Vísir - 28.10.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 28.10.1974, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 28. október 1974. 17 — Nei, forstjórinn er ekki viö — hann er hjá tannlækninum — og þér fáiö mig ekki til að segja ÞVl MIÐUR... 21. september s.l. gaf séra Lárus Halldórsson saman i hjónaband Dagrúnu Dagbjartsdóttur og Benjamín A. tsaksson Asparfelli 8. Stúdió Guðmundar — Meintirðu þetta með hjónabandið, Gunna min, eða varstu bara að hræða mig? 5. október s.l. gaf séra Ólafur Skúlason saman i hjónaband i Bústaöakirkju ólafiu Þóru Vaiintlnusdóttur og Smára Kari Kristófersson. Heimili þeirra er að Karfavogi 33. Stúdió Guðmundar 12. október s.l. gaf séra Sigurður Pálsson saman I hjónaband i Hraungerðiskirkju Viiborgu Þór- arinsdóttur og Einar Axelsson. Heimili þeirra er i Alfheimum 64. Stúdió Guðmundar * fc * * * I ★ ★ ! ★ spe Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. október. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Taktu við þeirri ábyrgð sem þér er ætluð og sjáðu til hvort allt gengur ekki vel. Þetta er ekki auðveldur dagur, en þú getur látið málin snúast þér i hag. m m i ¥ t ! I í)f>f)f)f)f)f)f)f)f)f>f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f Nautið,21. april-21. mai. Taktu starf þitt alvar- lega og reyndu ekki að sópa neinu verki undir teppið. Aætlanir leyfa ekki að nýjungar séu teknar i notkun en hafðu þær i huga. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Einhver er hryssinglslegur við þig en láttu það ekki á þig fá. Mundu að sumir eiga i erfiðleikum. Það gætu orðið deilur i hópnum i sambandi við verkefni ykkar. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Gerðu ekkert sem gæti sett yfirmann þinn eða foreldra úr jafn- vægi. Fylgdu öllum leikreglum. Þú þarft að yfir- fara skýrslur og taka tillit til tima og veðurs. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Hindrun snemma dagsins varar þig við að halda uppteknum hætti. Reyndu að læra án þess aö þurfa að reka þig á. Fréttir frá fjarlægum stað benda þér á að endurskoða áætlanir þinar. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú munt liklega blanda þér i fjármál annarrar persónu. Þiggðu boðið um að slappa aðeins af. Þú ert kannski að eyða tima til ónýtis. Vogin,24. sept.-23. okt. Skapið er ekki upp á það bezta i dag. Það lendir á þér að sjá um erfiðu hliðarnar i viðskiptunum. Þú ættir að leita tilbreytingar i kvöld. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú ættir að passa upp á heilsuna. Ofreyndu þig ekki á hoppi og hii. Þú lendir i erfiðleikum i vinnunni vegna skapsins. Reyndu að slappa af. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Hlutirnir eru ekki upp á það skemmtilegasta i dag. Fólk sem þú treystir á gæti brugðizt. Gerðu engin stór- viðskipti i dag. Hafðu vakandi auga með börnun- um. Steingcitin, 22. des.-20. jan. Fjölskyldumálin skapa einhvers konar óánægju. Leggðu þig allan fram i vinnunni en þú skalt ekki búast við miklu af öðrum. Vatnsberinn21. jan-19. feb. Farðu varlega i um- ferðinni og hafðu i huga að það er oftast hinn sem gerir vitleysurnar. Reyndu að hugsa rökrétt við skipulagningu nýs verkefnis. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Börnin og aðrir minni máttar krefjast meiri athygli, reyndu að vera ákveðinn og ekki of eftirlátur. Þú gætir dottið i lukkupottinn i fjármálunum. ★ ★ ★ ★ $ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V * * * * i i ¥ i ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í ¥ ■¥ ■¥■ ¥• ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ‘ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ n DAG | D KVOLD1 Q □AG | D KVÖLD | n □AG | Sjónvarp kl. 22.05 í kvöld: Orkukreppan. Margir möguleikar vanrœktir i þriðja þættinum um orku- kreppuna verður f jallað um þær orkulindir, sem til eru þegar olí- unni, kolunum og kjarnorkunni sleppir. I fyrri tveim þáttunum i þess- um myndaflokki var fjallað um algengustu orkugjafana i dag og hversu lengi þeir duga okkur en nú kynnumst við jarðhitaorku, vatnsorku, sólarorku, haf- bylgjuorku og öðrum möguleik- um svo sem brennslu sorps. 1 sambandi við jarðhitann er minnzt á Italiu, Nýja Sjáland og svo auðvitað ísland en á þess um þrem stöðum i það minnsta er jarðhiti nýttur. Nokkuð er fjallað um raforkustöð á ítaliu, sem nýtir gufu þótt slik raforku- framleiðsla sé dýrari en með oliu. Nú endurtekur sama sagan sig með kjarnorkuna og oliuna og kolin áður, að öllu fjármagni og tima er varið til rannsókna á notkunarmöguleikum kjarnork- unnar, en minna skeytt um aðra möguleika, sem fyrir hendi eru. Með þvi athyglisverðara, sem við fáum að kynnast i þættinum i kvöld er stöð, sem nýtir haf- bylgjuorku við St. Malo i Frakk- landi. Eins er nokkuð fjallað um þann möguleika að nota heitt berg til framleiðslu á orku, en t.d. i Mexikó hefur verið borað i jörðu i þeim tilgangi. —JB ir ÚTVARP • Mánudagur 28. október 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Fólk og stjórnmál. Auðunn Bragi Sveinsson heldur áfram að lesa þýðingu sina á endurminningum Erhards Jacobsens (9). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartfmi barnanna. Stjórnandi: Olafur Þórðarson. 17.30 Að tafliGuðmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Sumarliðason flytur erindi eftir Skúla Guð - jbnsson á Ljótunnarstöðum. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 20.35 Heiibrigðismálaþáttur: A u g n s j ú k d ó m a r , I. Guðmundur Björnsson augnlæknir talar um hæg- fara gláku. 20.50 Ljóð eftir norska skáldið Rolf Jacobsen Þýðandinn, Guðmundur Sæmundsson, les. 21.10 Fantasia i f-moll fyrir tvö pianó op. 103 eftir Franz Schubert. Paul Badura — Skoda og Jörg Demus leika. 21.30 Útvarpssagan: „Gang- virkið” eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. ,,Sá floga- veiki”, smásaga eftir Jakob Guntersen Hjörtur Pálsson lektor les þýðingu sina. 22.40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars - Guð- mundssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • 20.00 Fréttir og vcður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Onedin skipafélagið.' Brezk framhaldsmvnd. 4. ■ þáttur. Dýru verðr keypt. Þýðandi óskar Ingimars- son. Efni 3. þáttar: James á I miklum fjárhagsörðug- leikum, og Callon beitir áhrifum sinum til að láta krefja hann um hafnar- gjöldin af mikilli óvægni. Daniel Fogarty kemur i land eftir erfiða ferð. Hann skundar á fund Elísabetar, en hún tekur honum fálega, og þykir nú litið koma til unnusta sins i samanburði við Albert Frazer. Um kvöldið hittast þau um borð I skipi James og sættastþar eftir harðar deilur. James á i erfiðleikum með geymslu- húsnæði fyrir hinar tómu vinámur, en Frazer hleypur undir bagga og býður honum aðstöðu i skipa- smiðastöð föður sins. 21.35 iþróttir. Meðal annars svipmyndir frá iþróttavið- burðum helgarinnar. Um- sjónarmaður Ómar Ragn- arsson. 22.05 Orkukreppan. Brezkur fræðslumyndaflokkur. Þriðji og siðasti þáttur. Sólarorkan. Þýðandi og þul- ur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.