Vísir - 26.10.1974, Page 17

Vísir - 26.10.1974, Page 17
Vísir. Laugardagur 26. október 1974. 17 n □AG | Q KVÖLD | rj □AG 1 SJQNVARP • Laugardagur 26. október 17.00 Enska knattspyrnan 18.00 IþróttirUmsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmynda- flokkur. Tekinn með trompi. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.50 „Milli steins og sleggju”. Þáttur um Jóhannes úr Kötlum. Matthias Jo- hannessen ræðir við skáldið. Guðrún Guðlaugsdóttir og Jens Þórisson lesa úr verk- um hans. Frumsýnt 8. júni 1969. 21.40 Jötunheimar. Mynd um landslag og leiðir i háfjöll- um Noregs. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 22.15 Kræfur kjósandi (Great Man Votes) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1939. Aðal- hlutverk John Barrymore og Virginia Weidler. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. Aðalpersóna myndarinnar er drykkfelldur rithöfundur. Hann er ekkill, en á tvö stálpuð börn. Yfirvöldum barnaverndarmála þykir hann óhæfur til að annast uppeldi þeirra og á hann þvi um tvo kosti að velja, bæta ráð sitt, eða láta börnin frá sér ella. Einnig kemur við sögu i myndinni frambjóð- andi nokkur, sem verið hefur andsnúinn rithöiund- inum en vill nú allt til vinna að fá stuðning hans i kosn- ingum. 23.10 Dagskrárlok Sunnudagur 27. okt. 1974 18.00 Stundin okkar.Tóti er lit- ill, sænskur strákur, sem við fáum að kynnast nánar i næstu þáttum i teiknimynd- um fyrir minnstu börnin. Dvergarnir Bjartur og Búi fara i veiðiferð, og það gerir lika Grimsi, vinur ólafs Jó- hanns Sigurðssonar, i sögu sem heitir „Állinn”. Þá syngja söngfuglarnir um Krumma, og nokkur börn sýna fatnað úr ull. Einnig er I Stundinni spurningaþáttur og loks sjáum við þýzkt æv- intýri um Margréti snjöllu og Kobba, bróður hennar. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 „Sálin i útlegð er..” Sjónvarpið lét geta þessa mynd i sumar um séra Hall- grim Pétursson. 21.50 Julie Andrews. Brezkur skemmtiþáttur, hinn fyrsti i flokki þátta, þar sem söng- konan Julie Andrews og fleiri flytja létt lög og skemmtiatriði. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.40 Að kvöldi dags. Sr. Marteinn P. Jakobsson flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Sjónvarp laugar- dag kl. 20,50: Jóhannes úr Kötlum sést hér virða fyrir sér silfurhestinn, sem bókmenntagagnrýnendur afhentu honum á sinum tima. i sjónvarpinu i kvöld er endur- sýnt viðtal i sjónvarpssal, sem Matthias Johannessen rit- stjóri átti við skáldið sumarið 1969. i þessum þætti lesa þau Guðrún Guðlaugsdóttir og Jens Þórisson úr verkum Jó- hannesar. LANDSSÖFNUN KIWANIS MEFIKJASALA laugardaginn 26. okt. til styrktar geðsjúkum X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-XX-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-XXX-X-X-X-X-X-X-X * k I t ★ ★ I m & Spáin gildir fyrir sunnudaginn 27. okt. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.Farðu á sædýra- safnið eða annað safn i dag. Þú getur lært mikið af þvi hvernig dýrin haga sér. Hafðu stjórn á til- hneigingunni til að taka of stórt upp i þig. Nautið, 21. april—21. maí. Verkfæri geta verið hættuleg og ekki siður orð. Þú vilt gera einhverj- um góðverk en ert misskilinn. Einhver óöruggur vinur leitar til þin um hjálp. Tviburarnir, 22. mai—21. júni.Nú reynir á dóm- greindina. Mál taka að breyta um stefnu og það er eins gott að hafa kollinn kláran. Vertu stefnu- fastur og hafðu lögin þin megin. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. I dag reynir á trú þina og andlegan styrk. Þér er alveg óhætt að breyta út af vananum, en reyndu að láta það verða þér til þroska. Ljónið, 24. júli—23. ágúst.Þú færð tækifæri til að sýna I verki vorkunnsemi þina og góðsemi við minni máttar. Þú verður einhverjum til hjálpar fjárhagslega. Taktu dýrin þér til fyrirmyndar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Hafðu vald á til- hneigingu þinni til að vera hvassyrtur og ýfðu ekki upp gömul sár. Framkoma þin við maka þinn getur haft áhrif á velgengni þina i dag. Vogin, 24. sept,—23. okt. Þú ert i framkvæmda- skapi i dag. Hagnýtir hlutir eru þér ofarlega i huga. Reyndu að ljúka leiðinlegustu verkefnun- um fyrst, þá liður þér betur á eftir. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Einhver fyrirlestur eða sýning mun vekja áhuga þinn. Hafðu reynslu annarra ihuga. tástamálum eru það virðing og traust sem hafa mest að segja. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.Varastu að æsa þig upp út af smámunum. Taktu tillit til óska fjölskyldunnar en mundu að enginn á lif þitt nema þú sjálfur. Taktu móðganir ekki nærri þér. Steingeitin, 22. des,—20. jan.Aður en langt um liður bætist óvenjulegur persónuleiki inn i vina- hóp þinn. Taktu þvi rólega i dag og varastu að lenda i rifrildi. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Eftir að þú kemur úr kirkju i dag gætir þú setzt niður og notið kyrr- láts og rólegs sunnudags. I kvöld skaltu ljúka deginum með ánægjulegu mannamóti. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz.Málin munu snúast þér i hag i dag. Dagurinn er góður til að koma skipulagi á málin. Astin kemst dýpra i dag en nokkru sinni fyrr. i ! i ! ! ! * $ * ¥ ! i ! $)f)t-)t-)f)«-)t-)f)t-)t-)f)t-)4->t-)»-)t-)f>»-)t->t->f>f>t-)t-)t->t-)t-)t-X-)t-X->t-)f)f)f)f)f)t-)fX-)i-X-)f)t-)t-)f)t- fff Lausar stöður Heilsuverndarstöð Reykjavikur vill ráða eftirtalið starfsfólk: Ljósmóður við mæðradeild frá 1. janúar n.k. Vinnutimi eftir hádegi. Röntgentækni við berklavarnadeild frá 1. febrúar n.k. Fullt starf. Umsóknum sé skilað til forstöðukonu fyrir 15. nóvember n.k. íbúð óskast l-2ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 21705 milli kl. 6 og 8 næstu daga. GLEYMIÐ EKKI GEÐSJÚKUM Leggið Kiwanis lið og beriö merki dagsins Tekið á móti framlögum á póstgóróreikning 32331 VISIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. ■ VÍSIR fer í prentun kL hálf-eliefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. I' Fyi’stur með ■ '■ fréttimax VISIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.