Tíminn - 04.06.1966, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 4. júní 1966
TÍMBNN
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
B R I DGESTONE
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlun og viðgerðir,
sími 17-9-84.
Gúmmíbarðinn h.f.,
Brautarholti 8.
/
TREFJAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgit með
tímanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf að endurnýjun-
ar við, eða ef þér eruð að
byggja, þá látið okkur ann
ast um lagningu trefja-
plasts eða plaststeypu á
þók, svalir, gólf og veggi á
húsum yðar,: og þér þurf-
ið eki að hafa áhyggjur af
því í framtíðinni.
Þorsteinn Gíslason,
málarameistari,
sími 17-0-47.
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bifreíðina. Fylg-
izt vel með bifreiðinni.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32, sími 13100.
PUSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningasandi, heim-
fluttan og blásinn inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast
Sandsalan við Elliðavog sf.
Elliðayog 115, sími 30120.
HEIMILIÐ
ER HORNSTEINNINN
Hinar öru breytingar í þjóðféldginu ó undanförnum órum gera þær kröfur til íslenzkra tryggingafélaga, að þau
veiti hverjum almennum borgara kost ó viðtækri tryggingaþjónustu. Samvinnutryggingar hafa fró upphafi leit-
azt við að móta starf sitt og stefnu með hliðsjón af þessu og hafa verið í fararbroddi íslenzkra tryggingafélaga i
nær 20 ór. Sérstök óherzla hefur verið lögð ó að veita hagkvæmar tryggingar, til að létta fjórhagslega erfiðleika
heimilanna, vegna óvæntra atburða,
í bæklingnum „HEIMÍLIÐ ER HORNSTEINNINN ' er bent ó þær tryggingar, sem vér bjóðum nú hverju heimili og
mun hann verða sendur í pósfi til allra, sem þess óska.
HEIMILI
Heimilistrygging tryggir innbúið fyrir tjónum af völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og
börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku og óbyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin. HeimiGs-
trygging kostar fró kr. 300,00 ó óri.
BILL
HÚS
Auk hinnar lögboðnu óbyrgðartryggingar bjóðum vér hagkvæma KASKOTRYGGINGU þar sem billinn er tryggður
fyrir skemmdum af völdum órekstra, skemmda í flutningi þjófnaðar og bruna. Hin nýja ÖF-TRYGGING er slysa-
trygging ó ökumanni og farþegum og er veitt endurgj aldslaust til nýrra bifreiðaeigenda til 1. maí n. k.
Samkvæmt landslögum eru öll hús ó landinu brunatryggð. Vér bjóðum einnig ýmsar frjálsar húsatryggingar bæði
fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. VATNSTJÓNSTRYGGINGAR, ÁBYRGÐARTRYGGINGAR, GLERTRYÓGINGAR og
FOKTRYGGINGAR eru þær tryggingar, seni margir húseigendur taka nú orðið.
Ahættulíftrygging er það form líftrygginga, sem bezt hentar í löndum, sem átt hafa við verðbólgu að stríða.
Tryggingin greiðist einungis út, ef hin tryggði deyr innan viss aldurs og iðgjöld eru lág. Auk þess bjóðuin vér
eldri form líftrygginga m.a. SPARILfFTRYGGINGAR, SPARI- og ÁHÆTTULÍFTRYGGINGAR, HÓPLfFTRYGGINGAR,
RAPKIAI ÍSTDVrZrZIKirZ AD Cl YCATDVrirZIKirZAD
LÍF
SAMVINNUTRYGGINGAR
ARMULA 3 - SIMI 38500
Bifreiðaeigendur
á Austurlandi
Ljósastillingar á vegum Félags íslenzkra bifreiða-
eigenda verða framkvæmdar á Reyðarfirði laug-
ardaginn 4. júní og sunnudaginn 5. júní, Egilsstöð-
um mánudaginn 6. júní, Tunguhaga þriðjudaginn
7. júní og Seyðisfirði miðvikudaginn 8. júní. Einn-
ig qr ráðgert að fara til Breiðdalsvíkur, ef mögu-
legt reynist.
Félagsmgnn í F.Í.B. fá 20% afslátt frá ljósastill-
ingargjaldi gegn framvísun félagsskírteinis. Þeir
sem ætla að láta stilli ljós bifreiða sinna, eru beðn-
ir um að hafa samband við umboðsmenn félagsins
á viðkomandi stöðum.
Féfag íslenzkra bifreiðaeigenda.
Síldarstúikur
Viljum ráða nokkrar góðar síldarstúlkur á söltun-
arstöðvarnar B O R G I R á Seyðisfirði og Rauf-
arhöfn. Stúlkurnar eiga kost á að verða fluttar
milli staðanna, ef þær óska.
Kauptrygging og ferðakostnaður greiddur.
Hafið samband við okkur strax í síma 2-38-97
(kl. 5 — 8).
BORGIR H.F.
JÓN Þ. ÁRNASON — SÍMI 3-27-99.