Vísir - 26.10.1974, Blaðsíða 18
18
Vísir. Laugardagur 26. október 1974.
TIL SÖLU
Swallow barnavagn, göngugrind
og burðarrúm til sölu. Uppl. i
sima 10433.
Nýtt hjónarúm til sölu, selt með
afslætti, einnig kvenkápur og
barnafatnaður, ódýrt. Uppl. i
sima 53654.
Ísölw'bilastóll (áá'atnt hjóla-
i, áern ný göngugrind : og 2
íkáþur á 1 óg 8 áfa~. ’ Regn-
keypt; Uppl. i
sima 22967.
' ■ ‘ ■ '
fæst i skiptúm fyrir
sæmilegt pianó eða þianettu,
einnig er til sölu sófasett á 7 þús.,
tvö sófaborð, stofuskápur, eld-
húsbekkur og fatnaður. Uppl. i
sima 43584.
Til sölu fallegur Swithun barna-
vagn, Elna Supermatic sauma-
vél, Carmen rúllur de luxe og git-
ar fyrir byrjendur, notaður.
Garðsendi 9, kjallari.
Mótatimbur, 1x6, 2x4 og 1 1/2x4
til sölu að Lindarbraut 18, Sel-
tjarnarnesi. Simi 28490.
Til sölu timbur i sökkla
og steypustyrktarjárn, aðallega 8
mm, og afgangar, selst ódýrt.
Uppl. i sima 81936 og 31104.
Til sölu þvottavél, hrærivél,
svefnbekkur og Nilfisk ryksuga.
Simi 24715.
Til sölu dlsil rafsuðuvél á yfir-
byggðri kerru. Simi 72087 og
28616.
Til sölu nýleg tekkútihurð. Simi
72087.
ónotað. Til sölu IFö vaskur á fæti
og salerni, gult að lit, gott verð.
Sími 73387.
Hraðbátur. Til söiu er 14 feta
plasthraðbátur á grind með 50
hestafla Mercury 500 utanborðs-
mótor. Uppl. i sima 10642 milli kl.
7 og 8 á kvöldin.
Tii sölu gráyrjað ullarteppi, not-
að, ca 40 ferm. Uppl. i sima 35472.
Til sölu sófasett, sjónvarp,
þvottapottur og eldavél, allt mjög
ódýrt. Uppl. i sima 25395.
Til sölu vel með farin
harmónikuhurð, 2,75x2,46, má
nota til að skipta herbergi, selst á
hálfvirði. Simi 35711.
Vel með farinn bilstóll.barnarúm
með dýnu og litil kerra til sölu.
Uppl. i sima 34969.
Hesthús til sölueða leigu. Uppl. i
sima 18606.
Til sölu páfagaukar ásamt búri,
verð 2-500. Uppl. I sima 21425.
Undralánd. Glæsibæ simi 81640.
Býður upp á eitt fjölbreyttasta
leikfangaúrval landsins, einnig
hláturspoka, regnhllfákerrur,
SnjóþotUr. barnabilstóla, sendum
i póstkrpfu. Undraland, Glæsibæ.
Simi 81640.
Til sölu prjónastofa, til greina
kemur að taka góðan bll upp i
hluta kaúpverðs. Uppl. I sima
19032 Og 20070.
Heimsfrægu TONKA leikföngin.
BRIÖ veltipétur, rugguhestar,
búgarðar, skólatöflur, skammel,
brúðurúm, brúðuhús, hláturspok-
ar. Ævintýramaðurinn ásamt
fylgihlutum, bobbspil, Ishokki-
spil, knattspyrnuspil. Póstsend-
um. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stig 10. Simi 14806.
Björk Kópavogi. Helgarsala-
kvöldsala. Hespulopi, islenzkt
prjónagarn, keramik, gjafavörur
i úrvali, sængurgjafir, gallabux-
ur, nærföt og sokkar á alla fjöl-
skylduna, einnig mikið úrval af
leikföngum. Björk, Alfhólsvegi
57. Simi 40439.
ódýr stereosctt og plötuspilarar,
stereosegulbönd I bila, margar
gerðir, töskur og hylki fyrir
kasettur og átta rása spólur,
músikkassettur og átta rása
spólur, gott úrval. Einnig opið á
laugard. f.h. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun,
Bergþórugötu 2, simi 23889.
Málverkainnrömmun. Fallegir
rammalistar, spánskar postulins-
styttur ásamt miklu úrvali af
gjafavörum. Rammaiðjan Óðins-
götu 1. Opnað kl. 13.
Til sölu kjöt- og nýlenduvöru-
verzlun. Tæki góð, velta góð,
tilkostnaður lágur. Otborgun
samkomulag. Tilboð merkt
„Heitur matur 410” sendist
augld. Visis fyrir 30. október.
ÓSKAST KEYPT
Plpulagningaverkfæri. Óska eftir
að kaupa Ridgid snittvél,. (búta-
vél) og rörahaldara (þrífót) og
jafnvel fleirí pipulagningaverk-
færi. Uppl. I sima 52955.
Hnakkur og 28” reiðhjól óskast.
Uppl. I sima 33628 frá kl. 13.
Viljum kaupaiitinn peningaskáp.
Uppl. i sima 94-3837.
FATNADUR
Til sölu hvitur slður brúðarkjóll
með slóða og slöri nr. ca 38. Uppl.
i sima 37221.
Skinnasalan. Kaninupelsar, loð-
sjöl (capes) og treflar. Laufás-
vegi 19, 2. hæð til hægri. Simi
15644.
Til sölu vetrarkápa á eldri konu,
nr. 44 sem ný, og 3 kjólar, nr. 42,
allt ódýrt. Simi 23231.
HJ0L-VAGNAR
Tilsölu Suzuki 50 ’73.Uppl. i sima
30658.
Til sölu er Chopper reiðhjól með
glrum, vel útlitandi. Uppl. I sima
42165 frá kl. 6-8 á kvöldin.
HÚSGÖGN
2 litið notaðir eins manns svefn-
bekkir til sölu. Uppl. i sima 83361.
Til sölu litiö notað vatnsrúm.
Uppl. i sima 83147.
Kaupum— seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, ísskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til söluódýrt 2 Moskvitch, ’66 og
’67 og notaðir varahlutir, nagla-
dekk, felgur o.fl., selst helzt i einu
lagi. Uppl. i sima 12698 eða 84900
eftir kl. 201 kvöld og næstu kvöld.
4 snjóhjólbaröar með nögium (5
mán. gamlir) fyrir Fiat 128 til
sölu og VW '64, gangfær, ódýr.
Slmi 31076.
Til sölu Ford Fairlane 500 árg.
1967. Uppl. i sima 83930 á laugar-
dag frá 14-18 og sunnudag eftir kl.
14.
Til sölu er Skoda 1000 MB árgerð
’66 til niðurrifs og Ford vél V 8 260
cubic með sjálfskiptingu, einnig
Rover 6 strokka, þarfnast við-
gerðar. Uppl. i sima 37286 hjá
Birgi.
VW 1300 árg. ’71 til sölu. Uppl. i
sima 35617.
Til söluSkoda 1202 árg. ’66. Uppl.
i sima 33596.
Til sölu VW árg. 1967, fæst með
góðum kjörum. Uppl. i sima 71265
milli kl. 10 og 20.
Til sölurauður Volkswagen 1200 L
árg. ’73, ekinn 24 þús. km (er-
lendis). Uppl. i sima 18957 eða
32209.
Fiat 850 ca árg. ’67-’69 i góðu lagi
og vel með farinn óskast til
kaups. Staðgreiðslutilboð. Uppl. i
sima 31260.
Toyota 1974. Til sölu Toyota Co-
rolla sjálfskiptur árg. ’74 (nýr
bill). Uppl. i sima 81522 frá kl. 12-
17.
Bronco og Fiat. Til sölu Fiat 850
1967, verð 120 þús. einnig Bronco
1966, verð 300 þús., báðir i topp-
standi. Simi 28975 og 71262.
Sendiferðabill. Stór sendiferða-
bill, árg. ’71, til sölu. Leyfi og
mælir gætu fylgt. Uppl. i sima
72758.
Mercury Cougar árg. ’68, 8 cyl.
302, sjálfskiptur til sölu. Uppl. i
sima 83145 eftir kl. 1.
Dodge — Clubwagon árg. 1969
m/gluggum og sætum til sölu,
góöur vagn (R-1044). Greiðslu-
skilmálar. Uppl. i sima 85075.
VW-1302 árgerð 1972 til sölu, ek-
inn 45 þús. km. Verð 300-350 þús.
Greiðsluskilmálar. Simi 85009.
.'■ .........;•■ I* ... .... . . , ,.
Volkswagen árg. 1963 til sölu I
sæmilegu lagi, verð samkomulag.
Uppl. I slma 41353 frá kl. 12.
Tilboð óskast i VW station árg.
’63. Uppl. I sima 84599.
Til sölu Plymouth Belvedere II,
árg. ’67, 6 cyl. beinskiptur með
vökvastýri, er á nýjum snjó-
dekkjum, skoðaður ’74 i góðu lagi,
góð greiðslukjör. Uppl. i sima
10631 I dag og næstu daga.
Til söluSkoda 1000 MB 1965-’67 til
niðurrifs, auk hurða, rúða og fl.
Uppl. I sima 25255.
Vantar girkassa i 6 cyl. Mustang
’66, passar úr Falcon og Comet.
Simi 74893.
Ford Galaxie sérlega vel með
farin einkabifreið, ekin aðeins 100
þús. km, árgerð ’67, m.a. með
sjálfskiptingu og aflstýri, falleg
bifreið, til sölu og sýnis Túngötu
51. Simi 19157.
Til söluer Land Rover disil árg.
’73. Uppl. i sima 85427 milli kl. 1
og 2 I dag.
Til sölu nýinnflutt'Vauxhall Viva
árg. ’73, ekin 11.000 milur, aðeins
einn eigandi. Gullfallegur bill, er
á erlendum númerum. Allar nán-
ari uppl. i sima 19378.
4 negld snjódekk til sölu. Stærð:
E-78x 14” (695x14) litið notuð,
gott verð. Uppl. i sima 85088.
Hunter Arrow. Til sölu ýmsir
varahlutir. Simi 14821 eftir kl. 17.
Til sölu Chevrolet Corvair ’66, út-
varp og stereosegulband. Má
greiðast með jöfnum mánaðar-
greiðslum. Simi 53375 og 71035 á
kvöldin.
Land-Rover 168 I mjög góðu
standi, ekinn 75 þúsund km til
sölu að Skipasundi 18. Simi 33938.
Bifreiðaeigendur.Gtvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna)
BMasala-Bnaskipti. Tökum bfla I
umboðssölu. Bilar til sýnis á
staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10,
simar 18881 og 18870. Opið frá kl.
9—7.
Mazda 1300 til leigu. Bilaleigan
As s.f., simi 81225, eftir lokun
36662.
HÚSNÆÐI í
tbúðarhús I nágrenni Reykja-
vikur til leigu. Tilboð sendist Visi
merkt „665” fyrir þriðjudags-
kvöld.
tbúð, 2 herbergi og eldhús, til
leigu, sérinngangur. Simi 51309.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Uppl. á staðnum og i sima 22926
frá kl. 13 til 17.
Húsráðendur, er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæðið, yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28 II hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I sima 14408. Opið 1-5.
HUSNÆÐI ÓSKAST
3ja herbergja ibúð á hæð i góðu
húsi, sem næst miðbænum, óskast
ef samkomulag næst. Uppl. i
sima 42835.
Mig vantar húsnæði strax, er á
götunni, annaðhvort ein-
staklingsibúð eða herbergi
með eldunaraðstöðu. Reglusemi
heitið. Uppl. I sima 42176 eftir há-
degi.
Karlmaður i fastri stöðu óskar
eftir herbergi. Uppl. i sima 83076.
Vill einhver leigja okkur 2ja-3ja ]
herbergja ibúð? Erum á götunni,
eftir mánaðamótin. Fyrlrfram-'
greiðsla kemur til greina. Uppl. I
slma 82484.
m------------------—i
Ungt par óskar eftir litilli ibúð
strax. Algjörri reglusemi heitið. f
Uppl. I sima 10738 eftir kl. 2 e.h.
Vantar herbergi.Simi 16631 milli
kl. 7 og 9.
óskum eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð til leigu I Hafnarfirði eða ná-
grenni (má vera gömul) erum
með 2 börn. Reglusemi heitið.
Uppl. i sima 23650.
Ungur piltur óskareftir herbergi.
Uppl. I sima 24603 milli kl. 6 og 9 á
kvöldin.
Einhleypur karlmaðuróskar eftir
herbergi og eldhúsi eða eldunar-
plássi. Uppl. i sima 83076 eftir kl.
13.
3ja herbergja ibúðóskast til leigu
um áramótin, helzt I Hliðunum
eða nágrenni, tvennt i heimili.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 38396 á laugardag og
sunnudag og eftir kl. 7 næstu
kvöld.
Skrifstofuherbergi, ca 15-20 fer-
metrar, I eða við miðbæinn
óskast. Uppl. I sima 18606.
óska eftir Ibúð I 5-6 mánuði.
Fyrirframgreiðsla. Simi 15113.
Kona óskast til að annast litíð
heimili 2-3 tima f.h. 5 daga
vikunnar. Uppl. i sima 35678.
Stúlka óskast til verk-
smiðjustarfa. Mjöll hf. Þjórsár-
götu 9, Skerjafirði. Uppl. i sima
10941.
Óska eftir að taka á leigu 2-3ja
herbergja ibúð, þrennt i heimili.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 38234 eftir kl. 5.
2ja herbergjaibúð óskast til leigu
I eitt ár. Vinnum bæði úti, árs
fyrirframgreiðsla. Simi 30994.
ATVINNA ÓSKAST
Kvöldvinna.27 ára stúlku vantar
tilfinnanlega kvöld- og helgar-
vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. i sima 22967.
Ég er 22ja ára karlmaðurog óska
eftir hálfsdagsstarfi, sem fyrst,
vanur verzlunarstörfum. Uppl. I
sima 26568.
Ung húsmóðir óskar eftir atvinnu
hálfan daginn, margt kemur til
greina. Reynsla i skrifstpfu- og
afgreiðslustörfum. Vinsamlegast
hringið I slma 12692.
18 ára piltur óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. I
slma 41164.
Starf óskastvið léttan iðnað eða
eitthvert annað létt starf, má
vera næturvarzla. Uppl. i sima
32130.
SAFNARINN
Frimerkjasafnarar.5. starfsár er
hafið. Nýir félagar eru velkomnir
hvaðansem er af landinu. Skrifið
eftir upplýsingum. Frimerkja-
klúbburinn Keðjan. Pósthólf 95,
Kópavogi og 9010 Reykjavlk.
Kaupum Islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustlg 21 A.
Slmi 21170.
BARNAGÆZLA
Telpa óskast til að gæta 2ja ára
drengs 2-3 tima á dag eftir hádegi
að Óðinsgötu 32. Simi 28583.
OKUKENNSLA
Kenni á Datsun 180 B ’74, æfinga-
timar og öll prófgögn. Jóhanna
Guðmundsdóttir. Simi 30704.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Peugeot Grand
Luxe árg. ’75. ökuskóli og
prófgögn. Friðrik Kjartansson.
Simi 83564 og 36057.
ökukennsla—Æfingatimar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli of
prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim
73168.
ökukennsla — Æfingatlmar. Lær-
ið að aka bil á skjótanog öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
YMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
HREINGERNINGAR
Þrif-Hreingerning — Vélahrein-
gerning, gólfteppahreinsun, þurr-
hreinsun, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir menn og vönduð
vinna. Bjarni, simi 82635.
Fiat 126 '74
Flat 128 '73
Toyota Mark II ’73, ’74
Toyota Carina ’72
Bronco ’66, ’73, ’74
Scout II '73 og ’74
Citroén DS ’70, station
Volvo 144, ’74, sjálfsk.
Cortina 1300, ’71
Opel Caravan ’68
Austin Mini '67
m m
lEinnig nokkrir bilaleigu-
Ibllar. Volkswagen 1300
|’71-’72 i góðu ástandi. Gott
Iverð og kjör. Bilarnir eru
Jyfirfarnir og skoðaðir.
Opið á kvöldin
kl. 6-10 og
llaugardaga kl. 10-4eh.
Hverfisgötu 18 ■ Simi 14411
Blaðburðar-
börn óskast
Skarphéðinsgata
Suðurlandsbraut
Seltjarnarnes
Skjólin
Kópavogur, austurbœr:
Auðbrekka
Langabrekka
VISIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.