Vísir - 26.10.1974, Page 14
14
Hnmm
Peningarnir frá
Slater farnir
að renta sig
Brezki fjármálamaðurinn Slat-
er hefur um árabil styrkt enskt
skáklif með rikulegum fjárfram-
lögum og nú eru peningarnir
farnir að renta sig. Framfarirnar
hafa orðið geysilegar siðustu árin
og i dag eiga Englendingar eitt
öflugasta unglingalið heims.
Fremstir i flokki eru Miles, ný-
krýndur heimsmeistari unglinga,
Stean, Mestel og Nunn. Það er at-
hyglisvert, að siðan 1971 hafa
fjórmenningarnir yfirhöndina i
skákum sinum við sovézka skák-
menn, + 9 = 12 — 8.
Helmingur Rússanna er stór-
meistarar og hinir upprennandi
meistarar. Miles hefur teflt 10
skákir án taps gegn Sovétmönn-
um og sigrað Belyaevsky og Kuz-
min. Stean hefur unnið Belya-
evsky og stórmeistarana Rukma-
kov og Balashov, en Mestel hefur
lagt Tukmakov að velli.
Fyrir skömmu héldu Frakkar
óopinbert heimsmeistaramót
unglinga undir 18 ára aldri og
voru keppendur 32 talsins. Þar
tefldi Mestel fyrir Englands hönd
og sigraði glæsilega með 9 1/2 v.
af 11 mögulegum. Næstur varð
sovézki keppandinn, Vladimirov
með 8 v. og i 3. sæti varð júgóslaf-
neski keppandinn.
Englendingar hafa rannsakað
drekaafbrigði Sikileyjarleiksins
mjög itarlega siðustu árin og það
var einmitt með téðu afbrigði
sem Mestel innsiglaði sigurinn á
mótinu.
Skýringar við skákina eru eftir
sigurvegarann.
Hvítt : E. Vladimirov Sovétríkin
Svart : J. Mestel England
8. Bb5+ Bd7
9. Df3?
(Hér er 9. e6 fxe6 10. Rxe6 Bxc3+
ll.bxc3Dc8! tvieggjað framhald.
Aftur á móti er 9. exd6 0-0 10. 0-0
Db6 svörtum hættulaust.)
9. . . dxe5
10. fxe5 Bxe5
11. Be3 Bxb5
12. Rcxb5
(Ef 12. Rdxb5 Rc6.)
12... Da5+
(Einfaldara var 12. . . Dd7. Eftir
hinn gerða leik getur hvitur farið
út í 13. Rc3 Dc7, en hann ákveður
að „vinna” drottninguna.)
13. c3? a6
14. Dd5 Bxd4
15. Rd6+ exd6
16. Dxa5 Bxe3
B
1 1 1
1 i 1
# *
& JL
iS ÉÁ
s ® 3
(Staða hvits er vonlaus. Drottn-
ingin hefur ekkert að segja i þrjá
léttu mennina er þeir ná saman
og hér bætist það við að kóngur-
inn er ákjósanlegt skotmark á
miðjunni.)
17. Kdl Rc6
18. Dc7 0-0
19. Hfl Ha-b8
Sikilcyjarleikur 20. Kc2 Rd4+
l. e4 c5 21. Kbl
2. Rf3 d6 (Ef 21. Kd3 Rf4+ 22. Hxf4 Re6 23.
3. d4 cxd4 Dxb8 Rxf4+ 24. Kxe3 Rxg2+ og
4. Rxd4 Rf6 siðan 25. . . Hxb8.)
5. Rc3 g6 21... Re6
6. f4 Bg7! ? 22. Dxd6 Hb-d8
(Samkvæmt byrjanabókum er 23. De7 Hd2
þetta talin villa af verstu gerð og 24. a3 Rh-f4
leika beri 6. . . Rc6.) 25. Dxb7 Rc5
7. e5 Rh5!
(Þeir skipta hundruöum skák-
mennirnir sem falliö hafa i
gildruna 7. . . dxe5? 8. fxe5 Rg4 9.
Bb5+ Kf8? 10. Re6+.)
26. Df3 Rd5
og hviturgafst upp.
Ef 27. Hcl Rd3 28. Hc2 Rxc3+ og
mátar.
Jóhann örn Sigurjónsson
Guðmundur Sigurjónsson
teflir fjöltefli í Kópavogi
Gúðmundur Sigurjónsson, skák-
meistári, teflir fjöltefli n.k.
þriðjudagskvöld kl. 20.00 i
Félagsheimili Kópavogs, efri sal.
Tómstundaráð Kópavogs stendur
fyrir fjöltefli þessu. Er ekki að efa
að marga fýsi að etja kappi við
skákmeistarann eftir hina frá-
bæru frammistöðu hans á skák-
mótinu á Costa Brava nú eigi alls
fyrir löngu.
Skákáhugi hefur verið mikill i
Kópavogi undanfarin ár. Tóm-
stundaráð hefur haldið námskeið
bæði i barna- og gagnfræðaskól-
um bæjarins á hverjum vetri.
Ennfremur hefur farið fram
skákkeppni milli barnaskólanna
og önnur milli gagnfræðaskól-
anna þar sem keppt er um
farandbikara.
Nú er i þann veginn að hefjast 6
vikna skáknámskeið i barna-
skólunum. Leiðbeinendur á þvi
námskeiði verða skákmennirnir
Bragi Kristjánsson, Gunnar
Gunnarsson og Jón Pálsson.
Taflfélag Kópavogs tekur þátt i
deildarkeppni skáksambandsins
og hefur þar forustu eftir 1. um-
ferð eftir sigur yfir Hreyfli 17 1/2-
2 1/2.1 sveit taflfélagsins er harð-
snúið lið kunnra skákmanna og
,má þar nefna Jónas Þorvaldsson,
Jón Pálsson, Július Friðjónsson,
Björn Halldórsson, Askel örn
Kárason og Guðlaugu Þorsteins-
dóttur. Mótherjar Kópavogs i 2.
umferð verður Skáksamband
Suðurlands. Teflt er heima og
heiman og fer keppnin i Kópavogi
fram i húsnæði félagsmála-
stofnunarinnar, Alfhólsvegi 32.
Þar fara æfingar félagsins einnig
fram á fimmtudagskvöldum.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njúlsqötu 49 — Simi 15105
Vísir. Laugardagur 26. október 1974.
KROSSGÁTAN Bg
|73l M;
IIII! II! ;!!!!!!!!II!!!!!!!!!!!!! llljllllljjll !!!!!! jjjjjj iijjjjjjjjjj :::::::::::: !!!!!!!!!!!!
// / / 0 5 í q( ví NfíSfí / JuRT /R K/?ym FRftmic FyrR SftFN- sRyFjft 39 /6 \ UPP S ’ftTRI t/U ÖRUúbft
M Y\\\ ltfeL \ ■/PROTT
jfl I Jí UNfí v/Ð/ HO 27
/
Doúú /5 HRYLLft
' ' J-. í \\ y ,+"»))/ t’/tt p-ö
ij i -— R/JDD F)R 39 F/SK F)R
/T>fíR ^fím TflUT JURT 35
fíFL vfíK/ 70 /7 mfíLFR SN.ST k/nd
LfíRFfí 6 E/VD. ESP/ (?!
DflNS vr/flLA
SÆ' v yr 7 60 33 DRH5L IH 5
úTtFlD
) 5H 6LEÐ//j 52 ÖRE/Dfí
GOLR QTCÚ /NG
'ÓTROK fíR UT FTfíTfíR 33 H5 Tf)LR>
79 V 25 5TuND/ RFR/Wf' FjfíR/ * 6?
/HJÖÐ F/&R/ VfíNN i ' fíflNá FL'OT LflUúfll 59 /9 KftPP SflmftR mjöá
'oÐFúS óTpflm : f°%k.
7 6V /8 L'/F LfíUSÚ RÖ/.T/R /H Rfl/r/ TÓN L/ST l
f 3o 'OSF) NfíúL AR 55
STÓRfí T>ýR/£> 2/ T/’/nfí /3/z- H FLÝT/ 5K.ST. 50 HB/ÐUR /Lrfí EFN/
fívorr SvflUR.
n f y7 /3ft/< hlut/ 28 HLÝT
FoRSK. PFflUT /N
5oiLfí ‘óTROK VEi- m/F/s7 22 > 73 32
PENNft L/PUP 62 - (ob RE/Ð/ j/ljod/ sfímsrr. 93
1 '
popt KONfí 26 FROST ÚKE/nm. /FPÐfl ) 5/ œ SfíR NÖLDR/ 1 /3
f flSKAR ffíR'/m PETLfí 67 3 ►
POKfí 8 2F/NS 23 þ£FAR 7/ 63
TfíUú HflúUR FiuHK UR
f 36 PflNÓ fíL/NN VÓtVR 69 9 SftmflL +T>t/lL BRflK f 20 . P
'eviFT 1— RuúLfí 1 "57
HRfcRÐ Voí/K/R E/TlH? lyf TflL
!» yy 65 VúFU vpyRK /flYNT 58 10 \ «
n f H V6 ► Hl 37 31
'IL'FiTt ej'OLiv fíNOT HA/FD L£6(jl Nfí 5b 29 H8 K "7 A—i
O)
(O
(O
O
IA
O
xo
^ mm
M
-O
• ■ > • > Q)
C5 A) > 0) Cý)
i) N O - i)' • K v > > í)
*) C; h Qð ÍA C; 'C > +) > > • c; ^) \
'n > X > cd > • A) CD > \ D) >
ÍD Q) Í) o íi > N K Cd 0) \- ÍÖ >
Gs S ^) > • > t** ö) D) \ O' > X K
'A) • $ 3) U) * s r~ > > U) 5) i K
c: 'A <■ r* * cr S r s > K > N >
> > >1 ^) > > r N > Ml c; > • > > \
C; þ- r- > $ > - > Cd 0 > >
Cb GA c: cd Y- • c: öa ^) c; \ 'n U) \ >
> Ch G) 0) > • *> CD (A > ■ U) > >