Tíminn - 04.06.1966, Blaðsíða 4
MIHMI
TÍMINN
LAUGARDAGUR 4. iúní 196G
MASSEY-FERGUSON „130”-32 Ha.
Léita og lipra dráttarvélin, sem gerir heyskapinn
auðveldan og ánægjulegan
í „MF-130" eru saman komnir allir helztu eigin'
leikar, sem dráttarvél mega prýSa;
Tvöföld kúpling gerir aflúrtök og vökvadælu
óháða gírskiptingu.
Innbyggður lyftulás.
Tvö aflúrtök (annað fyrir miðtengda sláttu-
vél)
Fót olíugjöf eykur afköst.
Hjólbarðar 12,4/11x28 (6 strigal.)
Vinnuhraði og viðbragðsnæmi stillanlegt
Innbyggð framljós, auk vinnukastljóss ai
aftan.
32 ha. Perkins vél með skiptanlegum strokk
fóðringum tryggir hljóðlátan gang og lág
an viðhaldskostnað.
Fullkomið. upplýst mælaborð með vinnu
stunda og snúningshraðamæli, rafhleðslu oj
hitamælum.
Hér er dráttarvélin, sem hentar í heyskap og alla
léttari vinnu. - Til afgreiðslu strax.
■ ; -nTT'*. i wtíóóL ignii nmrt ||
• . 'ji'íj ' -
v£»U 01» líi
Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540.
Volvo Penta bátavélar
eru vélar nútímans.
Léttbyggðar
Þýðgengar
Sparneytnar
Ódýrar
Fást í eftirtöldum stærðum:
Fyrirligg jandi:
MDl 7 ha. 1 cyl.
MD2 15 ha. 2 cyl.
MD19 30 ha. 4 cyl.
MD27 50 ha. 6 cyl.
Með'4—6 vikna afgreiðslufresti:
MD50 105 ha. 6 cyl.
MD70 140 ha. 6 cyl.
MD100 165 ha. 6 cyl.
TMD100 225 ha. 6 cyl.
Leitið nánarj upplýsinga hjá næsta umboðsmanni
eða okkur.
Gunnar Ásgeirsson h.f.
Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, Símnefni „Volver"
Sími 35200.
BÆJAR-
STJÖRASTAÐA
Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsii* hér með
lausa til umsóknar stöðu bæjarstjóra í Vest-
mannaeyjum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, svo og kaupkröfu, sendist bæjarráði
fyrir 20. þ.m.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar og yfirbyggða vörubifreið
er verða sýndar að Grensásvegi 9 mánudaginn 6.
júní kl. 1 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
HLAÐ
RUM
Hlaðrúm henta allstaðar: i hamaher*
bergiðj unglmgaherbergið, hjónaher-
bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið,
bamaheimili, heimavistarskóla, hótel.
Helztu kostir hlaðrúraanna ætu:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp í tvasr eða þijár
hæðir.
■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hasgt er að fá rúmin með baðmull-
ar oggúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
koj ur,‘einstaklingsrúm oghjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll f pörtum og tekur
aðeins um tvær mínútur að setja
þau saman eða taka í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
Ferðaritvélar
1
Vestur-Þýzku terðaritvél-
arnar ADMIRA fáanlegar
aftur. Verð kr. 5520,00.
Margar leturgerðir.
pie»iyp. Admira, universal
EUTEiýp. Admira, universal.
BHuxELiesiyp. Admxra, universal
roma .cript Admuia, imlveJiAaJ.
Veitum alJar upplýsingar.
Sendum myndir Sendum
í póstkröfu hvert á land
sem er.
Aðalumboð:
RITVÉLAR OG BÖND s.f.,
P.O. Box 1329, Reykjavík.
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120