Tíminn - 14.05.1966, Side 6

Tíminn - 14.05.1966, Side 6
6 TÍMINN LAUGARDAGUR 14. maí 1966 DAGLEGAR FERÐIR TIL GLASGOW og þaðart er sLeinsnar til Edinborgar, binnar fornfrœgu höfuðborgar Skotlands, sem nú er nafntoguð fyrir listahátíðina miklu ár hvert. Leiðin liggur um skozku hálöndin, þar sofa sólfáin vöfn í blómlegum dölum, og hjarðir reika um lynggróin heiðalönd. — Flugfélagið flytur yður til Glasgow FLUGFÉLAG ÍSLANDS ICELANDAIR Viljum ráSa traustan fagmann vanan vélaviðgerð- um til að annast VERKSTJÓRN í vélsmiðju á Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 33370 eftir venjulegan vinnu- tíma. Jörð til sölu Jörðin Kollastaðir í Miðdölum, Dalasýslu, er til sölu. Skipti á íbúð í Reykjavík eða Keflavík kemur til greina. Upplýsingar í síma 1663 eða 2332, Keflavík. Verkamenn óskast í birgðaskemmu Rafmagnsveitna ríkisins í Reykjavík. Æskilegt er, að umsækjandi hafi bíl- próf. Upplýsingar gefur birgðavörður og starfsmanna- deildin. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN, Laugavegi 116, sími 17400. Vatnslitamyndasýning Opna kl. 6 í dag vatnslitamyndasýningu í Kjallar- anum, Hafnarstræti 1 (inngangur frá Vesturgötu). Á sýningunni eru margar myndir frá Reykjavík og nágrenni. Verið velkomin. HLAÐ RUM HlaSrúm henta allstatiar: i bamdher- bergifí, unglingaherbergiS, hjðnaher- bergiS, sumarbústaSinn, veiSihúsiS, bamaheimiU, heimavistarskóla, hðtel. Helztu kostir hlaðrúmanna cru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvær eða þijár hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarhorð. B Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. B Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e, kojur.'einstaldingsrúmog'hjónarúm. B Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennir'úmin eru minni ogódýrari). B Rúmiu eru öll i pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Simar 12343 og 23338. i 1 I Aðalfundur vlugfélags íslands h.f. verður haldinn þriðjudag- inn 17. maí og hefst kl. 14.00 1 Átthagasal Hótel Sögu. D A G S K R Á : Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni. Elín K. Thorarensen. KLÆÐNING H.F. AUGLÝSIR Opnum 1 dag verzlun vora að Laugaveg 164. Höf- um á boðstólum úrval alls konar gólfefna, svo sem flísar, dúka og teppi ásamt límum og öðru þar að lútandi. Einnig málningarvörur 1 miklu úrvali. Komið og kynnizt af eigin raun. KLÆÐNING H. F., SÍMI 21-4-44. TEIKNIBORÐ MÆLISTENGUR MÆLISTIKUR STJÓRNIN.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.