Vísir - 28.10.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 28.10.1974, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Mánudagur 28. október 1974. Tarzan og félagi hans yfirgeía brunarústirnar i þorpinu og flýta sér á eftir þrælmennunum Ef mennirnir hafa verið upp ána hafa farið framhjá verzlunarstöð ptiiiiB ™ Þetta eru L Með óvæntri aðstoð skipuleggur Kirby sóknina skilaboðin. Komdu þeim til Paragon, Edie. Þú veizt, hvaö ,bú átt svo aðgera? Já! Og þú getur treyst þvl, aö ég hleyp, áður en ég verð rekin. Erum viö sátt? Hefurðu fyrirgefið mér, að ég blekkti þig með hárkoll unniog þvl? Ef þú gerir einsj og þér er sagt,' erum við meira' en sátt. Varaðu þig Ég má ekki efast aftur um Temper. Ég verð að íá nánari vitneskju um þetta daður hennar, sem Edie sá STJORNUBIO Fat City ÍSLENZKUR TEXTI Missið ekki af þessari úrvals- kvikmynd. Sýnd kl. 10. Slðasta sinn. Reiður gestur ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný karete slags- málamynd I litum og Cinema- Scope i algjörum sérflokki. Mynd þessi hefur veriö sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingað hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram hjá sér fara. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnuð innan 16 ára. GAMLA BIO Barátta landnemanna WALT DISNEY PRODUCTIONS’ TECHNICOLOR* Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABIO Mánudagsmyndin: Vinkonurnar Athyglisverð, frönsk litmynd Leikstjóri: Claude Chabrol Aðalhutverk: Stephane Audran, Jaquline Sassard. Sýnd kl. 5, 7 ’og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sparib þúsundir! VERÐ STAÐREYNDIR: NEGLDIR VETRAR HJÓLBARÐAR STÆRÐIR: VERD: STÆRÐIR: VERÐ: STÆRDIR: VERÐ: " 520/13/4 560/13/4 3.795 3.965 600/16/6 5.960 590/13/4 4.570 145 SR 12 4.235 Jeppahjólbarðar: 640/13/4 4.920 155 SR 12 4.470 560/15/4 4.575 145 SR 13 4.550 590/15/4 4.920 165 SR 14 5.240 600/16/6 5.740 600/15/4 5.360 175 SR 14 5.750 650/16/6 6.575 640/670/15/6 6.070 165 SR 15 5.435 750/16/6 7.440 Sérstakf afsláttarverð, sem gildir aðeins til októberloka Við sendum hjolbarðana út d land SAMDÆGURS — Pöntunarsími 4*26-06 HScuuun Einangrun - Spónaplötur o.fl. Tilboð óskast i eftirfarandi: Hljóðeinangrunarplötur — spónaplötur — gibsonitplötur — glerullareinangrun — smiðavið (Prima fura). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Kr.kg 397.- Innifalið I verði: Útbéining. MérkTng. Pökkun. Kæling. KJÖTMIDSTÖÐIN Lakjarvcrl, Laugalak 2. tlml 3 5020 KÓPAVOGSBÍÓ Hús hatursins The velvet house Spennandi og taugatrekkjandi ný bandarisk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10 mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. Vökunætur Sérlega spennandi og vel leikin ný bandarisk litmynd, um dularfulla atburði á myrkum vökunóttum. Mynd þrungin spennu frá upphafi að hinum mjög svo óvænta endi. Leikstjóri: Brian G. Hutton. ISLENZKUR tEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARÁSBÍÓ Einvígið Aðalhlutverk: Dennis Weaven.Leikstjóri: Steven Spiel- berg ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. JOE KIDD Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Robert Duvall, John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er John Sturges. Endursýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.