Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 2
TÍMINN FIMMTUDAGUR 21. aprfl 1966 Á sigurgöngu sinni, bæði í tæknibróuðum lönd- Rúmgóð aluminium yfirbygging skrásett fyrir 7 manns Ryðskemmdir f yfirbyggingum bí<e eru mjög kostnaðarsamar í viðgerð og erfitt að varna því, að þær myndist. — Bílar, sem þurfa að standa úti f alls konar veðrum, verða að hafa endingargóða vfirbyggingu. — Land- Rover hefur fundið lausnina með því að nota alunrvnium. — Það ryðgar ekki, en jjolir hvers konar veðráttu. — Er létt og endingargott. um og frumstæðum hlutum heims, hefur Land- Rover smám saman orðið stærsta nafnið meðal farartækja með drifi á öllum hjólum, og nú efast enginn íengur um /tirburði hans. Alanunium hús með nliðargluggum, Miðstöð og rúðublásari Aftnrhura með vara- hjólaíestingu. Aftursæti Tvær ruðuþurrkur. Stefnuljós. Læsing á hurðum. Fótstig beggja megin. Innisnegill. Tveir útispeglar. Sólskermar. Dráttarkrókur. Dráttaraugu að framan. Kílómetra hraðamælir með vegamæli Smurþrýstimælir. Vatnshitamælir. H.D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan. Stýnshöggdeyfar. Eftiriit einu sinni eftir 2500 km. Hjólbarðar 750x16. B E N Z í N '; r LAHD~ l ‘-ROVER Dl ESEL Sím/ 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 BYGGINGAVÚRUR: TEAK AFROMOSIA MAHOGANY, ALUKRAFT GABOON, Vatnsheldur Mahogany-krossviður o. fl. BYGGIR H.F. SÍMI 3-40-69. STÚLKU eða miðaldra konu vantar á rólegt og gott sveitaheimili í sumar. Um lengri tíma getur verið að ræða. Þarf að vera eitthvað vön inn- anhússtörfum. Sérstaklega heppilegt fyrir einstæða móður með stálpað bam á framfæri. Þær sem vildu athuga þetta, gjöri svo vel og sendi nafn og heimilisfang ásamt einhverjum upplýs- ingum, afgreiðslu blaðsins í Reykjavík eða Akureyri merkt „Létt heimili.“ Suðuríandsbraut 14 Sfmi 38600 Ódýrastur f sfnum stærðapflokkl. Sterkur Endingargóður Glæsilegur Kraftmikill £r lil á lager Ferðafélag íslands heldur aðalfund að Café Höll uppi, miðvikudaginn 27. apríl 1966. Kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Lagabreyt- ingar. Stjórnin. Atvinna Viljum ráða húsgagnasmiði, húsasmiði og lagtæka menn. Mikil og góð vinna. G. Skúlason og Hlíðberg h.f. Þóroddsstöðum. sl;: Hreingern- ; ingar 'ýi - W \ Hreingemingar með &/:[ V W •f j/ nýtízku véium. Fljótleg og vönduð vinna. j . r ' ,fí jgjjjjð S L HREINGERNINGAR SF., ! ‘ J?'I Sími 15166, eftir kl. 7 e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.