Tíminn - 14.05.1966, Page 3

Tíminn - 14.05.1966, Page 3
LAUGARDAGUR 14. maí 1966 TÍMINN Frá B-listanum í Reykjavík Hafið samband við hverfaskrifstofurnar. — Gefið upplýsingar um nýja kjósendur og kjósendur listans, sem eru fjarverandi eða verða fjarverandi á kiördag. Allir til starfa fyrir B-listann. Hverfaskrifstofur eru á þessum stöðum: Fyrir Melaskólann: Hringbraut 30 sími: 12942 Fyrir Miðbæjarskólann: Tjarnargata 26 sími: 15564. Fyrir Austurbæjarskólann: Laugavegur 168 sími: 23519. Fyrir Sjómannaskólann: Laugavegur 168 simi: 23518. Fyrir Laugarnesskólann: Laugavegur 168 simi: 23517 Fyrir Álftamýrarskólann: Álftamýri 54 simi: 38548. Fyrir Breiðagerðisskólann: Búðargerði 7 sími: 38547. Fyrir Langholtsskólann: Langholtsvegur 91 símar: 38549 og 38550 Allar hverfa skrifstofurnar eru opnar frá kl. 2—7 og 8—10. nema hverfismiðstöðin að Laugavegi 168 sem er opin frá kl. 10—12 og 1—7 og 8—10. Sími 23499. Kjörskrársímar. Upplýsingar um kjörskrár eru gefnar i símum 2-34-99 og í-35-19. Sjálfboðaliðar. Stuðningsfólk B-listans, látið skrá ykkur til starfa og útvegið sem allra flesta til að vinna fyrir B-listann á kjördegi. Þeir sem vilja lána BÍLA Á KJÖRAG, eru vinsamlegast beðn ir að tilkynna það skrifstofu flokksins Tjamargötu 26. Simar: 16066, 15564, 12942 og 23757. VINNUM ÖLL AÐ GLÆSILEGUM SIGRI B-LISTANS Utankjörstaðakosning. AUar upplýsingar varðandi utankjörfundarkosningu er hægt að fá á skrifstofu flokksins Tjamargötu 26. símar: 19613 16066 — 15564 — 12942 og 23757. Kosning fer fram í Búnaðarfélags húsinu við Lækjargötu kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga Sunnudaga kl. 2—6. K0SNINGASKRIFST0FUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS Sauðárkrókur — SuSurgata 3, sími 204. Kópavogur — Neðstatröð 4, sími 4-15-90. Hafnarfjörður — Norðurbraut 19, sími 5-18-19 — og Strandgötu 33, sími 5-21-19. Keflavík — Framnesvegur 12, sími 1740 Akureyri — Hafnarstræti 95, sími 1-14-43 og 2-ll-8(> Vestmannaeyjar — Strandvegur 42. sími 1080 Garðahreppur — Goðatún 2, sími 52261. 52262 og 52263. Seltjarnarnes — Miðbraut 24, 3. hæð, sími 24210. Siglufjörður — Túngata 8, sími 716-53. Reykjavík — Tjarnargata 26, símar 1-29-42, 1-96-13. Selfoss — Kaupfélagshús — sími 247. Akureyri — Langahlíð 2, sími 1-23-31. feðfat. SVG hélt námskeiö fyrir veitingafólk Mánudaginn 9. maí hófst á veg- um Sambands veitinga- og gisti- húsaeigenda fræðslu- og kynning- arvika fyrir veitinga- og gistihúsa- eigendur, en námskeið þetta er ekki sízt ætlað hótelstjórum utan af landsbyggðinni, enda er um helmingur þáttakenda utan af landi. Þátttakendur, jafnt utan vé- banda S.V.G. sem innan, taka tþátt í þessu námskeiði, og eru iþau ein skilyrði sett fyrir þátt- töku, að viðkomandi væri frá við- urkenndu hóteli og/eða veitinga- Ný verzlun að Laugavegi 164 KT-Reykjavík, föstudag. Blaðamönnum var fyrir skemmstu boðið að skoða verzlun, sem á að taka til starfa á morg- un, laugardag, að Laugavegi 164. Þessi verzlun nefnist Klæðning h.f. og þar verður á boðstólum allt, sem lýtur að klæðningu veggja og gólfa, bæði í íbúðarhúsum, sam- komuhúsum, og öðrum byggingum. Þessa verzlun reka sex veggfóðr- arameistarar og verður sá háttur hafður á rekstri verzlunarinnar, að sem kæmi iðngreininni við, auk ýmissa annarra hluta, t.d. máln- ingar. Sagði hann, að verzlunin myndi í framtíðinni leiðbeina við- skiptavinum sínum um efnisval o. þ. h., svo fólk gæti fengið sér „rétt efni á réttan stað.“ Af vörum þeim, sem verða á boðstólum má nefna gólfflísar í miklu úrvarli, gólfdúka og gólf- ábreiður, m.a. svonefndar „Glawo“ gólfábreiður, sem límdar eru beint á gólfin. Þá verður væntanlega viðskiptavini verzlunarinnar að koma vörum í bíla sína. Eigendur verzlunarinnar Klæðn ing h.f. eru: Stefán Jónsson, Þor- steinn Friðriksson, Valdimar Jónsson, Ólafur Ólafsson, Kristján Steinar Kristjánsson og Halldór Ó. Stefánsson og eru þeir allir vegg- fóðrarameistarar. húsi. Kostnað af námskeiðinu ber Samband veitinga- og gistihúsaeig enda. Forstöðumaður námskeiðsins og aðalkennari er Tryggvi Þorfinns- son, skólastjóri Matsveina- og veitingaþj ónaskólans, en nám- skeiðið fer einkum fram í þeim skóla. Þó fer fram nokkur praktísk kennsla í hótelum og veitingastöð- um í borginni. í gær föstudag var ýmsum heild- sölu- og framleiðs]ufyrirtæk]um, sem skipta mikið við veitinga- menn, gefinn kostur á því að kynna vörur sínar í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum. Námskeið þetta, svo og vörukynningin, er hvort tveggja alger nýjung í starf- semi Sambands veitinga- og gisti- húsaeigenda, og mun hvort tveggja verða endurtekið, ef vel tekur til, jafnvel annað hvert ár. Formaður Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda er Lúðvíg Hjálmtýsson, en hann er jafn- framt nú formaður Nordisk Hotel og Restraurantforbund, sem halda mun ársfund sinn í Reykjavík síð- ari hluta júnímánaðar n.k. viðskiptavinir geta fengið menn mikið úrval af veggflísum og mos-! til að leggja dúka o. þ. h. um leið og vörurnar eru keyptar. Stefán Jónsson hafði orð fyrir eigendum verzlunarinnar, er blaða menn fengu að skoða verzlunina. Sagði hann m.a., að í Klæðningu h.f. yrði á boðstólum flest það, UDO OPNAR AFTUR aik auk þess að seldar verða málningarvörur og lökk allskon-1 G>E.ReykJavíki föstudag. ar' . , , . , í dag opnar Lidó á ný, sem Eigendur verzlunannnar bentu | en sy0 sem blaðamonnum a, að mjog goð bif- |kunnugt er hefur húsið um nokk. reiðastæði eru fyrir framan verðl-1 urra ára skeið verið rekið sem unina, þanmg að auðvelt er fyrir: vínlaus skemmtistaður fyrir ungl- inga. Að undanförnu hafa gagn- gerðar breytingar staðið yfir á húsinu, sem í alla staði er orðið hið -glæsilegasta, og hafa forráða- menn lagt sig alla fram um að gera staðinn sem bezt úr garði. HQjómsveit hússins verður sext- ett Ólafs Gauks, sem skipuð er eftirtöldum mönnum: Ólafur Gauk- ur, hljómsveitarstjóri, útsetjari og gítarleikari, Björn R. Einarsson, básúna, harmónika Þórarinn Ól- afsson píanó og flauta Andrés Ingólfsson, tenórsaxofón, Helgi Kristjánsson bassaleikari, Guðmar Marelsson trommuleikari og Svan hildur Jakobsdóttir söngkona. Inn an hljómsveitarinnar er söngtríó skipað Svanhildi Jakobsdóttur, Birni R. Ólafi Gauk. Þá er í ráði að ráða innlenda og erlenda skemmtikrafta til hússins. Húsið verður eins og áðúr leigt til fundarhalda og einkasam- i kvæma, en reynt verður að hafa | það opið um helgar til almennr- I ar veitingasölu. vfirmatreiðslumað | ur er Birgir Pálsson, en frarn- kvæmdastjóri Lídós er Róbert A. $ Kristjónsson. m Á VÍÐAVANGI Glæsilegasti fundur unga fólksins Fundur sá, sem. ungir Fram- sóknarmenn í Reykjavík efndu til í samkomuhúsinu Lidó í fyrrakvöld, er tvímælalaust glæsilegasti stjórnmálafundur ungs fólks, sem haldinn hefur verið fyrir þessar kosningar. Þar voru um 400 manns á fundi, og er von að Morgun blaðinu vaxi slíkt i augum, þar sem ekki komu nema um 200 manns á fund íhaldsungling anna á dögunum, og það þótti Sir Mogga slík stórmerki, að hann flennti um þvera' síðu, að þarna sæju menn svart á hvítu, að unga fólkið í Reykja vík fylkti sér um Sjálfstæðis- flokkinn. En þess sjást víðar merki en á þessum glæsilega fundi ungra Framsóknarmanna, að æska Reykjavíkur fylkir sér nú um Framsóknarflokkinn. Það er því von að Sir Mogga sé órótt, en það er íhaldinu alveg hald laust að reyna að skrökva því að sjálfu sér, að þar hafi ekki verið nema 180 manns. Aðrir trúa því ekki, og allra sízt nokk ur þeirra, sem á fundinum voru og sáu aö þar var húsfyllir. „Svona eiga góðir íhaldskjósendur að vera" Vísir birtir viðtöl við nokkra reykvíska borgara i gær og lætur þá vitna um ágæti íhalds borgarstjómar. Einn hinna vitn isbeztu hefur mál sitt á þessa leið: „Ég er einn af þeim, sem tek meira eftir því, sem ég sé gott í kringum mig en hinu og Iít heldur á það, sem borgar- stjórainni hefur tekizt vel, en það sem miður hefur tekizt. Ég reikna með að henni hafi tekizt eitthvað miður, en ég hef ekki séð það“. Svona eiga góðir íhaldskjós endur að vera, horfa bara á betri hliðina en loka augunum fyrir hinu. Maður á auðvitað bara að dást að háuhlíðarhöll unum en loka augunum fyrir einmana konu með mörg börn í skúrræksni og sega bara: „Ég hef ekki séð það“. „Áfram" Þjóðviljinn birtir f austra- horni sínu’ eftirfarandi smá- klausu í gær: „Morgunblaðið birtir i gær svofellda frásögn: „Séra Gunn ar Hallgrímsson í Laufási var ölkær nokkuð. Það kom fyrir að hann messari drukkinn og voru þá ræður hans stundum skringilegar. Einu sinni byrj- aði hann prédikun þannig: „Sæll og blessaður, minn gamli, góði guð! Þú rærð einn á báti. Enginn vill róa hjá þér. Ég vil róa hjá þér. Þá færðu einn góðan“. Þessi frásögn ber fyrirsögn ina „sá næst bezti“. Hvemig væri að við fengjum að heyra þann bezta? Áfram nú, Morg- unblað, áfram.“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.