Vísir - 26.10.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 26.10.1974, Blaðsíða 13
Visir. Laugardagur 26. október 1974. 13 #ÞJÓÐLE!KHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? i kvöld kl. 20. Uppselt. Miðvikudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30. ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. EIKFEíAö ykjavíkur: FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. Miðvikudag kl. 20,30. Föstudag kl. 20.30. KERTALOG sunnudag. Uppselt. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 10,30. Rauð áskriftarkort gilda. Fimmtudag kl. 20,30. Blá áskriftarkort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI. Maður í óbyggðum Afburðaspennandi og áhrifamikil bandarisk kvikmynd um harð- fengi og hetjulund, tekin i litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO IN THE GREAT TRADITION OFAMERICAN THRILLERS. I Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oskarsverðlaunamynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Irma La Douce Irma La Douce er frábær, sér- staklega vel gerð og leikin banda- risk gamanmynd. I aðalhlutverk- um eru hinir vinsælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley Mac- Laine. Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tónlist: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Húsnœði óskast óskum eftir að taka á leigu herbergi eða litla ibúð, helzt með húsgögnum og með að- gangi að eldhúsi, fyrir ung eriend hjón, er starfa hjá fyrirtæki voru. og betra sunnudagsblað Þjóðviljans? Biðjið um blaðið á næsta blaðsölustað Áskriftarsími 17500 OPAík, m f Einangrun — Spópaplötur o.fl. Tilboð óskast i eftirfarandi: HljóðeinangrunarplÖtur — spónaplötur — gibsonitplötur — glerullareinangrun — smiðavið (Prima fura). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTi RÍKfSINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 M T, wovnm Styrktarsjóður ísleifs Jakobssonar Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðar- menn að fullnuma sig erlendis i iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Hallveigarstig 1, Reykjavik fyrir 11. nóvember nk. ásamt sveinsbréfi i löggiltri iðngrein og upplýsingum um fyrirhugað framhaldsnám. Sjóðsstjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.