefur reynzt mjög erfitt að fá síld hvað þá heldur góða síld þó að síldin sé stór þáttur í okkar fiskiðn aði og eðlilegt væri að hún væri oft á borðum íslendinga. Verð á fiski hefur einnig stór- hækkað undanfarin ár, en það gildir nú víst um flest allar lífsnauðsynjar. Stefán Kragh viS álsög.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.