Vísir - 28.10.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 28.10.1974, Blaðsíða 19
Vísir. Mánudagur 28. október 1974. 19 Hreingerningar, þurrheinsum teppi, einnig hreinsun á húsgögn- um, förum út á land, stuttur fyrir- vari, vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i simum 71072 og 72398. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. 1 sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson.________________ Hreingerningar. íbúðir kr. 60 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 6000 kr. Gangar ca 1200 á hæð. Stmi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. ÞJONUSTA Vantar yður músik i samkvæm- ið? Sóló, dúett, og fyrir stærri samkvæmti Trió Moderato. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. C/o Karl Jónatans- son. Bilasprautun, þjónusta. Tek að mér blettun og alsprautun á litl- um bilum, einnig réttingar og al- mennar viögerðir. Simi 16209. Bónstöðin Shell Reykjanesbraut 5. Handbónum bilinn og þvoum hátt og lágt, notum sterk og góð bón. Simi 27616. Bilasprautun. Get bætt við mig blettingum og bilum sem tilbúnir eru undir sprautun. Sprautum is- skápa I öllum litum. Uppl. i sima 38458. Bilaviðgerðir. Allar almennar bilaviðgerðir, svo sem ryðbætingar, réttingar, mótor- viðgerðir og startaraviðgerðir. Bifreiðaverkstæðið Breiðhöfða G10 (gegnt Isaga) Uppl. i síma 86389. FASTEIGNIR Til sölu I gamla bænum 2ja her- bergja ibúð, laus strax, og 3ja herbergja falleg og nýleg með góðu útsýni. Uppl. i sima 36949. Einbýlishús ca. 45 ferm. kjallara- hæð og ris, bifreiðaskýli á eignar- lóð v/Njálsgötu til sölu. Laust strax. t ASTEIGNASALAN óðinsgötu t. Simi 15605 ÞJÓNUSTA GRAFA—JAJtÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa og jaröýta i alls konar jarövinnu. ÝTIR SF. sfmar 32101 og 15143. Pipulagnir Hilmars J. H. Lútherssonar. Simi 37579 Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaöa stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Kæli- og frystivélaviðgerðir Tek aö mér viðgerðir á kæli- og frystikerfum, Isskápum og frystikistum. Steingrimur Björgvinsson vélstjóri, simi 72580. Vinnuvélar Þorsteins og Guðjóns hf. Höfum ávallt til leigu, traktorsgröfur, loftpressur, belta- gröfu, útvegum fyllingarefni, fast tilboð eöa timavinna. Simar 43320-41451.______________________________ Eldhúsinnréttingar Smiöa eldhúsinnréttingar og fataskápa I gömlum og nýj- um húsum, verk eru tekin bæði I timavinnu og fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. I slma 24613 og 38734. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suöurveri, Stiga- hliö 45, býöur yður sérhæfðar sjónvarpsviögerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKl Suðurveri Slmi 31315. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, Hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.t. REYKJAVOGUR H.E J Simar 37029 — 84925 Hillu — system Skrifborö, skatthol, kommóöur, svefn- bekkir, hansa hillur, Anno - táninga- sett. IE3QE RM STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI slml 51618 Er sjónvarpið bilað? Gerum viö varpstækja. -óskað er. allar gerðir sjón- Komum heim, ef RAF S Ý N Norðurveri v/Nóatún. I Simi 21766. t Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Dráttarbeisli — Kerrur Smiöa dráttarbeisli fyrir all- ar gerðir bila, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi o.fl. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 72087) RAFAFL Húseigendur — Húsbyggjendur Hvers konar raflagnaþjónusta, nýlagnir, viðgeröir, dyrasimaupp- setningar, teikniþjónusta. Sér- stakur simatimi milli kl. 13 og 15 daglega I sima 28022. S.V.F. Vinnufélag rafiðnaöarmanna Barmahlið 4. Viljið þið vekja eftirtekt fyrir vel snyrt hár, athugið þá að rétt klipping og blástur eða létt krullað permanett (Mini Wague) réttur háralitur, hárskol eða lokkalýsing getur hjálpað ótrú- lega mikið. Við hjálpum ykkur að velja réttu meðferðina til að ná óskaútlitinu. Ath. höfum opið á laugardögum. Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28 Hafnarfirði. Simi 51388. Þakklæðningar og sprunguviðgerðir Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu I verkasamningaformi. Muniö bárujárnsþéttingarnar. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 26938 kl. 12-13 og 19-22. alcoatin0s þjónustan Loftpressur, gröfur, o.fl. Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf- ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl. Verktakar: Gröfum grunna og skurði. Sjáum um jarðvegsskipti. Fjarlægjum hauga o.fl. Tökum að okkur alla sprenginga- og fleygavinnu. Útvegum fyllingarefni. Tilboð eða timavinna. Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar Annast allar almennar viðgerðir og breytingar á pipu- lögnum og hreinlætistækjum. Tengi hitaveitu, Danfoss-kranar settir á kerfin. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vöskum WC-rörum, bað- kerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Guðmundsson. Simi 42932. Bilaviðgerðir Tökum aðokkur allar almennar bllaviðgerðir, fljót og góð þjónusta. Bilaverkstæðiö Bjargi viö Sundlaugaveg. Slmi 38060. Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2B. Einnig TD-9 jaröýta fyrir lóðaframkvæmdir. Vélaleiga KR Tökum aö okkur múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa grunna og útvega bezta fyllingarefni, sem völ er á. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 85210 og 82215. Vélaleiga Kristófers Reykdal. Gólftex Terrazzonplast Leggjum slitsterkt plastefni I litum á gólf I verksmiðjum, frystihúsum, skrifstofum og hvers konar annað húsnæði. Gólftex er slitsterkt plastefni, sem hægt er að leggja á gólf, hentar vel á ganga, þvottahús, bilskúra og vinnusali. Leitið upplýsinga i sima 10382. Allir hafa þörf fyrir góða urnönnun, eftir erfiðan dag. Komið á snyrti- og hárgreiðslustofuna AFRÓDIDU og látið ykkur liða vel, meðan við sjáum um að þér lítið út eins og ný manneskja. Sparið timann, fáið snyrtingu, hárgreiðslu og sauna á samastaö. Ath. I AFRÓDIDU er opið á föstudögum til 8 e.h. og 8,30-4 laugardaga. 13 timí 14656 I Húsbyggjendur — verktakar Tökum að okkur gröft, fyllingar, sprengingar, ræsalagnir og fleira. Hlaðir sf. Simi 83546,kvöldsimi 40502. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. I sima 10169. Radióbúðin-verkstæði. Verkstæði vort er flutt frá Skipholti 19 að Sólheimum 35. Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O.,- Varahlutir og þjónusta. verkstæði Sólheimum 35 simi 21999. Vacuum-kútar i allar gerðir vörubila Stýrisdemparar, margar gerðir. Mikið úrval af varahlutum I loft- bremsur. VÉLYANIGUR hf. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, Norðurhlið. Simi 42233. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum iföst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4,, (simi 19808. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar • með háþrýstiþvottatækjum i fisk- verkunarhúsum, fiskilestum, vélarrúmum o.fl., útvegum allt efni. Uppl. i sima 51715. Fiat eigendur Kúplingsdiskar, kúplingspressur, oliudælur, vatnsdælur, bremsudiskar, bremsuklossar og bremsuljósarofar. Spindilkúlur, stýrisendar, spindilboltar, kveikjuhlutir, kerti og kertaþræðir, demparar, stuðarar, grill og lugtir á flestar gerðir. Boddýhlutar 1/127, 128, 850, 124, og 125, þ.e.a.s. bretti, húdd, silsar, svuntur framan og aftan og fl. G.S. varahlutir, Ármúla 24. Simi 36510. Bantam grafa til leigu I stærri og smærri verk, gref grunna og fjarlægi hauga. Simi 72597. KENNSLA Almenni músikskólinn Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10 -12 og 18 - 20. Kennslugreinar: harmonika, melódika, gltar, bassi, fiðla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aöeins einnar mlnútu gangur frá Hlemmtorgi. s 25403 almenni MUSIK-skólinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.