Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 4
BÆNDUR ‘1 GETUM VIÐ BODIÐ BÆNDUR DRÁTTARVÉL MEÐ VÖKVASTÝRI $ Getum nú boðið MASSEY FERGUSON landbún* aðardráttarvél 45.5 hestafla með VÖKVASTÝRI. Ý Verð kr. 129.000,00 með söluskatti. MF-203 er auk þess á allan hátt útbúin fyrrr mesta vinnuálag við mokstur og hvers konar aðra vinnu. Drif sama og á MF-165, 58 ha. vélinni. íþ Hjólbarðar 7.50x16 (8 strigal.) og 13x24 (6 strigal.) Framendi vélarinnar er umluktur massívum stál- ramma, sem hindrar skemmdir á vélinni við mokstur. Öflugri öxlar og drifútbúnaður. Ý Tvöföld kúpling. :J: Mismunadrifslás og innbyggð Ijós. MARGVÍSLEGAR TÆKNILEGAR ENDURBÆTUR * GLÆSILEGT ÚTLIT * AUKIN ÁHERZLA Á ÖRYGGI EINKENNIR MASSEY FERGUSON DRÁTTARVÉLARNAR. ENN FREMUR BJÓÐUM VIÐ * Helztu kostir HEYKVÍSLARINNAR: Tólf fjaðrandi tindar, 133 sm. á lengd. Mikil vinnubreidd, 235 sm. Til notkunar við hvort heldur moksturstæki eða þrHengi. Auðveld í meðförum og hirðingu. I * Þessar lipru en traustbyggðu heykvíslar uppfylla þarfir íslenzkra bænda um afköst og þægindi við heyskapinn. * Bændur, athugið: Framleiðsluvörur MIL-verk- smiðjanna hafa verið seldar hérlendis um margra ára bil og ávallt fengið fyllstu viðurkenningu bænda. vr\. NYTT MODEL 50% STYRKLEIKAAUKNING Á ÖLLUM HLUTUM DRIFS OG GÍRKASSA BREYTILEGUR SNÚNINGSHRAÐI TRYGGIR FULL VINNUAFKÖST VIÐ ALLLAR AÐSTÆÐUR. SJÁLFVIRKUR KEÐJUSTREKKJARI FÁANL. STÆRÐIR: 40"—70" VINNUBREIDD TÆTARAR TIL AFGREIÐSLU í ÞESSUM MÁNUÐI, EF PANTAÐ ER STRAX. StfÐURLAHÍDSBRAUT 6 — SfMI 38540. WG"-MÓDELIÐ GERIR AGROTILLER SJALFKJÖRINN VIÐ ÍSLENZKAR AÐSTÆÐUR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.