Tíminn - 05.05.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 05.05.1966, Qupperneq 10
I DAG 10________________________ í dag er fimmtudagur maí — Gottharður Tnngl í hásuðri kL 0.35 Árdegisháflæði kl. 5.32 Heiisugæzla •ff SlysavarSstofan , Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknlr kL 18—8, síml 21230 if NeySarvakfin: Slml 11510, opið hvem vlrkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema langardaga kl. 9—12 OppIýsÍBgar um Læknaþjónustu 1 borginoi gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur 1 sima 18888 Kópavogsapófekið er opið alla virka daga frá l;l. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Hottsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virtoa daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 30. apríl til 7. maí. Næturvörzlu í HafnarfirSi aðfara- nótt 4. mai annast Kristján Jóhann esson, Smyrlahrauni 18, sími 50053 Ferskeytlan JúTíus Sveinsson kveður: Sólin fríða, blessuð blíð, brjóstin þíðir móður, og um viða velli og hlíð, vorsins prýðir gróður. Siglingar Skipadcild SÍS: Amarfell er í Reyikjaivík. Jökuliöil fer 7. þ. m. frá Rendsburg til 1-Iorna fjarðar. Dísarfell fór f gær frá Gufunesi til Snæfellsness og ilúna fl.óahafna. Litlafell er í olíuflutning mn í FaxafLóa. Helgafell fer í dag frá Antverpen til Hull og síðan til Rvíkur Hamrafell fór 29. f. m. frá Constanza til Rvíkur. Stapafell fór 3. þ. m. frá Bergen til Reykjavíkur. MæDfell fór frá Gufunesi 30. f. m. tfl Haanina. Rfkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 15.00 i gær austur um land í hringferð. Esja fór frá Seyðisfirði síðdegis í gær á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavfflt kl. 21.00 í kvöld t.fl Vest mannaeyja. Skjaldbreið er á tlúna flóaihöfnum á suðurleið. Herðubrelð er á Austfjarðarhöfnum á suðurleið. Flugáætlanir Loftleiðir: h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 09.00. Fer til ba'ka til NY kl. 01.45. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Held ur áfraan til Luxemborgar kl. 12.00 Er væntanlegur til baka frá Luxean borg kl. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45. Eiríkur rauði fer til Óslóar og Kaupanannahafnar kl. 10.00. Þor finnur karlsefni fer til Glasg. og Amsterdam kl. 10.15. Snorri Þorfinns son er vasntanlegur frá Amsterdam og Glasg kl. 00.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kmh og Gauta borg kl. 00.30. Félagslíf Kvennadeild Borgfirðingafélagsins vfll vekja athygli félagskvenna og annara velunnara sinna að munum i skyndihappdrætti það sem verð ur i sambandi við kaffisölu deildar innar 8. mai þarf að skila fyrir mið- vikudagskvöld 4. mai tfl Þuriðar Kristjánsdóttur, Skaftahlið 10 simi 16286, Guðnýjar Þórðardóttur, Stiga hlið 36 sími 30372 og Ragnheiðar Magnúsdóttur, Háteigsvegi 22 sími 24665. í DAG TÍMINN FIMMTUDAGUR 5. maí 1966 Frá Kvenfélagasambandi íslands: Leiðbeiningiarstöð húsmæðra Lauf ásvegi 2 sími 10205, er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga Kvenfélag Grensássóknar heldur síðasta fund vetrarstarfsins mánu- daginn 9. maí í Breiðagerðisskóla kí. 8.30. Fundarefni: erindi um hjúskap armál, skuggamyndasýning. Merki félagsins verða send félags konum næstu daga. Stjórnin. Kaffisölu hefur kvenfélag Háleigs sóknar í samikomuhúsinu Lídó sunnu daginn 8. maí. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffisölijnnar eru vinsamlega beðnar að koma því í Lidó á sunnudgsmorgun kl. 9—12. Kvenfélagið BYLGJAN: heldur fund að Bárugötu 11, íimmtu daginn 5. maí kl. 8.30. Sýndar verða myndir frá íslandi. Happdrætti. Konur fjölmennið á síðasta fund vetrarins. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur baffisölu og skyndihappdrætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 8. maí 1:1. 2.30. Framreitt verður fínt veizlu kaffi .Vinningar í happdrættinu verða afhentir á staðnum. Fjölmenn ið á bezta veizlukaffi vorsins. Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur síðasta spilakvöld sitt á starfsárinu í Tjarnarbúð kl. 8 i kvöld. Heildar- og kvöldverðlaunum úthlutað. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Trúlofun Sumardaginn 1. opinberuðu trúlof un sína ungfrú Jórunn Jörundsdótt ir Austurbrún 2 og Geir Hauksson, Skjólbraut 15, Kópavogi. Orðsending Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Agústu lóbanns dóttur Flókagötu 35. Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47. Guðrún Karlsdóttir. Stigahlið 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur Sttangar holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stiga hlíð 49 ennfremur t Bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minnlngarspiöld Asprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21 Minningarspiöld Styrktarfélags Van- gefinna fást é'eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonai. bóka búð Æskunnai og a skrifstofunnl Skólavörðustlg 18 efstu oæð Minningarspjöld Hjartaverndar fást t skrifstofu samtakanna Aust urstræti 17 síml 19420 Fermingarkort ÓháSasafnaðarins fást í öllum bókabúðum og Klæða verzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3. * FRIMERKI. - Upplýslngai um ti"'merk) og frlmerkjasöfnun veittai almenning) ókeyplj i berbergjum félagslns að 'Vmtmannsstig 2 (uppi) fi miðvikudagsinröldum mlfli kl 8 og 10 - Félag trimerkjasatnara. Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingla. Minnlngarspjöld fást i bókabúð Olivers Steins og bóks- búð Böðvars Hafnarfirði Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást 1 Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavík. Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Rannveig Þorbergsdóttir neðr Núpi Miðfirði og Gunnir Ar- mannsson, járnsmiður, Eyyindar- holti Álftanesi. (Ljósmyndastofan Iris, Hafnarf.) 1"^ P M M I — Ég ætla að fá ristað brauð, eplaköku og kaffi. Vel á minnst, DÆMALAUSI gleymdu ekki tómatsósunnil Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og. mið- vikudögum frá kl. 1.30—4. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 ei opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30 - 4 Minjasafn Reyklavjkurborgar Opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl 1.30 tfl 4 Listasafn Islands er oplð þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl 1.30 tfl 4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima Bókasafn Seltjarnarness, er opið mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. GJAFABRÉF FRÁ SUNDLAUGARSJÓD1 SKÁLATÚNSHEIMILISINS ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKIU FREMUR YIÐURKENNING FYRIR STUDN- ING VIÐ GOTT MÁIEFNI. imuvir, .. v. r. k AvAmwJM, SWotVaiVaUUN KH.__________ Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Stryktarfélags vangeflnna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar I Austurstræti og i bókabúð Æskunn ar, KirkjuhvolL Þegar Pankó heyrði byssuskotið fóru hann — Kiddi er í vandræðum, Vamos. __ Við komum með þér, Pankó. og félagar hans til þess að hjálpa Kidda. — Ég var utan við mig, en ég man, að hún fór þessa leið .... Skyndilega gelti Djöfull. Dreki beið ekki boðanna og kastaði sér niður á jörðina ....

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.