Tíminn - 14.05.1966, Side 10
10
— TÍMINN 1 DAG
LAUGARDAGUR 14. ma,i 1966
í dag er laugardagurrnn
14. maí — Vinnu-
hfóaskðdagi
Tungl í liásuðri kl. 8.10
Árdegisháflæði kl. 1.05
Heilsugæzla
■jr Slysavarðstofan , Hellsuverndar
stöðinnl er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—6. shni 21230
•fr NeySarvaktin: Slml 11510, opið
hvern virkar. dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýslngar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar 1 simsvara lækna
félags Reykjavfkur 1 síma 18888
Kópavogsa pótekið
er opið alla virka daga frá kl. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—18
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Næturvarzla í Hafnarfirði:
Helgarvörzlu laugard. til mánudags
morguns 14. — 16. maí annast Jósef
Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820.
Næturvörzlu aðfaraiiótt 17. maí ann
ast Eiríkur Björnsson, Austurgótu 41
sími 50235.
Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Ið-
unn vikuna 14. maí til 21. maí.
Stjórn Rithöfundafélags íslands
minnir félaigsmenn sína á framhalds
aðalfundinn í dag kl. 3 í Oafé Höll.
Gengisskráning
Flugáætlanir
Loftleiðir h. f.:
Guðríður Þorhjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 09.00. Fer til baka
til NY kl. 01.45.
Bjarni Herjólfsson er væntanl. frá
NY kl. 11.00. Heldur áfram til Lux-
emborgar kl. 12.00. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 02.45.
Heldur áfram til NY kl. 03.45.
Þorvaldur Eiríksson fer til Gauta
borgar og Kaupmannahafnar kl.
10.00. Er væntanlegur til baka kl.
00.30.
Snorri Þorfinnsson fer til Óslúar ki.
10.15. Er væntanlegur til baka kl.
00.30.
Siglingar
Ríkisskip:
Heikla fer frá Reykjavík kl. 13. í
dag austur uon land í hringferð Esja
er á leið frá Austfjörðum til Eeykja
víkur. Herjólfur fór frá Hornafirði
í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skjald
breið kemur til Akureyrar í dag
Herðubreið er á Austfjarðahöfnum
á norðurleið.
Reynivallaprestakall:
Messa að Reynivöllum kl. 1,1. f. h.
a® Saurbæ kl. 1.30 e. h. séra Kristján
Bjarnason.
Elliheimilið Grund:
Guðsþjónusta kl. 2. e. h. séra Gísli
Brynjólísson messar.
Heimilispresturinn.
Kópavogskirkja:
Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 11. Samnorræn guðsþjón
usta biskup hr. Sigurbjörn Einarsson
Messa kl. 5, séra Jón Auðuns og
séra Kristján Róbertsson.
Hallgrímskirkja:
Messa kl. 11. dr. Jakob Jónsson.
Langholtspresfakall:
Guðsþjónusta hinn almenna bæna-
dag kl. 10.30 ath. breyttan messu-
tíma, séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson.
Neskirkja:
Messa kl. 2. Bænadagur, séra Björn
Jónsson frá Keflavík, kirkjukór ytri
Njarðvxkur syngur séra Jón Thor
arensen.
Grensásprestakall—Breiðagerðissk.
Messa kl. 10.30 séra Felix Óiafsson.
Bústaðaprestakall:
Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla 1:1.
2.
, séra Ólafur Skúlason.
Hafnarf jarðarkirkja:
Sjómannamessa kl. 1,30 séra Garðar
Þorsteinsson.
Mosfellsprestakail:
Messa í Brautarholti kl. 2. Séra
Bjarni Sigurðsson.
Ásprestakall:
Sjómannadagur almennur bænadag
ur, messa í Laugarásbíói kl. 11.
(Útvarpsmessa), séra Grímur Gríms
son.
Söfn og sýningar
Kvennaskólinn í Reykjavík:
Sýning á handavinnu og teikningum
námsmeyja verður haldin í Kvenna
skólanum í Rvík sunnudaginn 15.
maí kl. 2.—10. e. h. og mánudag
inn 16. maí kl. 4.—10. e. h.
Nr. 33 — 11. maí 1966.
Sterlingspund 120,04 120,34
Bandarlkjadollai 42,91 43,06
Kanadadollai 39,92 40.03
Danskar krónur 621.55 623,15
Norskar krónui 600.60 602,14
Sænskar krónur 832,60 834,75
Kmnskt mará 1.335,72 1.339.14
Nýtt franskt mari< 1,335.72 1.339.14
Franskui franld 876.lt 378.42
Belg. frankar 86.26 86.42
Svissn. frankar 994,50 997,05
Gyllini 1.181.54 1.184,60
rékkness króna 696.41 498.00
V.-Þýzk mörk 1.069 1.072,16
Llra (1000) 68.81 63,96
Austurr.sch 166,46 166,88
Þeseti 71.60 71.80
ttelknlngskróna — Vörusfclptalöno 90.86 100.14
Relknlngspund Vörusklptalönr 120.26 120.56
Orðsending
Minningarspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd 1 slma 14658,
skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og 1
Reykjavikur apóteki
ir Mlnnlngarsplou Orlofsnefndar
húsmæðra fást á eítirtöldum stöð
um: Verzl AðaLstrætl e. Verzl Halla
Þórartns. Vesturgötu 17 Verzl Rósa
Aðalstræti 17 Verzl Lundur Sund
laugavegi 12 Verzi Bún. Hjallavegi
15 Verzl Miðstöðin Njálsgötu 106
Verzl Toty, Asgarði 22—24 Sólheima
búðinm. Sólheimum 33 H-i Herdlsi
Asgeirsdóttux Hávallagötu 9 (158461
Hallfrlði .lónsdóttui Brekkustíg 14b
(15938) Sólveigu .lóhannsdóttur. Bói
staðarhllð 3 (24919> Steinunni Finn
oogadóttur Ljóshelmum 4 (33172)
Kristlnu Sigurðardóttui Bjarkar
götu 14 (13607) ðlöfu Sigurðardótt
ur. Austurstræti ) (11869) — Gjöf
um og áheltum er einnig veitt mót
r.aka á sömu stöðum
Minningarspjölo félagshelmilis
sjóðs Hjúkrunarfélags Ulands. eru
til sölu á eftirtöldum stöðum: For
stöðukonum Landspítalans. Klepp
spítalans, Sjúkrahús Hvitabandsins,
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. t
Hafnarfirðl hjá Elinu E. Stefáns-
dóttur Herjólfsgötu 10.
DENNI
DÆMALAUSI
— Alice líttu í dótakassann hans
Denna og gáðu hvort þú finnur
ekki viðskiptabréfin mín. Af
hverju? - Dótið hans Denna er
i skjalatöskunni mfinni.
Hinn nýi sendiherra Japans, herra hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að
Michitoshi Taikahashi afhenti í dag viðstöddum utanríkisráðherra.
forseta íslands trúnaðarbréf sitt við Reykjavík 1. maí 1966.
Félagslíf
Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur
vorfagnað miðvikudaginn 18. maí kl.
8.30 í Iðnskólanum gengið inn fra
Vitastig. Fundarefni: Dr. fakob
Jónsson flytur vorhug—leiðingu.
Ann Jones frá Wales syngur og lelk
ur á hörpu. Myndasýning. Katfiveit
ingar. Konur vinsamlegast fjölmenn
ið og talki með sér menn sína og
aðra gesti. Stjörnin.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS::
Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á
sunnudaginn. Önnur ferðin að Trölla
fossi og gengið á Móskarðshnjúka.
Hin ferðin er út á Krísuvíkurberg og
um Selatanga. Lagt af stað í báðar
ferðirnar kl. 9,30 frá Austurvelli.
Upplýsingar í skrifstofu félagsins
símar 19533 og 11798.
Kvenfélag Neskirkju:
Aðalfundur félágsins verður hald-
inn mánudaginn 16. mai kl. 8,30 i
félagsheimilinu. Venjuleg aðalfund
arstörf. Frú Geirþrúður Bernhöft
flytur erindi Hafliði Jónsson sýnir
litskuggamyndir og flytur erindi.
Kaffi. St.iórnin.
Kvæðamannafélagiö Iðunn hefur
kaffikvöld að Freyjugötu 27 i kvöld
kl. 8.
— Eg hef verið að hugsa um það, að
við ættum að segja frá Indíánunum.
— Og koma þannig upp um okkur? Nei
takk.
— En ef Kiddi hefur náð peningunum
aftur þá gætum við reynt að stela þeim
frá honum.
— Ekki ég. Ég vil heldur vera án pen-
inganna en að lenda í klónum á Kidda
kaida.
— Ef Kiddi fær peningana aftur, þá
getum við bara beðið þangað til við getum
stolið þeim aftur frá Kutch.
— Ekki hreyfa þig eða ég skýt.
— Konurödd, sem mér finnst ég kann-
ast við.
— Það er gegn lögum að skjóta mann
með hans eigin byssu. Það verður augna
bliks hik, og Dreki notar tfmann vel.
— Ég hata það, að fela mig á bak viS
konu, fafnvel þótt hún sé aðeins máiverk.
— Ég vara þig við, ég skýt þig.