Tíminn - 05.05.1966, Síða 8
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 5. maí 1966
8
"VIÐREISN" OG VERDBOLGA
IENGD ORJUFANDIBONDUM
í niðurlagi ræðu sinnar í út-
varps umræSunum í fyrrakvöld fór-
st ölafi Jó-
|hannessyni, vara
|formanni Fram-
|sóknarflokksins’
'orð á þessa leið:
Skoðanir eru
| skiptar um
’margt. En um
eitt er ekki deilt.
iUm eitt eru allir
sammála — að
ekki hafi tekizt að ráða við dýr-
tíðina. Það er margviðurkennt af
stjórninni, að henni hafi ekki tek-
izt að hafa hemil á verðbólguþró-
uninni. Eitt sinn taldi hún þó,
að allt annað væri unnið
fyrir gýg, ef ekki tækizt að stöðva
verðbólguna. Og það er vissulega
rétt. Það er mergurinn málsins.
Það sem fyrst og fremst er að
í okkar landi er verðbólgan. Hún
ógnar undirstöðuatvinnuvegunum,
sem ekki geta um leið velt vax-
andi tilkostnaði yfir á aðra. Frá
hverri atvinnugreininni á fætur
annarri berast kvartanir um versn-
andi afkomu, hallarekstur og jafn
vel yfirvofandi framleiðslustöðv-
un. Meira að segja sjávarútvegur-
inn kertist ekki af án stuðnings
á þessum metaflaárum. Launþegar
stynja undan fargi dýrtíðar og
horfa fram á lífskjararýrnun af
hennar völdum. Unga fólkið sér
ekki fram á, hvernig það á að
eignast þak yfir höfuðið. Það er
talandi tákn um dýrtíðarvöxtinn,
að byggingarkostnaður meðalíbúð-
ar skuli hafa meir en tvöfaldast
á valdatíma núverandi stjómar-
flokka. Og það segir sína sögu, að
hækkun byggingarkostnaðar 3 síð-
ustu árin hefur gert talsvért betur
en að eta upp allt lán húsnœðis-
málastjómar. Verðbólgan eykur
aðstöðumun þjóðfélagsþegnanna
og er undirrót að margvíslegu
þjóðfélagslegu ranglæti. Hún er
gróðrarstía spákaupmennsku og
spillingar.
Gagnvart þessari höfuðmein-
semd efnahagslífsins hefur rikis
stjórnin staðið ráðþrota, og það
sem verra er, hún hefur með ýms-
um aðgerðum sínum ýtt undir
þessa þróun, bæði beint og óbeint.
Og nú hefúr stjórnin blátt áfram
gefizt upp á því að veita verð-
bólgunni viðnám. Ljósasta dæmi
þess er sú ákvörðun hennar að
fella niður niðurgreiðslur á al-
gengustu neyzluvömm eins og
fiski og smjörlíki. Það spáir ekki
góðu. þegar sumir talsmenn stjórn
arflokkanna era farnir að gera
eins og gælur við dýrtíðina, sbr.
leiðara Alþýðublaðsins frá 24. f.m.
Þar segir m.a. „En hve mörg heim-
ili hefúr hún (þ.e. verðbólgan)
gert að húseigendum jafnvel efna-
fólki. Þótt hinum eiginlegu verð-
bólgubröskurum sé sleppt, enu
þeir margir, sem vilja að verð-
bólgan haldi áfram, líklega svo
margir, að grundvöllur fyrir raun-
verulegum aðgerðum til að stöðva
verðbólguna er veikur að ekki sé
meira sagt.“
Hér kveður óneitanlega nokkuð
við annan tón en hjá hinum ágæta
foringja Alþýðuflokksins á sínum
tíma, Haraldi Guðmundssyni, er
hann mælti hin fleygu orð, að
verðbólgan gerði hina ríku ríkari
og hina fátæku fátækari. Þessi orð
eru sannleikur. Þess vegna vill
áreiðanlega meiri hluti þjóðarinn-
ar, að dýrtíðinni sé haldið í skefj-
um. Það sanna m.a. ummæli
margra fyrirsvarsmanna atvinnu
veganna. Formaður stéttasam-
bands bænda sagði t.d. í jan. s.l.
„Höfuðnauðsyn fyrir bændur, sem
þjóðfélagið í heild, er að verð-
bólgan verði stöðvuð.“ í ræðu,
sem formaður ísl. iðnrekenda
flutti á ársþingi iðnrekenda nú
fyrir nokkram dögum sagði hann:
„Ég vil afdráttarlaust fullyrða, að
verðbólgan sé höfuðvandamál ís-
lenzks iðnaðar í dag.“ Ennfremur
segir hann: „En iðnaðurinn vill
leggja ríka áherzlu á, að fundin
verði skynsamlega lausn á þessum
vanda og heitir stuðningi sínum
við allar réttlátar aðgerðir í þá
átt.“
Margir fyrirsvarsmenn sjávar-
útvegsins hafa talað í sama dúr
og hafa jafnvel kveðið enn
fastar að orði, þó hér sé ekki
tóm til að rekja þau ummæli.
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna
tók í sama streng. Og það sagði
meira í 1. maí ávarpi sínu. Þar
segir: „Verkalýðssamtökin líta á
það mjög alvarlegum augum, að
margítrekuð loforð ríkisstjórnar-
innar hafa reynzt marklaus. Ég er
þessuin mönnum algerlega sam-
mála. Ég tel, að dýrtíðin sé lang-
samlega mesta vandamál þjóðar-
innar í dag. Það vandamál er ekki
auðleyst. En það verður að leysa
því að allir hugsandi menn sjá,
hvar áframhaldandi undanhald í
þeim efnum hlýtur að enda. Gegn
því vandamáli verður að snúast
með einbeitni og samstilltu átaki.
Hér þarf trausta stjórn
en ekki veika og ráðvana
í útvarpsumræðunum ræddi Þór-
arinn Þórarinsson í meginhluta
ræðu sinnar um
| getuleysi ríkis-
| stjórnarinnar til
\ að fást við verð-
l bólguna, undan-
s látssemi hennar
| í samningunum
| við svissneslca ál-
| hringinn og van-
* trú hennar á
framtaki íslend-
inga sjálfra. Að lokum sagði hann:
„Sú stjórn, sem .er ófær um að
fást við verðbólguna og ekki get-
ur annazt samningagerð við út-
lendinga, er alls óihæf til að fara
með völd í landinu. Sú stjórn,
sem vantreystir íslenzku framtaki
og þrengir meira og meira að því
með lánsfjárhöftum og álögum. á
ekki tilverarétt. Hér þarf að koma
stjórn, sem með festu og
manndómi getur tekizt á við verð-
bólguna. Hér þarf að koma stjórn,
sem hlynnir að íslenzku framtaki
og veitir því sem bezt starfsskil-
yrði, því að það er undirstaða
þess, að lífskjörin geti batnað og
þjóðin hagnýtt sér nýjungar og
tækni. Hér þarf að koma stjórn,
sem veitir launþegum fulla hlut-
deild í vaxandi þjóðartekjum ig
beinir þróuninni inn á þá braut,
að hóflegur vinnutími nægi til að
tryggja mönnum lífvænlega af-
komu, en frumskilyrði þess, að
þetta takist, er taumhald á verð-
bólgunni. Hér þarf að koma
stjójn, sem hefur tiltrú stéttanna.
en hve fjarri núverandi ríkisstjórn
er því, sést bezt á 1. maí ávarpi
verkalýðsfélaganna í ReykjaviK,
sem var stutt af mönnum úr öll-
um flokkum, en þar er skýrt tek-
ið fram, að stjórnin hafi marg-
sinnis brugðizt gefnum loforðuim
um stöðvun verðbólgunnar. Hér
þarf að koma traust forasta, sem
byggist á sem víðtækustu samstarfi
stétta og flokka um lausn megin-
mSlanna. Núverandi rikisstjórn
uppfyllir ekkert af þessum skil-
yrðum. Hún er veik stjórn, ráð-
villt stjórn, getulaus stjórn og
handarvana — ófær um að fást
við þau mál, sem nú skipta mestu.
f HLJÓMLEIKASAL
Fyrstu tónleikar Kammer-
músikklúbbsins á 10. starfsári
bans, fóra fram í Kennaraskól
anum í s. 1. viku. Vegna þess að
oú er nærri hálft ár liðið frá
síðustu tónleikum klúbbsins
roru menn orðnir heldur lang
leitir eftir framhaldinu. —
Þeir sem til þekkja vita vel aö
oft er á mörkum að hægt sé
að halda uppi reglulegri starf
semi í Kammertónlist, fyrir íá-
mennan hóp og félítið fyrir-
tæki. — Á þessum tónleikum
lék strengjasveit undir stjórn
Björns Ólafssonar conserto-
grosso eftir Geminiani-Vivaldi
og Locatelli ásamt Brandenborg
arkonsert No. 3 i g-dúr eftir
Bach. Það er fátt eins berskjald
að í flutningi og hin einfalda
Hún á því að víkja og þjóðinni
að gefast tækifæri til að koma á
traustara stjómarfari.
Sterkasta vopnið til að knýja
slíka stefnubreytingu fram, er at-
kvæðaseðillinn. Vanafesta má ekki
standa í vegi þess, að menn breyti
til á þann hátt, sem þeir álíta
rétt. Englendingar eru sú þjóð,
sem búið hafa við einna heilbrigð-
asta þróun í stjórnmálum, og það
stafar öðru fremur af því, að marg
ir brezkir kjósendur hafa þrátt
fyrir hina frægu brezku vanafestu,
oft hugsað á þessa leið og farið
'byggmg baroknmeistaranna.
Tímaleysi í satnæfingum háði
flutningnuim talsvert og sér-
deilis i Vivaldi og Bach sem
stóð þó á gömlum merg. Aftur
brá fyrir fallegum línum í
Geminiani og á köflum í
Loccatelli. Bjöm Ólafsson kon
sertmeistairi er vel vinnandi og
vandlátur á flutning, en allt er
því lögmáli háð, að leggja þarf
mikið af mörkum ef vel á að
gera.
Forráðamenn klúbbsins hafa
margar góðar áætlanir í bígerð
og munu óhikað halda starfsem
inni áfram, þrátt fyrir mörg
ljón á veginum er engin upp-
gjöf í dæminu, og er það vel.
Unnur Araórsdóttir
eftír því: Nú geri ég ekki aðeins
þjóðinni, heldur flokki mínum
mestan greiða með því að veita
honum nokkra aðvöran.
lEKCÖI
SJÓNVARPSTÆKIÐ
HAGSTÆÐIR
AFBORGUNARSKILMÁLAR.
oc?Dkco
Laugavegi 178, sími 38000.
RAF-VAL
Lækjarg. 6 A, sími 11360,
EKCO-SJ ÓN VARPSTÆKIÐ
SEM VEKUR ATHYGLI,
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Og ég efast um að við hana verði
ráðið, nema allir taki höndum sam
an. Það held ég að þjóðin skiljL
Það held ég að þjóðin vilji. En
það verður ekki gert undir for-
ystu núverandi stjórnar, enda virð
ast nú fáir, jafnvel í hennar eig-
in stuðningsliði, treysta henni til
nokkurra dáða á þessu sviði, hvað
sem öðru líður. En það skilur
ekki stjómin eða vill ekki skilja.
Hennar kjörorð sýnist vera: Sitj-
um í ráðherrastólunum, hvað sem
það kostar. Hún hangir í stýris-
húsinu og fæst ekki þaðan til að
fara, enda þótt hún hafi í raun
og veru sleppt stýrinu. Kjósend-
ur losna því ekki við þessa stjórn,
nema þeir láti atkvæðin tala svo
skýrt, að ekki verði um villzt. Til
þess er tækifæri í sveitarstjórnar-
kosningunum, sem framundan eru.
Getuleysi stjórnarinnar í dýrtíðar-
málunum er fullsannað. Þar er
ekki eftir neinu að bíða. En hvort
sem það dregst lengur eða skem
ur héðan af, að stjórnin neyðist
til að yfirgefa ráðherrastólana, þá
er það alveg víst, að verðbólgan
verður minnisvarði þessarar ríkis-
stjórnar. „Viðreisnarstjórn" og
verðbólga era tvö hugtök, sem í
framtíðinni verða tengd órjúfandi
böndum.
Kísilgúrfrumvarpið
samþykkt sem lög
Framvarpið um breyting á lög-
um um Kísilgúrverksmiðju við
Mývatn var samþykkt sem !ög frá
Alþingi í gær á síðustu fundnm
neðri deildar. Sbúli Guðmundsson
mælti fyrir nefndarálití minni
hlutans um að málinu yrði vísað
frá með rökstuddri dagskrá. Tóku
all margir til máls og meðal ann
ars Hjörtur E. Þórarinsson, sem
lýsti yfir stuðningi við frumvarpið.
Við atkvæðagreiðslu um hina rök
studdu dagskrá gerði Ingvar Gísla
son svohljóðandi grein fyrir
atkvæði sínu:
Fyrir tveimur áram voru sam-
þykkt einróma lög um kísilgúr
verksmiðju við Mývatn. í umræð
um um málið þá tóku til máls
þingmenn úr öllum þinigflokkum.
Var ekki annað að heyra en að
flestir eða altír fögnuðu þeim
framkvæmdum, sem fyrirhugaðar
væra í Mývatnssveit. Sérstaklega
var því fagnað, að ný verksmiðja
væri staðsett í dreifbýlinu.
Að vísu hefur sumt farið á
annan veg í þessu máli en vænzt
var fyrir tveimur árum, og ber
vissulega að harma það. Ekki tel
ég þessi atriði þó stórvægileg og
fyrir mér kemur samanburður á
þessu máli og álbræðslumálinu
ekki til greina. Eg tel brýna nauð
syn bera tíl þess að hraða sem
mest byggingu kísilgúrverksmiðj
unnar við Mývatn og tryggja sölu
á afurðum hennar. Að því miða
þeir samningar, sem leitað er heiim
ilda fyrir í þessu frumvarpi.
f trausti þess, að efcki verði
samið um erlendan gerðardóm né
önnur afbrigði frá íslenzkum lög
um en greinir í þessu frumvarpi
segi ég nei-