Tíminn - 12.05.1966, Blaðsíða 10
/
10
í DAG TÍMINN í DAG
FIMMTUDAGUR 12. maí 196C
í dag er Fimmtudagur-
inn 12. maí —
Pankartíusmessa
Tungl í hásuSri kl. 6.44
Árdegisháflæði kl. 11.16
Heilsugæzla
Fréttatilkynning
•Jt SlysavarSstofan i Hellsuverndar
stöðinnl er optn allan sólarhrlnginn.
Nætnrlæknlr kl. 18—8, simi 21230
■jr NeySarvaktln: Snnl 11510, opið
hvem vlrkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar mn Læknaþjónustu l
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Kópavogsapótekið
er oplð alla virka daga frá kl. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—10.
Helgidaga frá kl 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugamesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 13. mai annast Hannes Blóndal,
Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50243.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
kvennadeild.
Vegna forfalla falla niður föndur-
fundurinn fimmtudaginn 12. maí en
verður haldinn að Sjafnargötu 14.
þriðjuda^inn 17. mai kl. 20.30
Samskot ti Ihjálpar fjölsk. á liauks
stöðum í Jökuldal.
Frá S. Þ. kr. 500.00 Þ. G. kr. 100.00
S.B. 250.00 G. B. 230.00 H.P. 500.00
G.Á. 200.00 starfsfólk Olíufélagsins
kr. 4300.00 Jón Árnason kr. 1.000.00.
Áheit á Strandakirkju.
Frá J. S. 100.00 G.G. 500.00 H.S.H.
5000.00 H. Ö. 100.00 ónefndum 500.
00 X 10.00 Þ. B. 200.00 A. F. 100.
00 Pétri Þór 10.00 Sigrúnu 1200.00
gaimalli konu 200.00
Flugáætlanir
Flugfélag íslands:
Millilandaflug:
Skýfaxi fer til Osló og ICmh kl. 14.
00 í dag væntanlegur aftur kl. 19.
45 annað kvöld.
Innanlandsflug:
í d'ag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja '2
iferðir), Patreksfjarðar, Húsavikur,
ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða.
Trúlofun
7. maí opinberuðu trúlofun sína
Ólöf Bára Ingimundardóttir D. 8
Breiðholtsveg og Þórarinn Björns
son jAusturgörðum, Kelduhverfi NV
Þing.
Gengisskránmg
Nr. 32 — 6. maí 1966
Siglingar
Skipadieid SÍS:
Arnarfell er á Akureyri Jokulfell
er á Hornafirði. Dísarfell fer frá
Svalbarðseyri í daig til Aabo og Man
tyluoto. Litlafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt
til Rvfkur á morgun einnig Hamra-
fell Stapafell lestar lýsi á Norður
landshöfnum. Mælifell er í Hamina.
Joreefer fór í gær frá Húsavík til
Bergen og Osló.
Eimsklp h. f.
Bakkafoss fór frá Antverpen 10.
5. til London og Hull. Brúarfoss íer
frá NY í daig 11. 5. til Rvíkur Ðetti
foss fór frá Keflavík 9. til Gloucest
er Cambridge og NY Fjallfoss fer
frá Kmh 12. til Gautaborgar og Os'.ó
Goðafoss fer frá Veyjum í dag 11.
til Gloucester, Caimihridge, Camben
og NY Gulifoss er væntanlegur til
Hamhorgar í dag 11. fer þaðan til
Kmh Leith og Rvfkur. Lagarfoss
er í Kmh. Mánafoss fer frá Borgar
nesi í dag 11. til Ólafsvíkur Grundar
fj. og Rvílcur. Reykjafoss fór frá
Rvík 10 5. til Hofsóss, alvíkur, Sval
barðseyrar, Akureyrar og Húsavíkur.
Selfoss, fer frá Hamhorg 12. til Kristi
ansand og Rvíkur. Skógarfoss fór
frá Eskifirði 9. tU Valkom og Kotka
Tungufoss fer frá Rvík kl. 20.00 <
kvöld til Hafnarfjarðar. Askja fer
frá Reyikjavfk kl. 20.00 í kvöld 11.
til Ólafsvfkur, Stykkishólms, ísa-
fjarðar, Blönduóss, Ólafsfjarðar, Ak
ureyrar og Húsavíkur. Rannö fór frá
Seyðisfirði í gær 10 5 til Raufar
hafnar, Húsavíkur, Siglufjarðar og
Reykjavíkur. Arne Presthus er i
Ventspils. Echo fer frá eVntspils i
dag 11. til Reykjavíkur. Hanseatic fer
frá Ventspils 12. til Kotka og Rvík
ur Felto fór frá Kmh 9. til Rvíkur
Nina kom til Rívíkur i dag 1). frá
Hamborg. Stokkvik fór frá Kotka
9. 5. til íslands. Katla kom til Reykja
vikur 7. frá Hamborg.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík Esja er á Aust
fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í dag 11. til
Hornafjarðar. Skjaldbreið var á Jsa
firði í gærfkvöidi á norðurleið. Herðu
breið fer frá Reykjavík kL 22.00 í
kvöld austur um land í hringferð.
Sterlingspund 120,04 120,34
Bandarlkjadolla] 42,95 43,Ot
Kanadadoliar 39.92 40,03
Danskar krónur 621.55 623,15
Norskar krónur 600,60 602,14
Sænskar krónur 832,60 834,75
Finnskt cnars t.335.72 1.339,14
Nýtt franskt mark 1.335,71' 1.339.14
Fransfcut frank) 876.1f 378.41
Belg. frankar 86.38 86,60
Svissn. frankar 994,50 997,05
Gyllini 1.181.54 1.184,60
Tékknesí KrOna 696.41 698.01
V.-Þýzk mörk 1.069 L.072,16
Llra (1000) 68,8( 63,91
Austurr.scb 166,46 166,88
Peset) 71.60 71,80
Kelknlngskróna —
Vörusklptalöno 9:,.80 100.14
Reiknlngspuno
Vöruskiptaiönr 120.25 120.5»
Söfn og sýningar
BORGARBÓKASAIFN RVÍKUR: Aðal
safnið Þingholtsstræti 29 A. Sími
12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22
alla virka daiga, nema laugardaga kl.
13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
9—16.
ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 oplð alia
virka daga, nema laugardaga, kl.
17—19, mánudaga er opið fyrir full
orðna til kl. 21.
ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 op-
ið alla virka daga, nema laugardaga,
kl. 17—19.
ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími
36814, fuilorðinsdeild opin mánu-
daga miðvikudaga og föstudaga kl.
16—21, þriðjudaga og fimmtudaga,
kl. 16—19. Barnadeildi opin alia
virka daga, nema laugardaga kl.
16—19.
Listasafn Islands er opið þriðju-
daga, flmmtudaga. laugardaga og
sunnudaga kL 1.30 tii 4
Listasafn Einars Jónssonar er lokað
um óákveðinn tlma
Ustasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vikudögum frá kl. 1.30—4.
Asgrimssafn Bergstaðastrætl 74
ei opin sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kL 1.30 - 4
Minlasafn Reyklavfkurborgar.
Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema
mánudaga
Þjóðmlnjasafnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl 1.30 til 4
Bókasafn Seltjarnarness, er opið
mánudaga kl 17.15 — 19,00 og 20
—22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00
Föstudaga kl 17.15—19.00 og 20—
22
if Bókasafn Oagsbrúnar. Lindargötu
9, 4. hæð, til bægri Safnið er opið á
tímabilinu 15. sept til 15. mai sem
hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h
Laugardaga kl 4—7 e. h Sunnu
daga kl 4—7 e. e
Tæknlbókasafn IMSl — Skipholti
37. — Opið alla virka daga frá kL
13 — 19, nema iaugardaga frá 13 —
15. (1. júnl 1. okt tokað á laugar
dögum)
Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju
dögum, miðvikudögum, fimmtudög
um og föstudögum. Fyrir börn k)
4.30 — 6 og fullorðna kl. 8.15 —10
Bamabókaútlán í Digranesskóla og
Kársnesskóla auglýst þaT
Amerfska bókasafnið, Hagatorgl 1, Herra Ferenc Esztergályos, sem sem ambassador Ungverjalands á
er opið mánudaga, miðvikudaga undanfarið hefir verið sendiherra íslandi við hátíðlega athöfn á Bessa
og föstudaga kl. 12—21, þriðju- Ungverjalands á íslandi, afhenti í stöðub, að viðstöddum utanriklsráð
daga og fimmtudaga kl. 12—18. dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt herra. Reykjavik, 10. maí 1966.
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég er handviss um að þú vær
ir ekki þyngri en ég, ef þú værir
ekki svona svaka lengjah!
KIDDI
— Leyf mér að jafna sakirnar við hann.
— Haltu þér í skefjum Jeffers, þetta
gerir bara illt verra.
DREKI
— Ef hann gengur laus er enginn örugg
ur. Við getum öll verið myrt i svefni.
— Kutch hefur rétt fyrir sér.
— Hendur upp, Jeffers.
Dreki gægist inn í lokaða klefann.
— Skyldi nokkur hafa heyrt, þegar ég
braut skrána.
— Það er allt rakt i rústunum, nema
þetta herbergi er skraufþurrt.
Hvað er þetta.
— Öll loftræstingin liggur f þefta
bergi, ég verð að líta á þetta nánar.