Tíminn - 08.05.1966, Síða 15

Tíminn - 08.05.1966, Síða 15
SUNNUDAGUR 8. maí 1966 TÍMINN 31 HÆGRI VILLA Leikfélag Kópavogs Jón leitarmaður, sem Geir strokumaður gerði að sjúklingi sínum, leik- inn af Gesti Gíslason, og Geir, Ieikinn af Theódóri Halldórssyni. Nú hefur hægri-villumönnum miðað það áfram, að þeir eru koiminir með málið inn í sjálft AlþingL Vitanlega hafa þeir hvar vetna mætt mikilli mótspyrnu, en þeir láta sér ekkr segjast. En at- hyglisvert er það, hvernig fylgið við þessa villukenningu er rök- þrota, og hverjir það eru sem fylgja þessu máli fram. Þeir, sem aðallega berjast fyrir þess- nm ranga málsstað, eru menn, sem þykjast vera eða telja sig einhverskonar „sérfræðinga“ í umferðamálum. En sumir kalla þá bara sérvitringa. Hins vegar eru andstæðir breytingunni lang- fLestir bifreiðastjórar landsins, enda hafa þeir svo hundruðum skiptir sent Alþingi áskorun um að fella þetta fáránlega frum- varp. Og þetta eru jnennirnir, sem eru hinir einu og sönnu sérfræð ingar í umferðamálum. Hverjir ættu að hafa vit og þekkingu á þessu máli ef ekki bifreiðastjór arnir? Ég hefi í fyrri greinum mínum um þetta mál, bent á flest þau rök, sem mæla gegn þvi, að tek Aðalfundi Málarameistarafélags Reykjavfkur lauk með framhalds- aðatfundi 25. apríl. Formaður félagsins, Ólafur Jóns Btm, flutti skýrshi félagsins frá HtJnu starfsári, sem var 38. starfsár fEIagsins. Á áriinu flutti félagið «»■■»>■ sina í nýtt húsnæði að Skiphotti 70, er félagið byggði á- sanrt ððrum meistarafélögum inn an Meistarasambands bygginga- manna. Með tilfeomu þessa nýja húsnœðis hefur aðstaða félagsins ▼eruiega batnað til aufeinnar þjón Fyrsti leikur í Reykjavikurmóti í Knattspymu fór fram í gær, og in verði hér upp hægri-handar akstur. Fleiri ástæðum skal þó bætt við. Hægri-handarmenn telja það mjög máli sínu til framdrátt ar, að Svíar eru að breyta til og taka upp hægri handar akstur. Þetta er sízt af öllu máli þeirra til styrktar, heldur miklu fremur öfugt. Svfþjóð er umkringt af þjóðum sem nota hægri-handar akstur. Þess vegna er það meira en furðulegt, að þeir skuli' ekki vera búnir að breyta til fyrir lifandi löngu. En þessi tregða þeirra sannar einmitt, að þeim hefur ekki verið Ijúft að breyta til, þótt ekki verði betur séð en að þetta sé brýn nauðsyn fyrir þá. En það skiptir öðru máli með okkur íslendinga. Við erum um kringdir af Atlantshafi og eru þvi algjörlega einangraðir að þessu leyti. Og sú þjóð sem næst okkur býr, þ. e. Bretar, halda sig enn við vinstrihandarakstur- inn. Bretar eru fastheldnir á fom ar venjur, svo að ekki er hœtt við að þeir vilji eyða milljómun punda til að skapa aukið öng- þveiti í umferðamálum hjá sér. ustu við félagsmenn og almenn- ing, um hvers konar upplýsingar, er varða félagið og málefni bess. Ólafur Jónsson baðst undan end urkosningu sem formaður félags- ins og voru honum þökkuð frábær störf fyrir félagið á undanförnum árum. Stjórn félagsins skipa nú eftir taldir menn: Formaður Kjartan Gíslason, vara formaður Óskar Jóhannsson, rit- ari Ástvaldur Stefánsspn, gjaldkeri Einar Gunnarsson, meðstjórnandi Sigurður A. Björnsson. — Eitt hefur tæplega komið nægi lega skýrt fram í þessu móli, sem mælir gegn breytingunni. Og á ég við það, hvað vegir hér era mjóir yfirleitt og ræstin sitór- hættuleg. Þótt brýr sóu á ræsun- um, ná þær oft alls ekki út á brautarjaðar. Því befur verið tek ið það ráð, að setja merki við ræsisendana til að forða slys- um. En þessn merki vilja eyði- leggjast og þá er hættunni boðið heim. Nú eru flestar bifreiðir hér með vinstrihandarstýri, svo að ökumaður getur oftast séð hvar brúin yfir ræsið endar. En ef ekið er á hægra kanti, á öku- maður við vinstrihandarstýri miklu_ örðugra með að sjá hætt una. Ég hefl oftsinnis á þeim oær 40 árum, sem ég hef ekið mn um landið, bjargað lifi míno og farþega, með því að ég sá hætt una í tíma. En eitt sumar ók ég bíl með hægrihandarstýri og komst þá hvað eftir annað í Iffe háska, þar sem ég sá ekki eins vel hvað vinstra kantinum leið. Hvernig sem á þetta er litið, er það hrein fásinna og glám- skyggni að vera að berjast fyrir því að breyta til, þar sem engin knýjandi nauðsyn ber til þess. Sumir segja að þetta sé gert fyr ir útlendinga sem hingað koma. Slíkt er svo mikil fjarstæða, að ekki er orðum að þvi eyðandi. Getur nokkrum manni seim heil brigða skynsemi látið sér koma til hugar, að það borgi sig fyrir okkur að eyða 50 millj. kr. kannske miklu meira, til að þókn ast fáeinum útlendingum sem hingað slæðast að sumrinu, þ. e. útlendingum frá öðrum löndum en Bretlandi? Nei, við ættum að kveða niður og það sem_ fyrst þennan hiáskalega draug. Ég leyfi mér hér með að senda kveðju og þafcklæti til allra þeirra mörg hundruð bifreiðastjóra, sem hafa opinberlega mótmælt þessari fár ánlegu breytingu að hægrihandar villu. Benjamín Sigvaldason. Framhald af bls. 21. í þetta alveg eins og ofdrybkju- tmaður, sem heitir að bragða aldrei vín meðan timburmennirnir haimra, en er svo fallinn eftir viku — Þú hefur gaman af að sækja leikhús? — Já, ég er sólginn í það, og þegar ég kem af góðum sjónleik, get ég efldki slitið hugann frá hon uim klukkustundum saman á eftir. En mér finnst nútíminm dýrka harm og sorg of mikið í leiklist. Ég vil að fólk komi glaðara úr leikhúsi en það fór inn. Lífið sér um sorgarleikinn — þarf ekki að hlaupa undir þann bagga. — Er leikritið þitt óbreytt í meðferð Leikfélags Kópavogs núna? — Svo má heita. Vestur í Bol- ungavík var það höfuðnauðsyn að hafa allt á einu og sama sviði, og það var ofurlítið staut við að koma því þannig saman. Og svo er það enn. En leikstjórinn hefur vikið við orði og orði til þess að láta það fylgjast svolítið með tím- anum, og ég hef sett saman nokkra nýja söngva í það undir gömlum lögum, segir Sveinn og má ekki vera að þessu lengur, því að hann þarf að fara að elta Kleppsmann- inn upp í sumarbústað. En þau leikslok bíða leikhúsgesta í Kópa- vogi. Leikurinn Óboðinn gestur verður frumsýndur þar á mánu- dagskvöldið 9. maí. — A.K. 15. apríi s.l. kom upp eldur í íbúðarhúsinu að Höfðavegi 12, Húsavík- Hjónin, sem bjuggu í hús- inu, björguðust nauðuglega, ásamt börnum sínum, út um svefnherbargisglugga, og skárust hjón- in við það á höndum og handleggjum, en börnin akaði ekki. — Þróttur vann KR léku KR og Þróttur. Svo fórn leik I og skoraði Axel Axelsson eina ar að Þróttur sigraði óvænt 1:0 markið í leiknum snemma í seinni I hálfleik. VIET NAM Framhald af bls. 19. Norður Víetnam skyldi vera kommúnisti. Við erum svo bundnir af eigin áróðri, að við sjáum ekki, að jafnvel í komm- únistísku ríki er það þjóðern- istilfinning fólksins, sem stjómar. Þessi styrjöld er að knýja Ho Chi Minh á hné — éfcki frammi fyrir Saigon, held ur frammi fyrir Peking.“ Margir Bandaríkjamenn líta á sið.ferðislega hlið málsins, og eru andvígir styrjöldinni vegna grimmdarinnar. „Talningu“ líka“, eyðilegging hrísgrjóna- akra, brennd þorp, særðar kon- ur og 'böm — og sú einfalda staðreyhd, að skæruliði hlýtur alltaf að vera á meðal íbúa landsins — öll þessi atriði gefa styrjöldinni í Víetnam sérstak- an hryllingsblæ. ★ Henry Rubin, 50 ára, Berkeley: — „Þetta er skítug styrjöld. Það leggur óþef af henni. Hún er siðlaus. Við not- um — drepum íbúa í Víetnam í okkar eigin þágu. Við erum ekki að bjarga þeim eða vernda þá“. ★ G. Wade Savage, prófess- or við Kalifomíuháskólann: — „Þetta er hryllileg styrjöld, villimannsleg styrjöld . . . Við drepum bardagamennina, og það er ekki hægt að drepa þá, nema drepa um leið fjölskyld- ur þeirra og eyðileggja alla möguleika þeirra til að lifa.“ ★ Robert Cohen, Los Angel- es: — „Skyndilega hefur mér skilizt, að ég er borgari í ríki, sem einungis er venjulegt valdaríki." itc Dr. Edwin B. Horowitz, prófessor, Dallas: — „Hvað hef- ur orðið af þjóðareinkenni Bandaríkjamanna, þegar helm ingur þeirra segir: — Köstum sprengjum á Hanoy, jafnvel þótt það kosti hálfa milljón mannslífa — ?“ ir Susan Pressly, húsmóðir í New Jersey: — „Við stöndum á öndinni við að blása út frið- arást okkar og réttlæti og stór- mennsku. Samt sem áður get- um við ekki fundið neina aðra leið en styrjöld til þess að ná tilgangi okkar. Hver segir að markmið okkar hæfi öðrum? Hver segir, að Guð sé Banda- ríkjamaður?" — EJ býddi. AÐALFUNDUR MÁLARAMEISTARA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.