Tíminn - 02.06.1966, Side 12

Tíminn - 02.06.1966, Side 12
í 12 TÍMINN FIMMTU DAGUR 2. júni 1966 BlirON. lODI HIEH-FIDELITY 3 hraSar, tónn svo af ber BELLAMUSICA1015 Spilari og FM-útvarp IlLTIxW AIR PRIHGE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Klapparstig 26, sími 19800 PlLTAR, / FFPI0EIGI0UNIIU5TUNS /f ÞA A É5 HRINOANA '/// /‘/rMn tísmyfiasson. .JSj/sfrxrt € "O— Á VfÐAVANG Framhald aí bls. 3. ur og honum skal hlíta hef- ur Morgunblaðið prédikað les- endum sínum, en ef meirihlut- inn skyldi enn stækka tU and- stöðu við Sjálfstæðisflokkinn er hann hin versti og heimsk- asti lýður, sem ekki aðeins á ekkert gott skilið, heldur j»að allra versta — og ekki skulu bölbænimar sparaðar. NATO Framhald af bls. ». að rökræ'ður þar um fæddu af sér nýtt stjórnmálalegt {rum- kvæði í þeim tilgangi, að verða á undan de Gaulle að koma af stað viðræðum við So- vétrikin um ákveðin og jákvæð skref í átt til minnkaðrar spennu. AÆ hálfu Dana hefur Torben Rönna amtoassador einkum jeng ist við það að undanförnu að kyrma sér viðhorf Bandaríkj- anna til erfiðleikanna í At- lantshafsbandalaginu og Ev- rópumálanna yfirleitt. Amb- assadorinn ræddi við George Ball aðstoðarutanríkisráðherra, þriðjudaginn 24. maí, en Ball aðstoðarutanríkisráðherra hef- ur einkum fengist við Evrópu- mólin. Föstudaginn 27. maí: hélt Rönna ambassador árdeg- isveizlu og Ball var þar meðal gesta, svo og allir ambassador- ar EFTA-ríkjanna. MINNING Framhald af bls. 9. stígvétagerð úr leðri þraut, með tilkomu gúmstígvéla, upp úr 1920 sneri Jón sér þá að fiskimati, sem hann stundaði upp frá því á sumr um, unz þurrkun á saltfiski lagð ist niður. Jón var alla tíð búhneigður mað ur og mikill dýravinur, átti hann jafnan kindur og hesta á Þingeyri og síðustu árin þar í félagi við vin sinn, Gunnlaug lækni, enda fluttust þau hjónin í læknishúsið og var Valgerður ráðskona lækn- isins, síðustu ár þeirra á Þingeyri. Vorið 1925 verða þáttaskil í lífi þeirra hjóna. Þau flytjast yfir fjörðinn og kaupa Gil í Neðri- Hjarðardal, (sem var 1/7 hluti jarð arinnar) og fara að búa hér, en Jón stundaði fiskimatið á Þing- eyri fyrstu toúskaparárin einnig, en hafði kaupamenn um sláttinn, stutt er yfir fjörðinn, og reri hann heim jafnan, þegar á milli var. Mikil viðbrigði voru þetta í lífi Valgerðar. Hún var kaupstaðar- kona og hafði dvalizt mestallan aldur sinn á Þingeyri, og þar átti hún fjölda vina og kunningja, ásamt móður sinni og ömmu. Sveitavinnu hafði hún ekki stiund að, nema sem léttastepla og kaupa kona, enda taldi hún sjálfa sig aldrei búkoriu. Er mér ekki grun lauöt um. að nokkurt óyndi og söknuður háfi' sótt að henrii, hér fyrstu árin. En búskapinn stundaði hún af sama dugnaðinum og ósérhlífn inni og önnur störf. Þéim hjónúm varð sex barna auðið. Tvo fyrstu drengina misstu þau, annan nýfæddan en hinn, Sigurð á 10. ári var hann mjóg efnilegt og vel gefið barn, og var hans sárt saknað. Hin, sem lifa eru: Ingitojörg, gift Jóni Vil hjálmssyni, vélstjóra í Reykjavík. Jóhannes, kvæntur Lovísu Eyþórs dóttur, vélstjóri á Akraborginni í Reykjavík. Tómas, skólastjóri á Þingeyri, kvæntur Sigríði Stein- þórsdóttur og Oddur bóndi á Gili, ókv. Jón Sigurðsson andaðist vorið 1949 og tók Oddur þá við búinu með móður sinni, og var hún þar ráðandi innan húss til hinztu stundar. Heilsa hennar var að vísu allmjög farin síðustu árin, þó gat .hún að mestu annazt mat argerð, en þvótba alla varð son urinn að annast og hár hennar greiddi hann einnig, því að það gat hún ekki sjálf. Hann sýndi móður sinni fágæta umönnun og þjálp, enda er hann framúrskar- andi maður að dugnaði, og greiða semi við alla, sem til hans ná. Valgerður var góður nágranni minn um 40 ára skeið. Hún var hreinskilin og djörf og sagði það, sem henni bjó í brjósti, við hvern sem var. Og þó að við værum ekki alltaf á sama máli, brá þó aldrei fölskva á góð samskipti. Jón maður hennar var frábær dreng skaparmaður, og gæddur þeim fá gæta hæfileika að eiga ósvikna kímnigáfu, sem íslendingar eru yfirleitt taldir fátækir af. Það var gott að koma til þeirra, þó að húsrýmið væri ekki mikið, þá lágu ævinlega gagnvegir að Gili. Valgerður var til grafar borin að Mýrum 26. apríl og var jar.ðar förin fjölmenn. Kvenfélagskonur frá Þingeyri og aðrir vinir henn ar þaðan fjölmenntu og báru fé- lagskonur kvenfélagsins Von kistuna í kirkju, en hún var heið ursfélagi kvenfélagsins. Nágrann- ar báru kistuna síðasta spölinn. Með Valgerði Tómasdóttur er horfin kona, sem óíst upp við mjög kröpp kjör, hjá einstæðings móður, sem auk barnanna þurfti að sjá öldruðum foreldrum far- borða. Um aðstoð frá sveit eða tryggingum neins konar var þá ekki að ræða, og þætti slíkt nú á tímum næsta ótrúlegt, og unga fólkinu óskiljanlegt. En þessi aðbúð uppvaxtarár- anna stælti og herti viljann og sjáifsbjargarhvötina til trú- mennsku og glæddu heilbrigðan metnað. Aldrei varð ég hjá henni var við vott af beizkju eða öf- und í garð þeirra, sem ráðin höfðu í samfélaginu, eða áttu við betri kjör að búa. Slíkt er athyglisvert og lofsvert og hefði fólk gott af að gefa slíkum hugsunarhætti gaum, nú á tímum. 30. 4. 1966. Jóhannes Davíðsson, Hjarðardal. lagslífi þeirra sem byggja Bret- landseyjar eft’ir siðaskiptin, þær breytingar má rekja og skýra á margvíslegan hátt, sumir rekja þær til siðaskiptanna og trúarinn- ar aðrir til efnahagslegrar sér- stöðu Englands. Fyrri byltingin gerði veiðimenn að bændum sú síð ari gerir bændur að herrum vél- anna eða þrælum vélanna. HEIMUR í HNOTSKURN Framhald af bls. 9. sveitafólk. Hérlendis hélzt þetta svo lengur en víða annarsstaðar í Evrópu, eða fram yfir aldamót- in síðustu og þó er það ekki iðn- aður, sem magnast sem helzta at- vinnugreinin, heldur veiðiskapur, sem reyndar hefur alltaf verið snar þáttur framileiðslunnar hér- lendis. Verzlunin var áður fyrr verzlun með landbúnaðarafurðir matvæli og löngum þótti hentast að festa aflafé sitt í jörðum. Kaup- menn miðalda reyndu að komast yfir jarðir þegar tækifæri bauðst, það var talinn öruggasti atvinnu- vegurinn, að stunda landbúnað. Því er tal um atvinnubyltingar aðrar en hinar tvær höfuðbylting- ar hæpið. Landtoúnaðarbyltingin á átt- unda árþúsundi fyrir Krists burð og Iðnaðarbyltingin upp úr 1780 eftir Krists burð eru mestu bylt- ingar sem hafa runnið yfir mann- kynið. Það hefst ný mannkynssaga með báðum, sem verður um flest allt frábrugðin undanfarandi sögu. Það eru lítil tengsl milli hellis- búans, sem skríður um í leit að æti, leggur sér til munns hræ og rætur og þeirra sem reis hofin á Grikklandi og Svifgarðana í Babýlon, eins eru takmörkuð tengsl milli bóndans sem plægir akur sinn með tréplógi eða járn- plógi og tæknifræðingsins, sem situr við stjórnarborðið í sjálf- virkri verksmiðju. Fyrri byltingin tók nokkur árþúsund að dreifast um mannheim, sú síðari mun að öllum líkindum taka skemmri tíma, ef ekki henda nein slys. Báðar þessar byltingar áttu rætur sínar að rekja til margslunginna atburða og sálrænna og líkamlegra þarfa, það er erfitt að rekja þræði hinn- ar fyrri, en þá síðari má rekja til breytinga á þjóðfélagi og fé- ALMENNAR TRYGGINGARg PÓSTHÚSSTRÆTI9 SÍMI 17700 BRÉF TIL BLAÐSINS Framhald af bis. 9. 6. Lýsið blómi og blöðum holta sóleyjar. 7. Nefnið 5 atriði um nytsemi grasættar. 8. Lýsið lyfjagrasi og veiðiað- ferð þess. 9. Nefnið þrjú helztu áburðar- efnin og helztu hlutverk hvers þeirra. 10. Lýsið stuttlega: a. gróður- mold, b. sandjörð, c. mýrarjarð- vegi. 11. Skilgreinið hlutverk: a. svepparótar (Mykarrhiza) og b. baktería á rótum belgjurfa. 12. Gerið stuttlega grein fyrir nytsemi svifþörunga. 13. Lýsið lauk og kartöflu og berið saman. 14. Nefnið a. 2 helztu kartöflu sjúkdóma, og b. skæða kálsjúk- dóma og getið um varnarráð. 15. Skilgreinið mólendi og flokk un þess og nefnið dæmi um teg undir plantna í hverjum flokki. 16. Hringrás kolefnis í náttúr- unni. 17. Nefnið 2 tegundir mosa, 2 tegundir fléttna (skófna), 2 teg- undir stara, 2 tegundir hatt- sveppa og 2 tegundir sníkju sveppa. 18. Hvaða piöntuhlutar lifa veturinn af: a, haugarfa, b. eini, c. reynivið, d. aðalbláberjalyngi, e. túnfifli, f. krækilyngi? 19. Hvernig dreifast fræ eða aldin: a. arfa, b. fífils, c. blá- berjalyngs, d. holtasóleyjar, e. gleymméreia? 20. Krossblómaættin (Stutt rit- gerð). 21. Nefnið 4 algegnar grasteg- undir á túni. 22. Að hvaða leyti er gróður- inn undirstaða lífsins á jörðinni? Hvernig gengur ykkur glíman við verkefni skólaunglinganna? Snúinskeggi. PÁFINN SITUR í RÓM Framhald af bls. 8. lofsamlegum orðum listdómara um mynd eftir íslenzkan málara, sem sumir frægir myndlistarmenn hér heima sögðu að „ekki kynni) neitt að mála fremur en köttur-f inn.“ f Mér hefur aldrei verið nein launt ung á því, að í sumum listgreini- um hef ég haft menn mér tifl ráðuneytis síðan ég fór að vinn í úthlutunarnefnd enda veit é; að hamingja manna og sæmd :fi: slíkum störfum fer ekki sízt eft:ij; því hver gæfa þeirra er í vali ráðri nauta. Hins vegar vona ég að mér erid ist svo kjarkur og dirfska í stö.rf- um, að ég verði ekki uppnæmíir fyrir sleggjudómum ógætinuia flumbrara um það, sem ég ga ri eftir beztu vitund. Ég tók ek; ki sæti í úthlutunarnefnd af því :að ég héldi mig fulikominn, held ur hinu, að ég sá ekki á stundioini annað betra ráð. Ekki er gott að gera i fáí m orðum grein fyrir þvi hveniig menn njóti listar og meti. A3 d ðr- um þræði eru þau áhrif sem vei -ka á hugsun og þar með lífskoða nir og gætir þeirra hvað helzt i ILók- menntum en einnig víða í mj -nd- list. Um þau er tiltölulega ! mð- velt að rökræða. En svo eru ; mn- ars vegar þau áhrif, sem verl :a á tilfinningar og smekk og þai er 1 miklu erfiðara að koma röksremd um við, I ’orsteinn Erlingsson vildi glaðu r láta „leikhússönginn góða“ í Ka upmannahöfn fyrir læk inn sinn. Þannig gripa tilfinnig- ar og áhrii minninganna inn í and lega nautn manna. Auk þess sem Iþað er eij istaklingsbundið hvers :menn njé ta er það líka atvikum Iháð hvers menn þurfa með, hljóm list og mj mdlist t.d. er ýmist frið- andi og róandi eða örvandi og vekjandi og er það út af fyrir sig óháð : stefnum og tízku. Ég hei d að við skipun úthlut- unarnefni da bæri einkum að var- ast einsýsna ofstækismenn á hvaða sviði sern er, en sækjast frekar eftir h/iifsömum og víðsýnum mönnum. Ég er alveg sannfærð- ur um þ ;að, að í sumum listgrein- um a.mik. er það svo, að mestur ágreininf gur myndi verða um mat þeirra, íiem valdir kynnu að vera úr listgi eininni sjálfri. Þetta er að mínu viti grund- vallarat riði, sem efcki má loka aug- um fyiiir við skipun þessara við- kvæmu og vandasömu mála, sem sannarl ega þurfa endurskoðunar við. Lausas asur og skáldskapur. Jón. Óskar gerir lítið úr lausa- visum* og lausavísnaskáldskap. Ég get eS :ki fallist á það, að gildi skáld skapa r fari eftir forminu. Margar lausai risur eru úrvalsskáldskapur. Ég n íyndi telja Jón Óskar meira skáltí en ég geri enn, ef ég vissi til ajf 5 hann hefði samið eina stöku á borð við þessa lausavísu Einars Bení ediktssonar: Gl engi er valt þar fé er falt, ftigna skal í hljóði, b itt kom al'ltaf hundraðfalt :s em hjartað galt úr sjóði. Og þó má kalla það galla á þess ará vísu, að áminningin að fagna ’hlljióðlega á ekki brýnt erindi inn í fnana og .virðist látin tf^ftppfyll- ÍRgar, þó að hún sé engan veg- i n.n óeðlileg þegar talað er um valt fjengi auðæfanna. Mér finndist það furðulegur uj.iaður, sem ekki kynni að meta pzísuna Yfir kaldan eyðisand vegna fpess að hún stendur ein sér, — er flausavísa. Hispurslaust talað finnst |mér það alveg laust við allan list- .rænan skilning að meta góða vísu 'minna vegna þess að hún stendur ein. Hafi Jón Óskar ekki meint það, sé ég ekki að grein hans sé annað en meiningarlaust geð- vonskuraus, sem engum tilgangi getur þjónað öðru en að hleypa óhollum gufum út úr sálarhreysi höfundar síns. Og hver ætlár hon- um slíkt? Hins vegar má meta það við Jón Óskar að hann étur sjálfur ofan í sig allan kjarnann úr ádeil um sínum á lausavísuna með við- urkenningarorðum um einstaka lausavísu eftir Jón úr Vör. Það eru að vísu eins konar fimleikar að bíta í skottið á sjálfum sér og getur þótt ánægjulegt á að horfa, en engan hef ég vitað fær- ast að ráði fram á við með slíkum tilburðum. í ritgerð Jóns Óskars eru eng- in ákveðin dæmi nefnd um mis- tök við úthlutun listamannalauna og því er engu slíku að svara. Auk þess er vafasamt að standa í ill- vígum og opinberum deilum um mat á verðleikum manna. Þar að auki ætti úthlutunin að byggjast á samstarfi nefndarmanna án þess að þar væri fastur meirihluti, svo að sömu menn réðu öllu, sem ágreiningur er um, og hefur mér þó fundist misbrestur á því sum árin. Hins vegar þykir ástæða til að vekja athygli á, að það of- stæki er komið á pj«nt, að sveita- menn geti ekki verið dómbærir um listir af því einu að þeir eru sveitamenn. Og flbiri en þeir ein- ir, sem Birting lesa mega iilæja að þeim listdómi, að lausavísur hljóti að vera lélegur skáldskapur. I Halldór Kristjánsson. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.