Tíminn - 05.05.1966, Síða 16

Tíminn - 05.05.1966, Síða 16
100. tbl. — Fimmtudagur 5. maí 1966 — 50. árg. Sala á köggluðu vurpfóðrí hafíu FB—Reykjavík, miðvikudag. Mjólkurfélag Reykjavíkur hef- ur nú byrjað framleiðslu á köggl uðu kjamfóðri, og á morgun hefst sala á þessu fóðri. Er hér um að ræða fóður fyrir varphænur, og er það heilfóður, sem inniheldur öll nauðsynleg næringarefni, sölt, steinefni og vítamín, og þarf ekk ert annað að gefa hænsnunum, nema hreint vatn. Á síðastliðnu ári lauk Mjólkur félag Reykjavíkur við að reisa nýtt verksmiðju- og vörugeymslu hús á Laugavegi 1964. Húsið stend ur Brautarholtsmegin á lóðinni og er 3 hæðir, alls 6300 rúmm., eða nokkru stærra en verzlunar- og skrifstofuhús félagsins, sem það hafði reist áður á sömu lóð. Bæði búsin eru rúmlega 12.000 rúmm. í nýja húsinu hefur félagið nú aðalvörugeymslu sína og fóður blöndun. Hefur það síðan í fyrra starfrækt þar fóðurblöndunarvélar af nýjustu gerð, smíðaðar af heimsþekktri svissneskri verk- smiðju, Biihler Gebriider í Uzwil, sem byggt hefur slíkar fóðurverk smiðjur viða um heim, þar á með al margar á Norðurlöndum og annars staðar í Evrópu. Á þessu ári hefur Mjólkurfé- lagið bætt við kögglapressu frá sömu verksmiðju með tilheyrandi útbúnaði, og hefur nú byrjað fram leiðslu á kögglafóðri fyrir varp- hænur. Þótt aðeins séu fá ár síðan farið var að köggla varpfóður almennt, er nú orðið langmest not að af því fóðri köggluðu í ná- grannalöndunum, enda eru kost ir þess miklir. Öll hænsnin fá sama fóður, með svo fullkominni samsetningu sem unnt er sam- kvæmt núverandi þekkingu. Þau geta ekki valið úr og ekki afétið hvort annað. Nýting fóðursins er betri og minni fyrirhöfn að gefa það. Allt þetta stuðlar að hag- kvæmari rekstri og auknu varpi. Kögglunin gerist þannig, að gufa frá katli er leidd með hæfi legum þrýstingi i gegnum full- blandað fóðurmjölið um leið og það gengur í gegn um kögglunar vélina, sem pressar það í gegn Framhald á 14. síðu. Skrifstofur Frams. fl. Skrifstofur Framsóknarflokks; ins Tjarnargötu 26 eru opnar frá kl. 9—12 og 1 til 10 síðdegis- Sím ar 1-60-66, 1-55-64. 1-29-42 og 2-37-57. Kosningaskrifstofa: Vegna utan- kjörstaðakosninganna er í Tjarn argötu 26 símar sömu og getið er hér á undan, ennfremur sími 1-96-13. Sjálfboðaliðar óskast til aðstoð ar við kosningaundir'búninginn, og til starfa á kjördag. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í Tjarnargötu 26, eða hverfaskrif stofnunnar. Þrjár tillögur borgarfulltrúa Framsóknarflokksins ræddar í dag: KREFJAST ÚRBÓTA í FISKSÖLUMÁLUNUM TK—Reykjavík, miðvikudag. Fulltrúar Framsóknarflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur hafa veno ao sexxja roourvo-ruua. lagt fram þrjár tillögur, sem tekn. ar verða til umræðu á fundi borg- arstjórnar á morgun. M.a. ieggja fulltrúar Framsóknarflokksins til, að ftmdnar verði viðhlýtandi leið- ir tn úrbóta í fisksölumálum borg arinnar í samvinnu við útgerðar- menn og fískkaupmenn í borginni sem tryggi, að hér sé jafnan nægi legt framboð af góðum fiski, en á því hefur eins og húsmæðrum i Reykjavík er kunnugt, verið hinn mesti misbrestur. Er þetta til hins mesta vansa og er hneisa höfuð- borgar lands, þar sem höfuðat- vinnuvegur eru fiskveiðar og fisk vinnsla. Verður því varla trúað fyrr en á reynir, að meirihluti Sjálfstæðisflokksins taki ekki vel í þetta mál. Þá flytja borgarfulltrúar Fram- sóknarflokksins tillögu um að börn allt að 11 ára aldri, er óska að komast til sumardvalar á sumri komanda eigj þess kost við hóf- legu verði. Reynist svo, að þeir aðilar sem undanfarin ár hafa séð um sumardvalir Reykjavíkurbarna geti ekki annað eftirspurninni nú í vor verði tekið á leigu nauðsyn- Þinglausnir í dag TK-Reykjavík, miðvikudag. Síðustu fundum í deildum Al- þingis á þessu þingi lauk síð- degis í dag. Þinglausnir fara fram á morgun í Sameinuðu Alþingi. Áður en þinglausnir fara fram verða kosnar nokkrar 7 manna nefndir og 7 manna stjórnir stofn anna að viðhafðri hlutfallskosn- ingu, m.a. stjórn og varastjórn Framkvæmdasjóðs, stjórn og vara stjóm Atvinnujöfnunarsjóðs, milli þinganefnd til að endurskoða gild andi lög um þingsköp Alþingis, útvarpsráð, nefnd til að athuga lækkun kosningaaldurs, nefnd til að gera tillögur um með hverjum feætti skuii mitmast 1100 ára af- mælis Islandsbyggðar á 1974. legt húsnæði t. d. heimavistarskól ar þar sem hentugt er að hafa sumardvalarheimili. Til að standa straum af kostnaði við þessa starf semi og til að auðvelda tekjulág- um og barnmörgum fjölskyldum afnot sumardvalarinnar verði innt ar af hendi nauðsynlegar greiðsl ur úr borgarsjóði. Þriðja tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, sem rædd verður á fundinum á morgua. er um mótmæli gegn þeirri ákvórð- un ríkisstjórnarinnar að stór- hækka verð á fiski og smjörlíki. Sú ráðstöfun sé varhugaverð og misráðin, þar sem vitað sé, að hækkun þessara vörutegunda mun leiða af sér almennar hækkanir og hleypa nýrri dýrtdðarskriðu af stað. Þessar hækkanir komi niður þar sem sízt skyldi, þar sem eru stærstu fjölskyldurnar og þær Framhald a 14. síðu KOSNINGASKRIFSTOFUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS Sauðárkrókur — Suðurgata 3, sími 204. Kópavogur — Neðstatröð 4, sími 4-15-90. Hafnarfjörður — Norðurbráut 19, sími 5-18-19. Keflavík — Framnesvegur 12, sími 1740. Akureyri — Hafnarstræti 95, sími 1-14-43 og 2-11-80. Vestmannaeyjar — Strandvegur 42, sími 1080.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.