Tíminn - 12.05.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.05.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 12. maí 1966 TIMINN f 4 Ji ; i', .v •,«% ■■■■ >i ■ i ' i* ■ Leikhús LINDARBÆR — Feröin til s'sugg- anna grænu og Loftbólur sýn ing í kvöld kl. 20.30. Með aðal hlutvenk fara Herdís Þorvalds- dóttir og Gísli Alfreðsson. IÐNÓ — Þjófar lík og falar konur, sýningin hefst kl. 20,30. Aðal hlutverk: Gísli Halldórsson, Guðlmundur Pálsson, Arnar Jónsson. Tónleikar HÁSKÓLABÍÓ — Tónleikar Sinfón- íuhljómsveitar íslands kl. 9. Stjórnandi Igor Buiketoff, söng kona Adele Addison. Sýningar MOKKAKAPFI — Sýning 1 þurrkuð- um blómum og olíulitamynd- um eftir Sigríði Oddsdóttur Opið frá 9—23.30. LISTAMANNASKÁLINN — Lista- verkasýning Braga Ásgeirsson ar. Opið frá kl. 14—22. Skemmtanir HÓTEL BORG — Opið 1 kvöld. Mat ur framreiddur frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar ieikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. 'HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður laa Matur framreiddur i Grill inu frá kl. 7. Mímisbar op- inn, Gunnar Axelsson við píanóið. NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7. Carl Billich og félagar leika HÁBÆR _ Matur frá kL 6. Létt músík af plötum HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7 á hverju kvöldi ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarntr í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, söngkona Sigga Maggí. SIGTÚN — Bingó kl. 9. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Óð- menn leika nýjustu lögin. RÖÐULl----Matur frá ki. 7.. Illjóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Tékknesku dansmeyjarnar Renata og Marsella sýna akro- batiik. Söngvarar Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá kl. 7. Hljómasveit Karl Lillien dahls leikur, söngkona Erla Traustadóttir. INGÓLFSCAFÉ — Hljómar úr , Keflavík skemmta. KLÚBBURINN — Matur frá Kl. 7. Haukur Morthens og hljóm- sveit syngja og leika. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. glímu Norðlendingafjórðungs. Einnig minntist hann á hinn fagra grip, er glíma átti um og gefinn var af Kaupfélagi Eyfirðinga. Er það horn eitt veglegt, er keppa skal um ár hvert, og vinnst það til fullrar eignar, ef sami maður vinnur það þrjú ár í röð eða fimm sinnum alls. Þá hófst glíman, og var Harald- ur M. Sigurðsson glímustjóri. Yf- irdómari var Þorsteinn Kristjáns- son frá Reykjavík. Meðdómarar voru- Rverrir Sigurðsson frá Arn- arvair og Haukur Berg frá Ak- ureyri. mEm FÖM^sinH Siml 22140 í heljarklóm Dr. Mabuse SERT LEX DALIAH :j FROBE BARKER LAVI ENNrFANTASTISKSPÆNDENOE ' KP/M/NA LF/LM OM DEN CÆMON/SKE Feikna spennandi sakamála- mynd. Myndin er gerð f sam- vinnu, franskra, pýzkra og ítalskra aðila undir vfirum- sjón sakamálasérfræðingsins Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Barker Gert Fröbe Daliah Lavi Danskur texti. Stranglega bönnuð börnum inn an 16 ára Sýnd kl. 5 Síðasta sinn. Tónleikar kl. 9. GAMLA BÍÓ! Sími 114 75 AS vega mann (To Kill a Man) Spennandi ný bandarísk kvik mynd með Gary Lockwood („Liðsforinginn" í sjónvarpinu) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Að glímunni lokinni afhenti Þor steinn Kristjánsson landsþjálfari Glímusambands íslands, sigurveg- urunum verðlaun og sleit mótinu með nokkrum hvatningarorðum til liorðlenzkra glímumanna. Glíman einkenndist af dreng- skap og góðum vilja til að gera sitt bezta. Framkoma öll var góð, og auðséð, að kennarinn, Harald- ur M. Sigurðsson, hefur lagt mikla rækt við kennslu á grundvallar- atriðum glímunnar. Bol og níð var ekki sjáanlegt í þessari glímu, og vonandi tekst Norðlendingum að halda ótrauðir áfram á sömu braut. Er þá sennilegt, að frá þeim komu snjallir og góðir glímumenn í framtíðinni. Þ.K. MINNING Framhaid af bls. 3. oristi í eðli sínu, vinfastur og trygglyndur. Og sá dásamlegasti faðir, sem hægt er að hugsa sér var hann telpunum sínum tveim. Konu sinni, Lovísu Jónsdóttur, en þau giftust 1952, var hann í alla staði elskulegur, eins og bezt er hægt að vera þeim, sem maður elskar. Og veit ég, að hennar sorg er sár og djúp. Einn stjúpson átti Rúnki, og var þar sama vináttan '■ og traustið á báðar hliðar. Jón, tengdafaðir hans, var þar á heimilinu. Og eitt sinn sagði gamli maðurinn við mig, sem þess- ar linur ritar, „Nú finnst mér Guð hafa gefið mér son í stað Óskars heitins" (en hann missti einkason sjnn í Þomóðsslysinu 1943). „Það var. gæfudagur, þegar Runólfur flutti hingað inn.“ Og söm voru kynni allra af Rúnka. Ef við, systkinin, þurftum hjálpar eða góðra ráða eftir að Simi 11384 Glæfraferð Hörfcuspennandi amerísk kvik mynd í litum og sinemascope Aðalhlutverk: James Garner og Edmond O.Brien Bönnuð innan 12 ára. sýnd kl. 5 T ónabíó Siml 31182 tslenzkur texti Tom Jones Heimsfræe oe snilldarvel gerö. ný. ensK stórmynd i litum, ei hlotið nefur fern OscarsverO- laun ásamt fjölda annara við urkenninga Sagan nefur komið sem tramhaldssaga i Fálkanum. Albert Finney Susannab York. Sýnd kL 5 og 8. Bönnuð börnum. síðasta sinn. Siml 11544 Maðurinn með járn- grímuna LJJe Masque De Fer“) Óvenju spennandl og ævintýra rfk Frönsk Cinema Scope stór mynd ’■ Utum byggð á skáid- sögu eftii Alexandei Dumas. .Jean Marals j Sylvana Kosclna (Danskli textar) sýnd kL 5 og 9. á fullorðins árin kom, þá var alltaf ósjálfrátt leitað til Rúnka. Runólfur var búinn að vera mik- ið veikur frá áramótum, en aldrei heyrðist ærðuorð til hans. Hann lézt hinn 22. marz um borð í strand ferðaskipinu „Heklu" á leið til Reykjavíkur, en þangað var hann að fara til að leita sér lækninga. Hann var jarðsettur frá Bíldudals- kirkju 30. sama mánaðar að við- stöddu fjölmenni. Mátti sjá djúpa og sanna sorg á andlitum allra Bílddælinga, og ekki leyndi hlut- teikningin sér, enda sérstaklega hjartahlýir og elskulegir menn Bílddælingar yfirleitt. Hafa líka orðið fyrir einni þeirri sárustu Sfmi 18936 Bófaskipið íSaii a cooked ship) AírÁWN "'"Wks "'THECAjiRfN' : BráSskemmtileg og sprenghlægi leg ný Amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5 7 og 9 Simar 3815p og 32075 Heimur á fleygiferð (Go Go Go World) Ný ítölsk stóynfíýnd ' T ' Lithm með ensku tali og ftffieiwkum t texta. , Sýnd kL 5, 7 og 9. BönnuS börnum Óboðinn gestur Gamanleikur Eftir Svein Halldórsson, Leikstjóri: Klemenz Jónsson Sýning í kvöld kl. 8,30 æsta sýning fimmtudag Aðgöngumiðasala hafin simi simi 4 19 8?. HAFNARBÍÓ Slm> 16444 Marnie Islenzkni textL Sýno ki 8 og 8. HækkaB verö BönnuS tnnan 16 ára. sorg, sameiginlega, sem um getur í sögu okkar íslendinga, og á ég þar við Þormóðsslysið 1943. Runólfur var bílstjóri að at- vinnu. Átti vörubifeið á móti Hraðfrystiihúsi Bílddælinga,og vann við keyrslu, þegar heilsan leyfði. En alltaf varð það lengri og lengri tími úr ári hverju, sem hann varð að vera við rúm, nú síðari árin. Og nú síðast við rúm frá áramótum, þar til yfirlauk. Við systkinin söknum hans efa- laust öll sárt, en hvað er okkar hanmur móts við þá sorg, sem hlýtur að þjá eftirlifandi kónu hans og börn, sem við biðjum Guð að styrkja í mótlætinu. Ég sendi þér, Rúnki minn, kæra kveðju og þakkir frá okkur hjón- unum og börnum okkar. yfir móð- una miklu, og trúi á eridurfulidi. Nína. í ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til skugganna grænu t Og •: y "■ Loftbólur Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 .'. Sýning fostudag kl. 20. : fUjámtáoþiA QoÍin tílýning, Ifúgspdag Aðgöngumiðasála'áþtþi;^,::,^^ 13.15 til 20 Simi 11200" ‘ " v' Sýning í kvöld kl. 20.30 sýning föstudaig kl.--20.30 Uppselt Sýning laugardág kl.'20.30 Upþselt........•> ■■>■•■ ' næsta sýrpng: ■ þriðjji,dag ^yintýri á gönguför 174. sýning miðvikudag kl. 20.SÐ næst síðasta sýning,, Aðgöngumiðasafari,',i' álðnó"*iP oþin'.frá kl:- .14? Sfiþi. ífel^lj V'".'' —---------- : 'i1.. Sfm> 41985 Konungar sólarinnár Stórfengleg og sniildar 'Vel gerð ný, amerlsk stórmynd I Utum og Panaviston. “ *• Yul Brynner Sýnd aðeins kL 5 V Leiksýning kl.; &30., » Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmai Bergmans mynd. tngrid Tbulln ’ Gnnne) Llndblom Bönnuð tnnan Í6 ára. sýnd kL 7 og 8: Sim) 50184 Sautján (Sytten) I GHITA NÖRBY, , OLE S0LTOFT < í HASS CHRISTEHSE" OLE MONTY LILY BROBERG Ný dönsk litkvikmynd eftik hinn umdeilda rithöfund Soyit ■ Sýnd kl. 7 og 9. . . • fi' 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.