Vísir


Vísir - 26.10.1974, Qupperneq 4

Vísir - 26.10.1974, Qupperneq 4
4 Vísir. Laugardagur 26. október 1974. MIÐ ÖDRU EYRA: JEFF „SKUNK” BAXTER hefur nú yfirgefið STEELY DAN og gengið i DOOBIE BROTH- ERS. — MIKE OLDFIELD hyggst nú stofna sina eigin hljóm- sveit, kemur það mörgum á óvart, þvi hann hefur aðeins sýnt sig tvisvar á sviði, siðan að hann yfirgaí hljómsveit KE VIN AYERS árið 1971. — Hinn fertugi unglingur og söngvari GARY GLITTEIi gekkst nýlega undir skurðaðgerð á hálsi, og er öldung- is óvist hvort hann getur sungið aftur. — Gitarleikari SPARKS, ADRIAN FISHER hefur nú yfir- gefið grúppuna, sökum ó... (nú, Gary Glitter: Syngur hann aft ur? Mike Oldfield: Hyggst stofna eigin hijóinsveit. það er hans vandamál, ekki mitt). ROBERT FRIPP fyrrv. liðsmaður KING CRIMSON er eitthvað að pæla i sóló plötu ásamt ENO, þeir . ku hafa mest gaman af að semja tónlist sem enginn skilur. — URIAH HEEP er alltaf i stuði, en um daginn komst bassa- leikarinn GARY THAIN i kynni við alvöru stuð, og liggur þvi á spitala að læknisráði. Já, og Bob Dylan er á leiðinni með nýtt albúm, hvað skyldi það heita? ,,My finance problems” eða hvað?? MOODY BLUES munu á næstunni senda frá sér tvöfalt albúm, sem ku innihalda lög þeirra frá 1967-1972, semsé „oldies but goldies”. DAVID C. THOMAS hefur nú endurreist BLOOD SWEAT & TEARS eftir að eini upphaflegi meðiimur grúppunnar JERRU LaCROIX yfirgaf hana og gekk i RARE EARTH (það kemur mörgum á óvart þvi að siðasta albúm B.S.&T. lofaði mjög góðu). FYRSTA albúm MOOT THE HOOPLE eftir inngöngu MICK RONSONs i grúppuna, heitir „MOOT LIFE”, og af þvi albúmi verður gefin út liti 1 plata, „SATURDAY GIGS”. Nú, þá er búið að draga breytt svart strik hérna undir mig, svo þeim rana á ritstjórninni þykir vist nóg komið, bless: ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA. ,,EL- DORADO”. E.L.O. fylgja nú albúmi sinu „On the third day” eftir með sinfóniu eftir aðaltónsmið grúppunnar Jeff Lynn. „Eldo- rado” er eitt samfellt tónverk i tiu þáttum, sem i stuttu máli fjallar um ungan mann, sem litlum árangri nær i lifi sinu, en dreymir þess i stað stóra drauma. I draumum hans koma margar frægar persónur við sögu má þar t.d. nefna Rolling Stones, Leonard Cohen og Robin Hood. (1 hvaða grúppu skyldi hann hafa spilað?) Til margs hefur verið vandað á al- búmi þessu, má þar til dæmis nefna þrjátiu manna sinfóniu- hljómsveit og tuttugu manna kór, sem vissulega gefa albúm- ROD STEWARD. „SMILER”. Hér er þá fimmta sóló albúmið komið frá þeim þekkta söngv- ara FACES, ROD STEWARD. En má kalla þetta sóló albúm, þegar Rod notar meginpartinn af föstum aðstoðarmönnum Faces (Memphis Horns) og sjálfan Ron Wood, við gerð þiessa albúms sins? Jæja, en sleppum þessu sóló- hugtaki, þvi öll tónlist þessa albúms er hrein „Faces-tón- list”. Lagavalið er sosum i lagi hjá honum Rod, þarna má heyra lög frá köllum eins og Elton John, P. McCartney, Sam Cooke, B. Dylan, C. Berry og Carolle King, og öll eru þessi lög útfærð með ekta „hálsbólguöskri’* Rods. Fyrsta lag albúmsins er „Sweet little Rock’n Roller” (C. Berry) ágætis stuð-lag, en er bara búinn að fá leið á þessum sifelldu afbökunum. Næstu tvö lög eru litið merkileg, en þá kemur lagið Sailor eftir Rod og Ron (sumsé Faces). Þrælgott stuð-lag sem hefði sómt sér vel á hvaða Faces plötu sem væri, þótt lagið sé i raun og veru eina „sóló” framtak Rods á þessu albúmi, þvi næst skeytir Rod saman tveimur Sam Cooke lög- um f eitt, „Bring it on home to me/You send me”, og þar má greinilega heyra, að Rod nýtur þess að syngja þessi lög, þvi að þau eru róleg og eilitið „blues- kennd”. Ef hann gæti bara samið svona lög væri hann ágætur. Siðasta lag á hlið A er svo eftir þá E. John og B. Taup- in, „Let, me be your car”. f þvi lagi má heyra Elton John syngja og spila á pianó með Rod, og koma þvi raddirnar öllu skemmtilegar út i góðu takt- föstu stuð-lagi. Jæja, snúum albúminu við, áður en magnarinn fær háls- bólgu. Fyrsta lag eftir Carolle King,” (You make me feel like) A NATURAL MAN”. Nei, mjúkir tónar, gróf rödd, passar ekki saman, lélegt. „Dixie Toot” (R. Steward. R. Wood), þvilikt „Jam”, nei. „Hard Road” (Vanda & Young), Rod hefur bersýnilega hlustað ein- um of mikið á Stones plötur. Siðan kemur „instrumental lag”, ættað úr kassagitar M. Quittenton, stutt og fallegt, og þar á eftir Bob Dylan lagið „Girl from the north country”, fallegt lag, en á vart erindi á þetta albúm. Siðasta lag albúmsins, og jafnframt hið bezta, er lag eftir snillinginn PAUL McCARTNE Y,,MINE FOR ME”. Að minum dómi er þetta áheyrilegasta lag albúms- ins, byrjar rólega, með gripandi laglinu, sem siðan herðir á sér, án þess að missa tökin á áheyrand- inu þennan klassiska blæ. Auk þess slær E.L.O. stillinn hvar vetna I gegn, þ.e. aðaláherzlan er lögð á þungan trommutakt. Já tónlistin er góð, og textarnir gefa góða hugmynd um imyndunarafl ungs manns, en hvort það megi nefna verkið sinfóniu.það er spurning. Jeff Lynn (arftaki Roy Wood’s) kemur langsterkastur út á þessu albúmi, — þvi auk þess að hafa samið allt verkið, þá syngur hann flestalla text- ana, spilar á „Moog” og gitar, og stjórnar upptökunni sjálfur (þarna höfum viö semsé nýjan „Roy Wood”). Jeff Lynn hefur enga sérstaka söngrödd, eins og greinilega kemur fram á albúminu, en það litla sem hann hefur notar hann rétt, stælir meira að segja Bob Dylan i laginu „Poor Boy”. Á albúminu kennir margra grasa, ljúft strengjaspil, róleg rómantisk lög og harðasta rock, þannig að allt hjálpast þetta að við að gera albúmið áheyrilegt. Spurningin er bara sú, skyldi fara eins fyrir Jeff Lynn og Rick Wakeman? Beztu lög: Can’t get it out of my head. Eldorado. Poor Boy. anum (ekta McCartney still). Jæja, þetta er semsé það, Rod Steward býður ykkur upp á uppáhaldslög sin og varla meira en það. Beztu lög „MINE FOR ME.” „SAILOR.” „BRING IT ON HOME” „SWEET LITTLE” VINSÆLDALISTAR: London 1. (6) Everything I own : 2. (26) Far far away: 3. (1) Sad sweet dreamer: 4. (4) Gee baby: 5. (11) (You’re) having my baby: 6. (8) I get a kick out of you: 7. (2) Annie’s song: 8. (21) All of me loves all of you: 9. (24) Gonna make you a star: 10. (16) AU I want is you: ★ ★ New York 1. (2) Can’t get enough: 2. (4) You haven’tdone nothing: 3. (8) Jazzman: 4. (9) Whatever gets you through 5. (6) The bitch is back: 6. (1) I honestly love you: 7. (13) You ain’t seen nothing yet: 8. (16) Love me for a reason: 9. (7) Sweethome Alabama: 10. (17) Stop and smell the roses: ★ ★ Bonn 1. (1) Rock your baby: 2. (2) The six teens: 3. (4) My boy lollypop: 4. (6) The night Chicago died: 5. (4) Sugar baby love: 6. (8) Tonight: 7. (7) Honey, honey: 8. (17) Please, please me: 9. (5) Rocket: 10. (10) Charly: George McCrae. Sweet. MaggieMae. Paperlace. Rubettes. Rubettes. Abba. David Cassidy. Mud. Santabarbara. ¥ ¥ Hong Kong 1. (1) Kung Fu fighting: 2. (3) Swinging on a star: 3. (2) Rock your baby: 4. (4) Wall Street shuffle: 5. (7) I’m leaving it a 11 up to you: 6. (5) In the summernight: 7. (8) Such a night: 8. (6) Air disaster: 9. (9) Sing a song of love: 10. (19) C’est moi: Carl Douglas. Spooky and Sue. George McCrae. 10 CC. Donny and Marie Osmond. Teach In. Rick Gordon. Albert Hammond. George Baker. C. Jerome. * ¥ Amsterdam 1. (1) KungFufighting: 2. (3) Swinging on a star: 3. (2) Rock your baby: 4. (4) Wall Street shuffle: 5. (7) I’m leaving it a 11 up toyou: 6. (5) In the summernight 7. (8) Such a night: 8. (6) Air disaster: 9. (9) Sing a song of love: 10. (19) C’estmoi: Carl Douglas. Spooky and Sue. George McCrae. 10 CC. Donny and Mary Osmond. Teach In. Rick Gordon. Albert Hammond. George Baker. C. Jerome. Ken Boothe. Slade. Sweet Sensation. Peter Shelley. Paul Anka. Gary Shearston. John Denver. Bay City Rollers. David Essex. Roxy Music. Bad Company. Stevie Wonder. Carole King. the night: John Lennon. Elton John. Olivia Newton-John. Bachman-Turner Overdrive. The Osmonds. Lynyrd Skynyrd. Mac Davis.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.