Vísir - 26.10.1974, Page 12

Vísir - 26.10.1974, Page 12
12 Vlsir. Laugardagur 26. október 1974. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 51., 53. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Selásdal v/Suðurlandsbraut, þingl. eign Gunnars Jens- sonar, fer fram eftir kröfu Jóhannesar Jóhannessen hdl. á eigninni sjálfri mánudag 28. október 1974 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Torfufelii 25, þingl. eign Reynis Karlssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 30. október 1974 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 112., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta i Grýtubakka 16, talinni eign Steingrims Þórðarson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík og Iðnaðarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri þriðjudag 29. október 1974 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Lausafjáruppboð Opinbert uppboð á ýmsum fjárnumdum og lögteknum lausafjármunum og munum úr dánarbúum fer fram við bilasölu Hafnarfjarðar, Lækjargötu i Hafnarfirði I dag, laugardaginn 26. okt. kl. 14. Selt verður: bifreiðarnar G-279, G-873, G-1083, G-4566, G-3061, G-3293, G-3318, G-3435, G-3711, G-4607, G-5859, G-5649, G-5886, G-5876, G-6267, G-6492, G-6690, G-7117, G-8557, G-9366, A-3042, R-27648. Ýmsir búsmunir, þ.á m. þvottavélar, þvottapottur, Is- skápar, hrærivél, sjónvarpstæki, hljómfiutningstæki, bókaskápar, sófasett, sófaborð, gólfteppi, borðstofuhús- gögn, ýmsir aðrir munir svo sem búðarkassi, afgreiðslu- borð, járnuppistöður I Breiðfjörðssteypumót, loftpressa og 3ja tonna gólftjakkur. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta sem augiýst var I 40., 41. og 45. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1974 á m.b. EIlu SH-145, þinglesin eign Sævars Jónatanssonar, fer fram eftir kröfu Fisk- veiðasjóðs við eða i bátnum I skipasmiðastöðinni Bátalóni h.f. Hafnarfirði, þriðjudaginn 29. október 1974, kl. 14.15. Sýslumaðurinn i Kjósarsýsiu, Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Smurbrauðstofan BJfÖRNÍVMIM Njálsgötu 49 - Simi 15105 + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN NAUTASKROKKAR Kr. kg 397.- lnnifalið i verði: Útbeining. MerkTng. Pökkun. Kæling. KJÖTMIDSTÖÐIN L»kJ«n-#ri, L.ug.l.k 2. ilmi 3 50 20 STJÖRNUBÍÓ Fat City ISLENZKUR TEXTI Missið ekki af þessari úrvals kvikmynd. Sýnd kl. 10. Siðasta sinn. Reiður gestur ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný karete slags- n\álamynd i litum og Cinema- Scope i algjörum sérflokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingað hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram hjá sér fara. Sýnd kl. 4,6 og 8. Bönnuð börnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ Barátta landnemanna WALT DISNEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABSO Kappaksturinn Little Fauss and Big Halsy Æsispennandi litmynd, tekin I Panavision. Gerist á bifhjóla- brautum Bandarikjanna. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Robert Redford, Michael J. Pollard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Hús hatursins The velvet house Spennandi og taugatrekkjandi ný bandarisk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10 mánudag tii föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. HAFNARBÍÓ Vökunætur Sérlega spennandi og vel leikin ný bandarisk litmynd, um dularfulla atburði á myrkum vökunóttum. Mynd þrungin spennu frá upphafi að hinum mjög svo óvænta endi. Leikstjóri: Brian G. Hutton. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARÁSBÍÓ Einvígið Aðalhlutverk: Dennis Weaven.Leikstjóri: Steven Spiel- berg ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. JOE KIDD Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Robert Duvall, John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er John Sturges. Endursýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.