Tíminn - 20.04.1966, Side 10

Tíminn - 20.04.1966, Side 10
I DAG I DAG MIÐVIKUDAGUR 20. aprfl 1966 16 tlMINN í dag cr miðvfkudagtrr 20. apríl — Suípicius Tungl í liásuðri U. 12.17 Árdegiah áfl æði kl. 5.17 Heílsugœzla ^ Slysavarðstofan > Heilsuvemdar stöðinni er opln allan sólarhrlnginn Næturlæknir kL 18—8, síml 21230. •ff NeySarvaktln: Stml 11510, opið hvem virkan dag, trá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar trm Laeknaþjónnstu i borginni gefnar t símsvara lækna félags Reykjavíkur i slma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá 1:1. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—16. Helgidaga frá kL 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apétek Keflavíkur em opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvarzla í Hafnarfirði: Helgidagsvarzla sumardaginn fyrsta og næturvarzla aðfaranótt 22 apr. annast Kristján Jóhnnesson, Stnyrla hrauni 18, sími 500056. Næturvarzla í Keflavík: 21. 4. — 32. 4. annast Arinbjöm Ólafsson. Siglingar Eimskip h. f. Balkkafoss fór frá Hull 18. til R- víkur Brúarfoss fór frá Alcranesi 18. til Cambridge, Philadelphia, Cam den og NY. ettifoss fer væntanlega frá Rostock í dag 19. til Hamb. Fjall foss fer frá ísafirði í kvöld 19. til Vestfjarðahafna. Goðafoss fór frá NY 13. til Reyíkja<víkur. Gullfoss fór frá Vestmannaeyjimi 17. til Ham- borgar og Kmh. Lagarfoss fór frá Keflavfk 16. til Lysekil, Gravarna og Ventspils. Mánafoss fer frá Manc hester í dag 19. til Riem og Ant- werpen. Reýkjafoss fer frá Rieim í dag 19. til Antwerpen og Haanborgar Sejfoss kom til Reýkjavíkur 15. frá NY. Skógarfoss fer frá Kotka 20. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Rvík í fyrramálið 20. til Akraness, Raufar hafnar, London og Hull. Askja fór frá ísafirði í morgun 19. til Akur eyrar og þaðan 20. til Rotterdam og Hamborgar. Katla fer frá Patreks firði í dag 19. 4. til Borgarness. Rannö fór frá Keflavík 18. 4. til Nortoöping, Turku og Kotka. Ann ette S fór frá Reykjavík 18. 4. til Atoureyrar og Seyðisfjarðar. Ame Presthus kom til Reykjavíkur 18. 4. frá Hamborg. Echo kom til Hafnar fjarðar 18. 4. frá Dieppe. Vinland Saga fer væntanlega frá Gauiaborg í dag 19. 4. til Kristiansand og R- víkur. Norstad fer frá London 20. til Hull og Reykjavíkur. Jöklar h. f. Drangajökull fór 16. frá North Sidn ey til Le Havre, London og Rotter dam. Hofsjökull fór í gær frá Dubl in til NY. Langjökull fór i gær frá London til Las Palmas og Sao Vic ente. Vatnajökull fór 18. frá Vest mannaeyjum til Bremen, Hamborgar Rotterdam og London. Svend Sif fór í gær frá London tii Reykjavík ur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja og Herðubreið eru í Rvík Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja Stojaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Baldur fer til Snæ- fellsnes- og Breiðafjarðarhafna á mánudag. Flugáætlanir Loffleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Heldur áfrarn til Luxembongar kl. Í2.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 02.45 Heldur áfram til NY kl. 03.45. Þorfinnur karlsefni fer til Glasg. og Amsterdam kl. 11.45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kmh. Gautaborg og. Ósló kl. 20.00. iFlugfélag íslands h. f. Gullfaxi fór til Kmh. og Glasg. kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 23.15 í kvóld. Innanlandsflug: f dag er áætlaið að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Sauðárkróks og Egilsstaða. Trúlofun Nýlegia hafa opinberað trúlofun sína. Frk. Ingibjörg Þórðardóttir Ölkeldu n. Staðarsveit og Snæ- björn Sveinsson, rafvirkjanemi, Húsa vík. Kirkjan Fríkirkjan í Hafnarfirði: Sumardagurinn fyrsti messa kl. 2, ferming, séra Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja: Sumardagurinn fyrsti, fermingar- messa kl. 11, dr. Ja'kob Jónsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónustur síðasta vetrardag kl. 6.30 e. h. sumardaginn fyrsta kl. 10. f. h. Heiimilispresturinn Félagslíf Æskulýðsstarf Nessóknar, fundur fyrir pilta 13—17 ára í kjallarasal Neskirkju í kvöld kl. 8,30 frá 7,30. Konur í Kópavogi og nágrenni. Pfaff sníðanámskeið hefst 25. apríl. Nánari upplýsingar í síma 40102 hjá Herdísi Jónsdóttur. FERÐÍJFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands fer gönguferð á Esju sumardaginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmið ar við bílinn. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. 19. marz voru gefin saman í hjóna band í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Elsa Anna Bessadóttir og Þórir Gunnars son. Heimili þeirra er að Langholts veg 132 Rvík. Ljósmyndastofa Hafnarfjaröar, Strandgötu 35c Iris. Orðsending * FRIMERKI. - Upplýsingai um trVmerla og frlmérkjasöfnun velttai almenningi ókeypn i herbergjuro félagslns að Amtmannsstíg 2 (uppl) 6 miðvtkudagsk-.'oldum mllll kl 8 og 10 - Félag frimerkiasafnara Mlnnlngars|óður Jóns Guðjónssonar skátaforlngja. Minningarspjöld fást i bókabúð Olivers Steins og bóka- búð Böðvars Hafnarfirði DENNI DÆMALAUSI ÍJ Hættið þessu öskri! Haldiði að viti ekki hvað ég sé að gera? Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheim um 22 stma 32060; Sigurði Waage Laugarásvegi 73, simi 34527: Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 sími 37407 og Stefáni Bjamasynl Hæðar garði 54 sími 37392. Minningarspjöld Háteigsklrkju era afgreidd hjá Agústu Jóbanns dóttur Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47. Guðrún Karlsdóttir, Stigahllð 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur Sttangar holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stiga hlíð 49 ennfremur i Bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minnlngarspjöld Rauða kross Is lands eru afgreidd 1 sima 14658, skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í Reykjavíkur apótekL Munið Skálholtssöfnunina. Gjöfum er veitt móttaka 1 skril stofu Skálholtssöfnunar, Hafnar stræti 22 Símar 1-83-54 og 1-81-05. Tekið á mótl filkynningum í dagbókina ki. 10—12 — Flýtið ykkur að ná í peningana. — Allt í lagi, á meðan getið þið læst — Hvað? 'Hvað kallaðir þú mig? — Þegiðu, við verðum að skipuleggja þennan þjóf inni. _ Þjóf, þú flúðir með penlngana. árásina fyrst. — Aðeins þú getur losað mig við hlekk Ósjálfrátt gerlr Drki það og staulast f ________________ Kysstu mig Dreki og þá er ég laus. ina, losaðu þig við vopnin og komdu í áttlna til hennar. friði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.