Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 21. aprfl 1966 TÍMINN SÍBASTA FRAMSÚKNAR VISTM í 5 KVÖLDA KEPPNINNI VERÐUR SPILUÐ AÐ HÓTEL SÖGU í KVÖLD KL. 20.30 ■ Ræðumaður kvöldsins verður ÖÐINN RÖGN- VALDSSON, prentari, 4. maður á lista Fram- wv- iji ■ sóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarn- 1 : ar. ■ Markús Stefánsson stjórnar vistinni. Wsm, Æ wm^ Stefán Þ. Jónsson, söngkennari, stjórnar al- ■ S mennum söng, og hljómsveit Ragnars Bjarna- Óðinn Riignvaldsson sonar leikur fyrir dansi til kl. 1 e.m. Markús Stefánsson MIÐAR SELDIR í TJARNARGÖTU 26 í DAG FRÁ KL. 2-7 SlMAR 15-5-64 OG 16-0-66. Frá sundstöðum Reykjavíkur Brauðhúsið Laugaveg) 126 — Slml 24631 Unvleið og við sendum viðskiptavinum okkar ósk- ir um gleðilegt sumar, viljum við vekja athygli þeirra á, að yfir sumartímabilið 1. maí — 31. ágúst verða Sundlaugar Reykjavíkur og Sund- laug Vesturbæiar opnar til kl. 21.30 alla virka daga. Sumartímabil Sundhallar er frá 1. júní — 30 sept. Sundlaugar Reykjavíkur, Sundhöll Reykjavíkur, Sundlaug Vesturbæjar. ★ Alls feonar veitlngar ★ Velzlubrauð. snlttur ★ BrauStertur, smurt DrauS. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Húsnæði óskast Framsóknarflokkurinn vill taka á leigu í mánaSar- tíma gott húsnæði í Langholtshverfi. UPPLÝSINGAR í SÍMA 16-0-66. AKRANES Til sölu er góð 3ja herbergja íbúð að Heiðarbraut 24, Akranesi. Sanngjarnt verð. Góðir greiðsluskil- málar. Upplýsingar gefur Jósef H. Þorgeirsson, lögfr., Akranesi, sími 1780 og 1600. áumctr Guðrúnarbúð á Klapparstígnum býður öllum viðskiptavinum fjær og nær gleði- legt sumar og þakkar fyrir viðskiptin á liðnum vetri Um leið tilkynnum við, að í dag kemur í búðina ný sending af kápum og drögtum. Þar á meðal er algjör nýjung — sumarkápur úr CRIMPLENE-efnum, sem má þvo. VERIÐ VELKOMNAR í XJluÐ RUNARBUÐ 'A KLAPPARSTÍG N U M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.