Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 21. apríl 1966 TÍMINN ji Nýjar sendingar eru aS koma af sænska EIKAR-PARKETTINU,. 13 og 15 mm. þykktir, pússaS og lakkaS. BYGGIR H.F. SÍMI 3-40-69. Kramhald af bls. 9. bókasafninu, leggja þeir sín bókasðfn inn í .þetta héraSs- safn, svo þessu er nú svona jafnt og þétt að vaxa fiskur um hrygg. — Hvað teljast mðrg bindi í héraðsbókasafninu? — Nokkuð á þriðja þúsund binda. — Og eitthvað af fágætum bókum í safninu? — Satt að segja hefur hús- næðisaðstaðan verið svo slæm, að ekki hefur verið aðgengilegt að skoða safnið allt, ekki búið að gera spjaldskrá yfir það allt og sumt enn geymt í kössum. En á meðal þess, sem ég hef séð, er þó nokkuð af bókum, sem löngu eru horfnar af mark aði og erfitt að útvega. — Er annars mikið um bóka safnara hér um slóðir? — Þeir eru talsvert magnað- ir á því sviði sumir hér í nær- sveitum, mér koma í hug t d. synir Gísla í Skógagerði, syn- ir Helga á Helgafelii, Hrafn á Hallormsstað og Sigurður Blöndal, þessir menn eiga ógrynni af bókum, og ýmsir fleiri. — Hefur safnið keypt eitt- hvað af bókum úr einkaeign? — Já, það var nýverið keypt safn bónda eins, sem átti orð- ið meira af bókum en hann hafði tök á að geyma með góðu móti. Þar er mikið af vinsæl- um söguibókum og talsvert af tfmaritum, sem mikill fengur var að. En úr því við erum að tala um það, sem safnið hefur eignazt nýlega, er dálítið gam- MANNS HUGURIIMINI í þýSingu Jóhanns S. Hannessonar, skóla- meistara ó Laugarvatni, er FJÓRÐA békin i AlfrœSasafni AB. Bókin MANNSHUGURINN fjallar um þaS, sem nefnt hefur veriS merkasta viSfangsefni mannsins: hann sjólfur. MANNSHUGURINN kannar og skýrir flóknasta líffceriS: hug mannsins. Heilinn er miSstöS skilnings og skynsemi, en hvemig er starfsemi hans hatt- aS? HvaS er vitaS um stjóm heilans yfir líkamanum eSa eSli minnisins og getunnar til aS lcera? MANNSHUGURINN fjallar um starfsemi hell- ans og hugans, kannar geSraunir og geSrót, segir fró sólkönnuninni og .rekur m. a. oevi og starf höfundar sólkönnunarinnar Sigmund- ar Freud. I békinni er sagt fró morgs konar sólfrceSilegum tilraunum og þar er einnig aS finna greindarpróf. ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ ALFRÆÐASAFN AB f MÁU OG MYNOUM FRUrVlAfM MAfMIMSLIK AMIfMfM KuNNUN QEIMSIfMB MANNSHUGUPINN X/ÍBIfMDAM AÐURIÍM fM Æ : i-i -vtiis*K»:."i|1J:<-i-]L,irJ:i STÆRDFRÆÐIN / ALFRÆÐASAFN AB flytur yður mikinn fróðleik í móli og myndum og er ómissandi fyrir hvert helmlti. Það kynnir yður þýðingarmikil svið vísinda og tœkni og gerir þessi þekkingarsvið CMðskiljonleg* hverjum manni. Hver bók er 200 bls. að stœrð með 110 myndasíðum, þar af um 70 I litum. Hverri bók fylgir atriðisorðaskrá. ALFRÆÐASAFN AB an að minnast á það, að hér var á ferð í vetur Austfirðingur búsettur syðra. í húsi, sem hann var staddur, barst bóka- safnið í tal og hann fór að spyrjast meira fyrir um það. Sjáliur átti hann nokkurt bóka nafn, og nú ákvað hann að gefa það héraðsbókasafni Fljótsdals héraðs, og nokkru eftir að hann kom heim til sín, sendi hann safn sitt í mörgum kössum flugleiðis hingað. Margur hefur verið nefndur á nafn fyrir minna, en þessi ágæti maður er svo hlédrægur, að hann vill ekki fyrir nokkurn mun láta nafns sins getið. Mikill feng- ur er að bókunum i sjálfu sér, en hitt er ekki minna vert, að finna svona hlýjan hug á göml- um sveitunga til átthaga sinna. VÉLAHRElNGERNING hvaff er -AMODA-ju 9 P R l F — simar 41957 eg 13049. OPNUM f DAG Bifreiðastöð vora í nýjum húsakynnum við Reykjavíkurveg 58 v.Hafnarfjörð. Jafnframt verður opnuð benzínafgreiðsla og greiðasala, þar sem á boðstólum verður: Shell - benzín og smurningsolíur Ýmsar aðrar bifreiðavörur BIFREIÐASTÖÐ HAFNARFJARÐAR Margs konar vistir afgreiddar beint í bifreiðar. Öl, Gosdrykkir, Tóbak og margt fleira - SÍMI 51666

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.