Tíminn - 12.05.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.05.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur dagiega fyrir augu 80—100 þásund áesenda Gerizt áskrifendur að Tlmanuni. HringiÖ 1 sima 12323. 106. tbl. — Fimmtudagur 12. maí 1966 — 50. árg. STJORNIN ÞRENGIR AD ÍSLENZKUM IÐNAÐ! Veikir atvinnuöryggi fjölda Reykvíkinga Fátt sérkennir meira þá ríkisstjórn, sem nú fer með völd í landinu en vantrú henn ar á íslenzku framtaki. Á sama tíma og hún hetur veitt erlendu auSfélagi margvisleg hlunnindi umfram íslenzka atvinnurekendur, hetur hún Ingvi Þorsteinsson, niagister. UTGAFA GRODURKORTA AF HÁLENDINU HAFIN GÞE-Reykjavík, miðvikudag. Á morgun, fimmtudag, koma út á vegum Bókaútgáfu Menningar- sjóðs sex gi’óðurkort af hluta há lendis fslands, en ætlunin er að kortleggja allt hálendið fyrir 1970 og verða kortin líklega 150 tals- ins. Að þessari kortlagninu standa , Rannsóknarstofnun landbúnaðar- ins undir íforystu lngva Þorsteins- sonar magisters, Landmælingar, og þá hefur Landgræðslan veitt til hennar töluverðan fjárstyrk. Megintilgangurinn með þessari I kortlagningu er að ganga raeki- lega úr skugga Lim, hversu mik- ið er gróið af hálendi íslands, Rannsóknir a gróðurfari landsins hófust að nafninu til árið 1955. en fyrir alvöru ekki fyrr en 1960. Framhald a bls. 14. þrengt a8 íslenzkum atvinnu- fyrirtækjum með sívaxandi lánsfjárhöftum, hækkandi á- lögum og óðaverSbólgu Al- veg sérstaklega bitnar þetta á iðnaðinum sem er einn höf- uðatvinnuvegur Reykvíkinga. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að fjöldi iðnfyrirtækja í ReykjavJk býr nú við hinar ^erf- iðustu aðstæður og fyrirsjáanleg an hallarekstur. Þessu veldur ekki aðeins verðbólgan, sem ríkisstjórn in magnar með degi hverjum. held ur beinar aðgerðir ríkisstjórnarinn ar. eins og sívaxandi álögur og þó umfram allt síaukin lánsfjár- höft. í mörgum tilfelíum hefur því verið bætt ofan á versnandi rekstr araðstöðu iðnaðarins. að hafinn hefur verið í stórum stíl innflutn Baldur Bjarni DaSi Daníel Gunnar Halldóra HörSur íL*M. II Jón Ólafur Tómas örlygur Krlstin J. Krlstin K. Einar Fundur unga fólksins verður í Lidó í kvöld FUF í Reykjavík býöur maður, Daði Ólafsson, hús- ingur, Ólafur Ragnar Fundarstjóri verður FUF í Reykjavík býður ongum kjósendum til tund ar í Lídó í kvöld kl. 8.30. Stuttar ræður og ávörp flytja á fundinum: Baldur Óskarsson, formaður FUF, « Bjarni Bender framreiðslu maður, Daði Ólafsson, hús- gagnabólstrari. Danfel Hall dórsson, fulltrúi, Gunnar Bjarnason, leikmyndateikn ari, Halldóra Sveinbjörns- dóttir, bankagjaldkeri, Hörður Helgason, forstjóri Jón A. Ólafsson, lögfrsð- ingur, Ólafur Ragnar Grimsson, hagfræðingur og Tómas Karlsson, blaða- maður. Einar Agústsson, borgar fulltrúi og alhingismaður, ávarpar fundinn. Fundarstjóri verður Ör* lygur Hálfdanarson, for- maður Sambands ungra Framsóknarmanna, og fundarritarar Kristín Karls dóttir, húsfreyja, og Krist- ín Jóhannesdóttir, mennta. skólanemi. ingur 9 erlendum iðnaðarvörum, sem að réttu lagi átti alls ekki að koma til sögu. nema viðkom- andi iðnaðarfyrirtækjum væri jafnframt veitt bættir rekstrar- möguleikar Á seinasta þingi fluttu Fram- sóknarmenn margar tillögur um bætta samkeppnisaðstöðu iðnað arins. en þær voru allar ýmist svæfðar eða drepnar af ríkis- stjórninni og flokkum hennar. Þessar tillögur voru m. a.: ★ TiIIaga Einars Ágústssonnar o. fl. um „að láta fara fram í sam ráði við samtök iðnrekenda og iðnverkafólks athugun á sam- drætti, sem orðið hefðj í ýmsum iðngreinum" og skyldi þessi „at- hugun beinast að þvi að finna þær orsakir. sem samdrættinum valda og hvaða ráðstafanir megi gera til þess að koma í veg fyrir hann.“ Meðal þeirra, sem mæltu með samþ.vkkf þessarar tillögn var formaður Iðju. og átti sú sjálfstæða afstaða hans þátt í því, að hann var ekki lengur tal inn framboðshæfur fyrir Sjálfstæð isflokkinn. ★ Tillaga frá Þórami Þórarins- syni og fleirum um að „Seðlabank inn endurkaupi framleiðslu- og hráefnavíxla iðnaðarfjrirtækja eft ir svipuðum reglum og gilda um endurkaup á framleiðsluvíxla sjáv arútvegs og landbúnaðar". Ef iðn aðurinn fengi þannig jafnréttis- aðstöðu við landbúnað og sjávar útveg myndi það meira en nokk uð annað bæta úr rekstrarlána- þröng hans. ★ Tillaga frá Þórarni Þórarins • syni o. fl. um „að framlag ríkis- sjóðs til Iðnlánasjóðs, verði jafn hátt og tekjur þær. sem sjóður inn fær af gjaldi því, sem iðnað urinn greiðir til sjóðsins". Hér er farið fram á. að Iðnlánasjóður njóti sömu aðstöðu og stofnlána- sjóðir annarra atvinnuvega, en þetta myndi stórauka tekjur sjóðs ins. Jafnframt þessu var lagt til, að lánstími Iðnaðarsjóðslána yrði lengdur til samræmis við það, sem er hjá öðrum stofnlánasjóðum. ★ TiIIaga Helga Bergs o. fl. um stofnun framleiðnilánadeildar, sem veiti fyrirtækjum sérstök lán „til að bæta framleiðnina með aukinni véltækni, fullkomnara framleiðsluskipulagi og hagræð- ingu.“ Á sama tíma og ríkisstjómin felldi eða svæfði þessi mál og jók erfiðleika iðnaðarins á marg an hátt, eins og áður er rakið, veitti hún erlendu auðfyrirtæki margvísleg hlunnindi til atvinnu- rekstrar í landinu. Það hefur á þennan og ýmsan annan hátt marg sannast, að rfkisstjómin leggur megintrúnað á erlenda forsjá, en hefur megna ótrú á fslenzku Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.