Tíminn - 12.05.1966, Blaðsíða 4
I
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 12. maí 1966
Sænskar ferðavömr:
Svefnpokar með vatnsheldum hlífSarpoka
Teppasvefnpokar
TjaldborS og fjórir stólar
Mæniásar fyrir 2-3-4-5 manna tjöld
kr. 598,00
— 920,00
— 998,00
— 120,00
íslenzk tjöld 2-3-4-5 og 6 manna, Bakpokar,
Svefnpokar og ullarteppi.
Vindsængur, vindsængurpumpur,
veiðiúlpur, veiðigallasett,
Gassuðutæki, gasluktir.
uverpool'®Ö|1
Ferðavörudeild.
Laugaveg 18
Frá barnaskólum
Hafnarfjarðar
Innritun barna, sem fædd eru á árinu 1959 fer
fram fimmtudaginn 12. maí.
Lækjarskóli: börn búsett vestan lækjar, við Lækj-
argötu og í Börðunum mæti kl. 3 s.d. '■
Öldutúnsskóli: önnur börn búsett sunnan Lækj-
ar mæti kl. 3—4 s.d.
\ i,‘ .
Skólastjórar.
Frá Heilsuverndar-
stöð Kópavogs
Frá og með mánudeginum 16. maí n.k. verður
ungbarnaskoðun sem hér segir:
Mánudögum kl. 9—11 fyrir börn úr Vesturbæ.
Þriðjudögum kl. 9—11 fyrir börn úr Austurbæ.
Föstudögum kl. 14—15 fyrir börn 1 árs og eldri
úr báðum bæjarhlutum.
Héraðslæknir.
Skrif stof ustúlka
óskast við vélritun og önnur almenn skrifstofu-
störf. Enskukunnátta nauðsynleg.
Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins.
JÖRÐ OSKAST
býli má vera í eyði, óskast til leigu eða kaups,
helzt í nágrenni Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 14887 eftir kl. 7 á kvöldin.
MATSVEINN
óskar eftir að komast á
síldarbá* * komándi ver-
W ,
Upplýsingar i síma 16203.
Nervus
RAFGIRÐING
■ \ *
í
Knúin með G volta batteríi,
Einangrarar fyrir tréstaura.
Einangrarar íyri hliff.
Einangrarar fyrir horp»
Poiyten-vafinn vír.
Aros-staurar ódýrir.
Bifreiðaeigendur
Stykkishólmi
og nágrenni
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda vill benda félags-
mönnum sínum á, að samið hefur verið við Bíla-
val h.f., Stykkishólmi, um ljósastillingu fyrir fé-
lagsmenn samkvæmt hinni nýju reglugerð. Fé-
lagsmenn í F.Í.B. fá 20% afslátt frá ljósastillingar
gjaldi gegn, framvísun félagsskírteina. Jafnframt
verður tekið á móti nýjum félagsmönnum á staðn-
um.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.
*
Bifreiðaeigendur ölafsvík
HeSlisandi og nágrenni
Maður frá F.Í.B verður með ljósastillingartæki á
Hellissandi laugardaginn 14. maí og sunnudaginn
15. maí. Félagsmenn eru beðnir um að snúa sér
tii umboðsmanna F.Í.B. á viðkomandi stöðum.
Jafnframt verður tekið á móti nýjum félagsmönn-
um á staðnum.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.
Vinnuskóli Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mán-
aðamótin maí-júní og starfar til mánaðamóta
ágúst—september.
í skólann verða teknir unglingar, sem hér segir:
Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára
incl., miðað við 15. júlí n.k.
Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða
13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára fyrir n.k.
áramót. — Umsækjendur á þeim aldri verða þó
því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og
aðrar ástæður leyfi.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja-
víkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, og sé
umsóknum skilað þangað fyrir 22. maí n.k.
Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar.
Orðsending
í fjarveru Jóhönnu Hrafnfjörð, yfirljósmóður í
Kópavogí5 mun ég gegna störfum á meðan.
Hérmína Gísladóttir, Ijósmóðir.
/I /^nxTt^n rr31!!
SKARTGRIPIR
Gull og sflfur til termingargjafa.
HVERFISGÖTU 16A — SlMl 21355.