Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 16
Kari Kristjánsson Finnur Kristjánsson Haraldur Gíslason Sigtryggur Albertsson Einar Njálsson Ingimundur Jónsson LISTI FRAMSOKNAR- MANNA Á HÚSAVÍK HATIÐAHOLD SUMARGJAFAR Á SUMARDAGINN FYRSTA Framboðslisti Framsoknar- manna til bæjarstjórnar á Húsavík í bæjarstjómarkosningum 22. maí 1966 hefur verið lagður fram. List ann Skipa þessir menn: 1. Karl Kristjánsson, alþingisim. Valltooltsvegi 5, 2. Finnur Kristjánsson, kaupfé- lagsstjóri, Ketilsbraut 23, 3. Haraldur Gíslason, mjolkur- bússtjóri, Héðinsbraut 1 4. Siigtryggur Albertsson, hótel- stjóri, Hrimgbraut 75 5. Einar Njálsson, bamkatulltr., Hrimgbraut 11, 6. Imgimundur Jónsson, kennari Skólagarði 12 7. Gunnar Ingimarsson, trásmið- ur, Höfðavegi 30 8. Jóhannes Haraldsson, stöðvar- FB—Eeykjavik, miðvikudag. Báttðahöld Somargjafar á Snm ardaginn fyrsta verða fjölbreytt vanda. Útísbemmitun verður í Laafejargötu, en þamgað gamga skmHigörtgur barna baeði frá Axrst ENN KÝS BJARNI KOMMA TK—Reykjiavík, miðvtkudag. Við kosnimgar í sameinuðu Al- þimgi í dag tíl húsnæðismálastjóre ar lánaði Bjami Benediktsson konunúnistum enn atkvæði til að tryiggja setu Guðmundar Vigfússon ar í hú$næðismálastjóm. Ef allt Ihefði verið með felldu áttu Fram sóknarmemn að fá tvo menn ikjöma, en fengu einn. í húsnæðisimálastjóm voru þess ir ikjömir: Af A-lista Ragnar Lárusson, Þorvaldur Garðar Kristj ánsson, Óskar Hallgrímsson. Af B-lista Hamnes Pálsson og af C- lista Guðmundur Vigfússon. Vara menn vora kjömir Ámi Grétar Finnsson, Gunnar Helgason, Sig urður Guðmundsson, Þráimn Valdi marsson og Sigurður Sigmundsson. unbæjarskólanum og Melaskólan um, og leika lúðrasveitir fyrir skrúðgöngunmm. Útiskemmtunin hefst Id. 13.30, en fólk á að safn ast saanan við sfcólama kL 12.45. InniSkenMmtanir verða f Iðnó, Austunbæjanbíói og Háskólabíói. Bamaskemmtunin í Háskólabíói, sem hefst kl. 15 er sérstaklega ætl uð ungum bömum, og sjá fóstrur um hana. Kvikmyndasýningar verða í Nýja bíói, Gamlabiói og Framhald á 14. sfðu. Sumardagshátíða- höld í Kópavogi Hátíðahöld sumardagsins fyrsta í Kópavogi hefjast kl. 1 e. h. með skrúðgömgu bama undir stjóm skáta frá Kársnesskóla og leika lúðrasveitir fyrir göngunum. Geng ið verður að Kópavogsskóla, en þar hefst útisamfcama kl. 1,30. Óli Kr. Jónssom, kennari, setur sam komuna en Frímann Jómasson fyrrv. skólastjóri flytur ávarp. Jón Gunnlaugsson skemmtir, og lúðra sveitir leiga sumarlög. Klukkan 2 Framhald á 14. síðu. Síðasta Framsóknarvistin Síðasta Framsóknarvistin í 5 á Hótel Sögu í dag fimmtudag kvölda keppninni verður spiluð (sumardaginn fyrsta), og hefst hún klukkan 8,30 stundvís- lega. Ræðumaður kvöldsins verður Óðinn Rögnvaldsson, prentari 4. maður á lista Framsólcnar- flokksins við borgarstjórnar- kosningarnar. Stefán Þ. Jónsson söngkenn ari stjómar almennum söug og hljómsveit Ragnars Bjaraason ar leikur fyrir dansi til kl. 1 e. m. Aðgöngumiðapantanir eru á skrifstofu Framsóknarflokksins Tjamargötu 26, í símum 15564 Oðinn Rögnvaldsson og 16066 milli kl. 2 og 7. stjóri, Hjarðarhóli 4 9. Guðmundur Þorgrímsson, verk stjóri, Ásgarðsvegi 13 10. Olgeir Sigurgeirsson, sjómaður Skálabrekku, 1L Kári Pálsson, verkamaður, Tún götu 14, 12. Hrefna Jónsdóttir, afgreiðslu- dama, Ásgarðsvegi 12, 13. Þorvaldur Ámason, fram- kvæmdastj. Hringbraut 10, 14. Aðalgeir Sigurgeirsson, bif- reiðastj. Skólagarði 12, 15. Karl Aðalsteinssom, sjómaður, Héðinsbraut 11 16. Áskell Einarsson, bæjarstjóri, Garðarsbraut 2, 17. Þórir Friðgeirsson, gjaldkeri- Höfðavegi 4, 18. Jóhann Skaptason, bæjarfó@eG Túni, Húisavík. Framsóknarkonjjr Hinn árlegi bazar kvenfélagsins verður haldinn 8. maf. Þær konur, sem gefa vilja muni, góðfúslega komi þeim til Rannveigar Gonn arsdóttur Grenimel 13, Guðnýar Laxdal, Drápuhlið 35, Sólveigar Eyjólfsdóttur, Ásvallagötu 67 eða á næsita félagsfund. Bazarnefndin. Greinargerðin í læknamálinu komin FB-Reykjavík, miðvikudag. Um áramótin skipaði ráðherra nefnd til þess að kanna, hvað hægt væri að gera til úrbóta varðandi aðstöðu lækna á sjúkrahúsum, þar eð fjölmargir læknar á ríkisspítöl- unum höfðu sagt upp störfum sín- um. Nefnd þessi hefur starfað síð an og afhenti í dag ráðherra grein argerð, sem byggð er á athugunum nefndarinnar. Blaðið sneri sér í dag til Bald- urs Möllers ráðuneytisstjóra og spurðist fyrir um greinargerð þessa. Sagði hann, að Guðjón Han- sen formaður áðurnefndrar nefnd ar hefði síðdegis í dag afhent ráð herra greinargerð nefndarinnar. Væri hún um 30 síður með mikl- um fylgiskjölum. Nefndin hefur nú starfað í fjóra mánuði, og rann sakað ítarlega allt það, sem við kemur sjúkrahúsmáhmum. En eins og kunnugt er hafa nú nær tuttugu læknar sagt upp störfum við sjúkrahús hér í Reykjavík og Framhald á 14. sfðu. Aðalfundur Blaða- mannafél. íslands verður haldinn i Klúbbnum sunnu daglnn 24. april, og hefst !d. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aSalfundarstörf FjölmenniS stjórnin. Enn keppzt við að trúlofa Jackie Allt frá því John F. Kennedy forseti Bandaríkjanna var myrt ur, hafa blöð og tímarit verið full af orðrómi og slúðursóg um um að ekkja hans, Jacque- line, væri í þann veginn að gifta sig að nýju. Nú á dögum birti vestur-þýzkt dagblað þá frétt, að hún væri í þann veg- inn að trúlofa sig spænskum diplómat, Antonio Garrigues Y Canabate, sem er 62 ára, og var eitt sinn sendifaerra í Wash ington, en gegnir þvl starfi nú í Páfagarði. Jacquline og Garrigues eru gamlir vinir, og sjást hér á mynd, sem tekin var af þeim í Róm á þessu ári. Garrigues kom á þriðjudag inn var til Sevilla á Spáni, þar sem Jacqueline dvelst um þess ar mundir. Hann er ekkjumað- ur og á sex böm. Pramham a K sfðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.