Tíminn - 20.04.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.04.1966, Blaðsíða 12
12 SKÓR - INNLEGG Smiða örthop-skó og mi> legg eftir máli Hef einnig tílbúna barnaskó með og án imtíeggs. Davíð Garðarssorb Orthop-skósmiður Bergstaðastræti 48, Simi 18893! Útgerðarmenn Fiskvinnslustöðvai Nú er rétti tíminn að at- huga um bátakaup fyrir vorið. Við höfum til sölu- meðferðar úrval af skipum frá 40-180 lesta. Hafið sam band við okkur, ef þér þurfið að kaupa eða selja fiskiskip. Uppl. í símum 18105 og 16223, utan skrifstofutíma 36714. Fyri rgreiðsluskrif stofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. Fermingar- gjofin i ar Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. NYSTROM Upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vandann við landafræðinámíð. Festingar og leiðarvísir með hverju korti. Fást i næstu bókabúð. Heildsölubjrgðir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 12 sími 37960. SVISSNESKAR BORBYSSUR Góðar og ódýrar. HÉÐINN vélaverzlun. EKCO SJÓNVARPSTÆKIÐ STAÐGREIÐSLUKJOR. (sK2&i3J Laugavegi 178, sími 38000. RAF-VAL Lækjarg. 6 A, sími 11360, EKCO-SJÓNVARPSTÆKIÐ SEM VEKUR ATHYGLI. HLAÐ RUM Hlafirúm henla allstabar: í bamdher» bergítS, unglingaherbergitS, hjónaher- bergitS, sumarbústatSinn, veitSihúsitS, bamaheimili, heimavistarskila, hótel. Hdztu lostir hlaðrúmanna era: ■ Riirain mi nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim npp í tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá xúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e. koj ur, einstakl’ingsrúm og'hj ónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). li Rúmin eru öll f pörtum og tckur aðeins um tvær míhútur að setja þau saman eða taka f sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 TÍMINN BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI VéiMverkstæSi BERNHARÐS HANNESS.. Suðurlandsbraut 12, Simi 3581L. BRIDGESTONE HJÓLBA RÐAR Siaukin saia BRIDGESTONE sannar yæðin veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir Gúmmíbarðinn h.f., Brautarholti 8, sími 17-9-84. HÚSBYGGJENDUR TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar SKIPAllTGCBB RÍKISINS M.s. Baldur fer til Rifshafnar. Ólafsvíkur, , Grundarfiarðar, Stykkishólms, Hjallaness. Skarðsstöðvar, Króksfjarðarness og Flateyjar á mánudag. Vörumóttaka á föstudag. KRISTINN EINARSSON, héraðsdómslöqmaður. Hverfisgctu 50 (gengið inn frá Vatnsstíg) Viðtalstími 4—6.30 sími 10-2-60. Sveinn H. Valdimarsson, hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgötu 4, (Sambandshúsinu 3.h.) Símar 23338 og 12343. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Þ. Sigurðsson, milliríkjadómari, framsögu um rangstöðureglur og simnnust miklar umræður um þær. Á sunnudaginn varð ráðstefn- . unni haldið áfram og flutti þá í Steinn Guðmundsson, landsdóm- í ari, erindi um friðhelgi markvarða I í leik og skýrði þau atriði. Þá tók til máls Benedikt Jakobsson, ! íþróttakennari, og flutti erindi um ' úthaldsþjálfun dómara. Næstur tók til máls Jón Eiríksson, læknir og ræddi um slys á leikvelli. Og loks töluðu þeir Hannes Þ. Sig- urðsson og Steinn Guðmundsson. ÍÞRÓTTIR Frambald af bls. 13. Aðspurður um það, hvort hann myndi leika með aðalliði Rangers í úrslitaleiknum á laugardaginn, taldi Þórólfur það mjög hæpið. Hann hefði ekfki leiildð með aðal | liðinu að undanförnu, þar sem f hann hefur verið að jafna sig eft i ir meiðsli. „En óg hef nú jafnað mig fullkomlega eftir þau þótt hægt hafi gengið, og hef leikið með varaliðinu síðustu leiki, en samkeppnin er svo hörð, að það tekur langan tíma að vinna sæti í aðalliðinu aftur“, sagði Þórólíur að lokum. HÆSTIRÉTTUR Framhald af bls. 9. heimilt væri að löggilda samn inginn að henni fornspurðri. Eg hafði þá engan grun um það, að samningurinn felur í sér hið alvarlegasta brot á stjómarskránni, sem um get-l ur verið að ræða, það er brot! á 2. grein hennar um stjóm- vald hins fullvalda ríkis og þá um leið SKERÐINGU Á SJÁLFSTÆÐI ÞESS. Eg hef átt tal um þetta við nokkra alþingismenn, sem andvígir eru samningnum og áhrifa- menn utan þings, þ, á m. rit- stjóra Þjóðviljans, Magnús Kjartansson. Um rökstuðning þessarar skoðunar á málinu get ég um flest vísað til hinn- ar ágætu greinar Austra,, „Þjóðinni ber valdið". sem birtist í Þjóðviljanum 3. þ.m., og ég fæ ekki betur séð en að Ólafur Jóhannesson, próf- essor og alþingismaður hafi haldið fram sömu skoðun um þetta mál i útvarpsræðu sinni á dögunum, þar sem hann sagði orðrétt: „Undir svona nokkuð er ekki hægt að skrifa MJBVIKUDAGUR 20. aprfl 1SG6 fyrir fullvalda ríki“ og á öðr- um stað í ræðunni sagði hann í þessu samhandi: „Fyrr má nú rota en dauðrota“. Þetta em sterk og ótvíræð ummæli, sem samhengis vegna gátu ekki átt við annað en stjóm- arskrárbrot, er varðaði sjálf- stæði landsins og jaðraði við landráð. Nú er þess að gæta, að hér er ekki á ferðinni venjuleg lagasetning. Ef svo væri mætti afgreiða málið á Al- þingi og bera stjómlagagildi laganna síðan undir dómstól- ana, án vemlegrar fjárhagsá- hættu fyrir ríkið og aðra aðila málsins, á sama hátt og stór- eignaskattsmálin. Hér er um að ræða hálfrar aldar áhættu- samning við óbilgjaman og harðdrægan erlendan auð- hring, eins og samningurinn ber sjálfur með sér að auð- hringurinn er, samning, sem er svo fjarri því að líkjast venjulegri lagasetningu að formi og innihaldi, að hann felur einmitt í sér allskonar forréttindi og undanþágur auðhringnum til handa frá núgildandi lögum, þar á með- al undanþágur frá þýðingar- mestu ákvæðum stjómarskrár innar. Verði þessi háskalegi samningur nú löggiltur á Al- þingi og síðan ógiltur með dómi, vegna þess að hann samrýmist ekki stjómarskrá ríkisins, þá kostar það ríkið vafalaust skaðabáetur, sem því kynni að verða um megn að greiða. Af þessum ástæðum er það að mínu áliti hrein og bein SKYLDA þeirra alþingis- manna, sem em í vafa um stjómlagagildi þessa hættu- lega samnings, að fá úr þessu skorið hjá Hæstarétti áður en ekki eftir að samningurinn er löggiltur. Þetta er hægt áð gera með því að leggja lög- bann við löggildingu samn- ingsins, þar til dómur Hæsta- réttar er fenginn um þetta mikilvæga atriði. Alþingis- menn hafa unnið eið að stjóm arskrá ríkisins og þeim ber þvi öllum öðmm fremur að gæta friðhelgi hennar og koma í veg fvrir, að ríldð lendi að nauðsynjalausu í mikilli fjárhagslegri hættu. Þeir alþingismenn, er beittu sér fyrir þessu lög- banni, ættu ekki að þurfa að setja neina tryggingu, því þeir væm hér aðeins að gera skyldu sína í þágu ríkisins. Þetta snertir ekki þörfina á þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, því samningurinn við auðhringinn gæti vel verið þjóðhættulegur og farið í bága við vilja þjóðarinnar, þó að hann fæli ekki í sér beint brot á stjórnarskránni. 19. aprfl 1960*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.