Tíminn - 05.05.1966, Síða 6
FEMMTUDAGUR 5. maí 1966
6
því DIXAN er lágfreyðandi
og sérstaklega framleitf fyrír
þvottavélina yðar.
Með DIXAN fáið þér alltaf
beztan árangur!
BÆNDUR
Lambatútturnar fyrirliggjandi.
INGÓLFSAPÓTEK
Aðalfundur
Pöntunarfélags NáttúrulæKningafélags Reykjavík-
ur verður haldinn í húsj Guðspekifélagsins, Ing-
ólfsstræti 22, fimmtudaginn 12. maí n.k. kl. 8.30
e.h.
Venjuleg aðalfundarstcrf.
Stjórnin.
Frá Sjúkrasamlagi
Kópavogs
Guðmundur Eyjólfsson. læknir, hætti störfum fyr-
ir samlagið frá og með 1. mai 1966.
Samlagsmeðlimir hans eru vinsamlega beðnir að
koma með skírteini sín á skrifstofu sjúkrasamlags-
ins og velja annan lækni. m
Sjúkrasamlag Kópavogs.
ÓSKUM AÐ RÁÐA
símastúlku á bæjarskrifstofurnar í Kópavogi. Vél-
ritunarkunnátta áskilin Umsóknir ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf sendist undirrit-
uðum fyrir 15. maí n.k.
Bæjarstjórinn í Kópavogf.
TÍMINN
HLAÐ
RUM
Hlaírúm henta allstaíar: i bamahcr-
bergið, unglingaherbergiS, hjinaher-
bergiS, sumarbústaðinn, veiOihúsiB,
barnaheimili, heimavistarskóla, hitel.
Helztu kostir hlaðrúmanna eru:
■ Rúmin mí nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp i tvaer eða þrjár
haeðir.
■ Hægt er að £á aukalega: Náttbor'ð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innanmil rúmanna er 73x184 sm.
Hægt eraðfi rúmin með baðmull-
ar og gúmmidýnum eða án dýna.
■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e.
kojur.'einstaUingsrúmog'hjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru SU 1 pðrtum og tekur
aðeins um tvaer mínútur að setja
þau saman eða taka í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTl 2 - SÍMI11940
lí -J | iw/r'A
U1 W' vf 'f
JSeíure
0 Q 0 D 0 D
Q n imr
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN h.f.
Skúlagötu 57 Slmi 23200
B ARN ALEIKT ÆKl
★
ÍÞRÓTTATÆKl
VélaverkstœSi
BERNHARÐS HANNESS..
SuSurtandsbraut 12,
Siml 35816.
Bandaríski
< píanóleikarinn
MALCOLM FRAGER
PÍANÓ-
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu mánu-
daginn 9. maí kl. 20.30.
VIÐFANGSEFNI:
W. A. Mozart: Sónata í D-dúr
K 311.
F. Chopin: Sónata í h moll.
M. Moussorgsky: Myndir á sýningu
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu
Pétur Pétursson.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Inntökupróf í Tónlistarskólann 1 Reykjavík fyrir
skólaárið 1966 til ‘67 verða laugardaginn 7. maí
n..k. kl. 5 s.d. að Skipholti 33.
Skólastjóri.
Ríkisjörðin Kjartansstaðir i Hraungerðishreppi í
Flóa er til leigu í næstkomandi fardögum. Upplýs-
ingar gefnar 1 jarðeignadend ríkisins í Landbún-
aðarráðuneytinu.