Tíminn - 14.05.1966, Qupperneq 14
LAUGARDAGUR 14. maí 1966
14
TÍMINN
VERZLUNARSTARF
Viljum ráða
röskan mann H| lagerstarfa strax.
STARFSMAN NAHALD
BARN ALEIKT ÆKI
★
ÍÞRÓTTATÆKI
%
Vélaverkstæfií
BERNHARÐ5 HANNESS.,
SuSuriandsbraut 12.
Slmi 358 iCb
Ný þjónusta
Tökrnn að okknr
útveganlr og innkanp
fyrlr fólk búsett
ntan Reykjavíknr.
Sparið tima
og fyrirhöfn.
Hringis I síma
18-7-76
VÉLAHREINGERNING
Vanlr
menn.
Þæqileg
fljótleg,
,vönduð
vinna.
Þ R i F —
símar 41957
og 33049.
Bifvélavirki
Vil fá til starfa bifvéla-
virkja eða vanan við-
gerðarmann. Hef íbúð.
B.S.Í., Sími 22300,
Ólafur Ketilsson.
Guðjón Styrkársson.
hæstaréttarlögmaður.
Hafnarstræti 22,
sfmi 18-3-54.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vlnarhug vlð andiát og
jarðarför,
Sigurðar Steinþórssonar
fulltrúa, Stlgahlíð 35
Anna Oddsdóttir, börn tengdabörn
og fósturdætur.
Hjarttans þakklæti fyrir auðsýnda samúð vlð andlát og útför
Ágústu Lúðvíksdóttur
Heiði, Fáskrúðsfirði,
Fyrir hönd vandamanna.
Óli Lúðvíksson.
Maðurinn mlnn
Stefán Jónsson
rlthöfundur,
Hamrahlíð 9 lézt að morgni hins 1. þ. m.
Anna Aradóttir.
Hjartkær móðir okkar,
Sveinsína Benjamínsdóttir
Tannastöðum
andaðist 11. þ. m. i sjúkrahúsinu Hvammstanga.
Systklnin.
SHARFQTIN
DRENGJAJAKKAFÖT frá 5
tfl 13 ára.
MATRÓSAFÖT.
MATRÓSAKJÓLAR.
DREN GJAJAKKAR, stakir.
HVÍTAR NYLONSKYRTUR,
ENSKAR DRENGJA- OG
TELPUPEYSUR, mikifS úr-
val nýkomið.
FERMINGARFÖT frá 32—37,
terylene og nll, fyrsta fl.
efni.
SÆNGURFATNAÐUR, kodd-
ar, sængurver, iök.
GÆSADÚNN.
HÁLFDYNN.
FIÐUR.
DÚNHELT OG FIÐURHELT
LÉREFT.
PATTONSGARNIÐ i litavaU,
4 grófleikar, hleypur ekki
Póstsendum
í stópulagsmálum borgarinnar,
vegna vanrækslu og fyrirhyggju-
leysis þeirra, sem einir hafa ráð
iS skipulagsmálunum til þessa.
Þær milljónir, sem þetta fyrir-
hyggjuleysi borgarstjómarmeiri-
hlutans kostar, verða síðan út-
svarsgreiðendur að borga. Það
fara því að verða dýrir menn sem
setið hafa að völdum í borginni,
Þeir hafa með stjómleysi sínu
í þessu efni einu valdið stórfelld
um vandræðum.
Vesturgötu 12,
sími 13-5-770.
BÍLALEIGAN
VAKU R
SUndlaugavegi 12
Sími 35135 og eftir lokun
simar 34936 os 36217.
VANRÆKSLUSYNDIR
Framhald af bls. 1.
meginreglu aðalskipulagsins á að
vera „með fjórum akreinnm og
miðræmu, án aðgangs að hús-
um“, eins og segir á bls. 185.
Þetta mundi þýða að Flókagatan
yrði lögð allt upp að húsveggjum,
og margur fallegur garðurinn tak
ast af. Ekki er hægt að segja að
hið fallega húsa- og garöaliverfi
við Flókagötu hafi aldurinn á
móti sér.
Eðlilegt er, að töluvert rask
fylgi framkvæmd skipulags í eldri
borgarhlutum, enda er víða auð-
velt viðfangs að endurnýja þar
byggð og götur. Og aðalskipulag
eins og það, sem nú liggur fyrir,
gerir eðlilega ráð fyrir ýmsum
breytingum eldri borgarhluta.
En þegar til þess að gera ný
hverfi hafa áður verið skipulögð
af sliku fyrirhyggjuleysi, að rífa
þarf og róta til dýrmætum bygg
ingum, þegar loks eitthvert heild
arskipulag kemur fyrir borgina,
þá er von, að fólk spyrji, hvað
ráðamenn borgarinnar hafi verið
að gera allan þann tima, er þessi
hverfi voru að verða til, og hvort
þeir hafi alls enga grein gert sér
fyrir því, hver heildarþróun skipu
lagsmálanna hlyti að verða.
Ekki er við neinn að sakast um
það mikla skeytingarleysi í skipu
lagsmálum, sem nú er komið í
ljós með aðalskipulaginu nema
borgarstjórnarmeirihlutann. í-
haldið hefur farið með völd hér í
borginni í áratugi og aldrei hlust
að á nein ráð eða viðvaranir
þeirra, sem hafa verið í minni-
hluta. Þag «r því borgarstjórnar-
meirihlutinn einn sem verður
kallaður til ábyrgðar fyrir van-
ræksluna í skipulagsmálunum
Öllum þykir rétt og skylt, að borg
eins og Reykjavík sækist eftir
aðalskipulagi. Það hefur nú >/erið
lagt fram, og ætti að geta komið
í veg fyrir milljónaslys í framtíð
inni Hins vegar getur aðalskipu-
lagið ekki komið j veg fyrir það
milljónaslys, sem þegar er orðið
FYRSTA SÍLDIN
Framhald af bls. 1.
við með þennan afla til Eskifjarð
ar og búumst við ag verða þar um
hádegið á morgun. Sjómannadag
urinn er svo á sunnudaginn og
hann höldum við auðvitag hátíð-
legan, en förum svo út aftur á
mánudaginn.
Blaðið hafði samband við frétta
ritara sinn á Eskifirði, Kristján
Sigi4rðsson, og sagði hann, að
allt væri tilhúið til að táka við
fyrstu síld sumarsins úr Jóni
Kjartanssyni. Það er gamla
bræðslan, sem er tilbúin, en ver
ig er að koma upp nýrri bræðslu.
Undanfarnar vikur hafa staðið
yfir samningar milli Síldarverk-
smiðju ríkisins og norska skipa-
félagsins A/S Odfjell í Bergen
um að S.R. keyptu tankskipið m.
s. „Lönn”, sem er að stærð 3700
D.W. tonn og getur lestað um
22000 mál síldar.
Samningar um kaupin tókust í
gær og verður skipið afhent S.R.
í Hamborg eða Rotterdam um
næstkomandi mánaðamót. Gert er
rág fyrir, að breytingar á skipinu
taki um mánaðartíma og þag geti
hafig síldarflutninga í hyrjun
júlímánaðar. Skipið er byggt 1957
og fyrir mánuði síðan var lokið á
því 8 ára flokkun.
f skipinu er Burmeister og Wain
dieselvél og er ganghraðinn 11 til
12 sjómílur á klukkustund. Djúp
rista skipsins fullhlaðins er 18
fet og 9 þumlungar og lengd þess
er 100 metrar.
Skipið er( ætlað til flutninga á
bræðslusíld frá síldveiðiflotanum
á fjarlægum miðum til Síldarverk
smiðja ríkisins á Norðurlandi.
VÍSITALAN
Framhald af bls. 1.
greiða 13.42% á laun og aðrar visi
tölubundnar greiðslur. Atíhygli
Skal vakin á því, að þessi verðlags
uppbót skal ekki reiknuð af laun
um að viðbættri þeirri verðlagsupp
hót, 9,15%, sem gildir' á tímabil
inu marz-maí 1966, heldur miðast
hún við grunnlaun og aðrar grunn
greiðslur.
HANDRITIN
Framhald af hls. 1.
ætti því að liggja á borðinu
skömmu fyrir jól.
Talið er, að 13 þeirra 15 dóm
ara, sem í hæstarétti sitja. muni
dæma í handritamálinu. Annar
þeira tveggja, sem talið er að
munu víkja úr réttinum. er
Helga Petersen, sem er einnig
þingmaður og greiddi því at-
kvæði i þinginu, er handrita
málið var þar til atk.væða-
greiðslu. Hinn hæstaréttardóm
arinn er Mogens Hvidt, sem
var ritari h.andritanefndarinn
ar, sem skipuð var 1947, og
lagði fram álitsgerð i málinu
1951
Hæstiréttur upplysir aidrei
fyrirfram, hvaða dómarat muni
taka þátt í meðférð hinra ýmsu
mála. En það er ekki rveniii
legt að dómari sé látinn vík.ia,
ef hægt er að benda a hina
smávægiiegustu vísbendingu
um, að hann sé óhæfui til þess
að dæma i viðkomandi máli.
SKÍÐAFARGJÖLD
býður upp á glæsilegustu skíðaað
stöðu, sem völ er á hérlendis, og
allur aðbúnaður á Skíðahótelinu
er til fyrirmyndar, en hótelstjóri
er hinn góðkunni íþróttamaður
Frímann Gunnlaugsson.
Ferðaskrifstofurnar í Reykja-
vík, svo og Flugfélagið, veita all
tfyrirgreiðslu við skíðaferðirnar,
en fargjöldin í sambandi við þær,
eru þegar komin í gildi.
NÝTT ÚTIBÚ
Framhald af bls. 16.
Útilbúinu er ætlað að inna af
höndum öll einföldustu peninga-
viðskipti, eins og sparisjóðsvið-
skipti og hlaupareikningsviðskipti
innheimtu víxla og verðbréfa og
alla fyrirgreiðslu á vegum aðal-
bankans og annarra útibúa.
Stefán Hilmarsson, bankastjóri,
sagði að þetta væri fimmta útibúið
sem Búnaðarhankinn kæmi á fót
hér í borginni. Væri nauðsynlegt
að hafa starfandi útibú í stærstu
hverfunum, enda auðveldaði það
öllum aimenningi bankaviðsikiptin.
f aðalbanfcanum væru afgreiðslu
erfiðleikar vegna þrengsla, og
snúningasamt væri fyrir fólk að
þurfa hverju sinni að leita til mið
bæjarins í erindum vegna banka
viðstópta sinna.
Með Háaleitisútibúinu eru útibú
bankans orðin tólf að tölu, en sjö
útihú banikans eru nú starfrækt
úti á landi.
Auk forstöðumanns útihúsins,
Moritz Sigurðssonar, starfar með
honum ein stúlka, Margrét Dóra
Guðmundsdóttir. Afgreiðslutími er
frá kl. 1. e. h. til 6.30 e. h., alla
virka daga nema laugardaga frá
10—12,30.
EIN DEILD
Framhald af bls 16.
legasti og hver rannsóknarstofa er
úthúin nýtizku röntgenmyndatækj
um. Ein stofan er gerð fyrir al-
mennar röntgenrannsóknir, önnur
aðallega fyrir röntgenrannsóknir á
meltingarfærum, sú þriðja fyrir
rannsóknir á höfði útlimum og
taugakerfi, fjórða rannsóíknarstof
an er sérsetaklega útbúin fyrir
röntgenrannsóknir á hrygg. Á
sjöttu rannsóknarstofunni eiga að
fara fram sérhæfðar æðarannsókn
ir og aðrar rannsóknaraðgerðir,
en svo sem fyrr segir verður þessi
stofa ekki fullbúin fyrr en í. haust.
Yfirlæknir deildarinnar er Ás-
mundur Brekkan, en auk hans
starfa þar 2 læknar 2 röntgen-
hjúkrunarkonur, stúlka sem vinn
ur við spjaldskrá og 6 aðstoðar-
stúlkur. Það kom fram í ræðu Ás-
mundar Brekkan, að afkastageta
deildarinnar væri áætluð um
15000 röntgenrannsóknir við
beztu hugsanleg skil.vrði þ.e.a.s.
að fengnu fullþjálfuðu starfsliði
og meg fullri nýtingu tækja og
hjálpartækja, en slíkt tæki nokk-
urn tíma. Myndi afkastageta deild
arinnar ekki geta nág þessu marki
í brág af þeim sökum.
HÆKKUN ÁLAGA
Framhald af bls. 16.
skattur til Stofnlánadeildar, skatt
ur á timbur, sement og steypu-
styrktarjárn tii rannsókna, útflutn
ingsgjald og fl. og fl. sem ekki
: veröur hér upp talig. En þrátt
fyrir þessar stórkostlegu hækkuR
fjárlaganna viróist ekkert standa
vió. Ríkissjógurinn er ag verða
eins og botnlaus hít, því að á sama
tíma og þessar drápsklifjar eru
lagðar á þjóðina eru lífsnauðsyn
. legustu framkvæmdir landsmanna,
| seim greiða á af sameiginiegum
1 sjóði að stöðvast eða dragast úr
hömlu, eins og ' skólabyggingar,
sjúkrahús, vegir hafnir og fl.
Vilja menn þessa þróun ÁFRAM
—eða vilja menn að stungið sé
við fótum og stefnubreyting knú
i in fram?