Tíminn - 14.05.1966, Síða 12
12
TÍMiNN
LAUGARDAGUR 14. maí 1966
SJOMflNNAOAGURINM 1966
UHIMFNISni
Dagskrá 29. Sjómannadagsins sunnudaginn 15. maí 1966
08.00 Fánar dregnir aS hún á skipum á höfninni.
09.30 Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðsins hefst.
11.00 Hátíðamessa í Laugarássbíói.
Prestur séra Grímur Grímsson. Kirkjukór Ásprestakalls syngur.
Söngstjóri Kristján Sigtryggsson.
13.30 Lúðrasveit Rvíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög við Hrafnistu.
13.45 Mynduð fánaborg að Hrafnistu með sjómannafélagafánum og ís-
lenzkum fánum.
14.00 Minningarathöfn:
a. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, minnist drukkn
aðra sjómanna.
b. Guðmundur Jónsson, söngvari, syngur.
Ávörp:
a. fulltrúi ríkisstjórnarinnar, hr. Eggert G. Þorsteinsson, sjávarút-
vegsmálaráðherra.
b. Fulltrúi útgerðarmanna, hr. Gísli Konráðsson, framkv.stj..
c. Fulltrúi sjómanna, hr. Páll Guðmundsson, skipstjóri.
d. Afhending heiðursmerkja Sjómannadagsins, hr. Pétur Sigurðs-
son, alþm., form. Sjómannadagsráðs.
' Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á milli ávarpa. Stjórnandi lúðrasvéit-
arinnar er Páll P. Pálsson. r„. '
15.30 Hátíðargestum boðið að skoða Hrafnistu.
17.00 Kappróður í Reykjavíkurhöfn. Verðlaun veitt.
Konur úr Kvennadeild SVFÍ selja Sjómannadagskaffi í Slysavarna-
húsinu á Grandagarði frá kl. 14.00. Ágóðinn af kaffisölunni rennur
til sumardvalar barna frá bágstöddum sjómannaheimilum.
Kvöldskemmtanir á vegum SjómannadagsráSs:
Sjómannahóf í Súlnasal Hótel Sögu hefst kl. 20.00.
Skemmtiatriði: .........
Gunnar og Bessi skemmta.
Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltesteð syngja.
Karl Einarsson fer með gamanþátt.
Finninn Manu sýnir Yoga akrobatik.
Klúbburinn: Dansleikur, skemmtiatriði.
Glaumbær: Dansleikur, skemmtiatriði.
Sigtún: Dansleikur, skemmtiatriði.
Lídó: Dansleikur, skemmtiatriði.
Ingólfscafé: Gömlu dansarnir.
Breiðfirðingabúð: Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar að öðrum skemmtunum en Hótel Sögu verða afhentir
við innganginn á viðkomandi stöðum frá kl. 18.00 á sunnudag. Borða
pantanir hjá yfirþjónum.
Allar kvöldskemmtanir standa yfir til kl. 02.00.
Barnaskemmtun í Laugarásbíói:
Soffía frænka (Emelía Jónasdóttir) — Börn úr Dansskóla Hreiðars
Ástvaldssonar sýna dansa. — Ríó-tríó syngur og leikur — Tani Bít-
ill kemur í heimsókn — Söngur með gítarundirleik. — Ingibjörg
Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir syngja og leika. — Kynní’"
Karl Einarsson.
Aðgöngumiðar seldir í Laugarásbíói frá kl. 14.00 laugardag.
Unglingadansleikur í Lido frá kl. 15.00—18.00:
Dátar leika. — Finninn Manu sýnir Yoga akrobatik.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
II8WIIWWWWWIIIIWWHHHHHHHHIIIHWMHWIWWWWWHHHWWIWHHI
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum geqn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
guHsmiður.
Bankastræti 12.
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI njótið þér
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
.TIL SÖLU
FORD FALCON árg. 61
glæsilegur vagn.
COMMER sendiferðabifreið,
árg. 64.
VOLVO AMAZON árg 61—3.
BENZ 60.
RÚSSAJEPPl árg. 65, vill
skipta á vörubifreið
BENZ eða VOLVO
árgerð 60—61
Ennfremur úrval af bílum við
allra hæfi.
Útvegum bíla gegn skuldabréf-
um.
BÍLASALINN við VITATORG
sími 12500, 12600.
NITTO
JAPÖNSKU NinO
HJÓLBARDARNIR
f flestum stærðum (yrirliggjandi
I Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skípholti 35-SImi 30 360
Um
Hrunamannahrepp
Frá Reykjavík laugardag
kl. 1 og sunnudaga kl. 1.
Til Reykjavíkur laugar-
daga og sunnudaga.
Til Gullfoss og Geysis alla
daga eða Geysir Gull-
foss alla daga.
BSÍ, sími 12300,
Ólafur Ketilsson.
BARNAGÆZLA
Vil lána tíu ára telpu
til barnagæzlu og annarra
snúninga í sumar, helzt
hjá fólki, sem er í sumar-
bústað eða í sveit.
Upplýsingar í síma 32651.
SVEST
14 ára drengur óskar eftir
að komast á gott sveita-
heimili í sumar. Er vanur.
Upplýsingar í síma 37321.
Klæðningar
Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðii á tréverki á bólstr
uðum húsgögnum.
Gerum einnig tilboð i viðhald
og endumýjun á sætum i kvik-
myndahúsum. félagsheimiium,
áætlunarbifreiðum og öðrum
bifreiðu i Reykjavík og nær-
sveitum.
Húsgagnavinnustofa
B.IARNA OG SAJWrÚELS.
Efstasundi 21. Reykjavík,
Simi 33-6-13.
HÚSBYGGJENDUR
TRÉSMIÐJAN,
Holtsgötu 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherbergisínnréttingar