Tíminn - 04.06.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.06.1966, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR TlMINN ÍÞR0TTIR LAUGARDAGUR 4. júní 1966 Skotarnir tóku völdin í sín- ar hendur í síöari hálfleik TILRAUNALIÐ VALIÐ GEGN DUNDEE UTD. Alf-Reykjavík. — í gærkvöldi valdi landsliðsnefnd KSÍ tilrauna landsliðið, sem leika á gegn skozka liðinu Dundee Utd. n. k. mánu- dagskvöld. Liðið er mestmegnis skipað ungum leikmönnum og koma þeir allir til greina í lands liðið undir 24 ára og yngri, sem leika á gegn Dönum í næsta mán uði, nema einn. Annars er liðið þannig sídpað, talið frá markverði til v. útherja: Kjartan Sigtryggsson, Keflavík, Arni Njálsson, Val, fyrirl., Jó- hannes Atlason, Fram, Magnús Torfason, Keflavík, Ársæll Kjart ansson, KR, Magnús Jónatansson, Akureyri, Reynir Jónsson, Val, Ey leifur Hafsteinsson, KR, Her- mann Gunnarsson, Val, Guðjón Guðmundsson, Akranesi og Guð- mundur Haraldsson, KR. Leikur Dundee Utd. og tilrauna landsliðsins hefst kl. 20.30 á mánu dagskvöld. Myndin hér að ofan er nokkuð síðbúin, en hún er af þátttakendum í fjórðungsglimumótl Norðlendinga. Á myndinni eru, fremri röð frá vinstrh Halldór Jónsson, Haraidur Guðmundsson, fsak Guðmann, fortn. ÍBA, Áskell Jónsson og Már Vestmann. Aftari röð, Haraldur Sigurðsson, glímustjóri, Einar Benediktsson, Sigurður Sigurðsson, Þóroddur Jóhannsson. V**seir Stefánsson, Óiafur Ásgeirsson og Þorsteinn Kristjánsson, yfirdóm- arL (t-jósm.: Níeis Hansen) Valbjörn Þorláksson í grindahlaupi. og unnu KR auðveldlega með 4 mðrkum gegn engu Alf-Reykjavík. — Eftir tiltölu- lega jafnan fyrri hálfleik, tók Dundee Utd- öll völd í sínar hend EÓP-mótið í fyrrakvöld: Valhjörn sigraði í íjórum greinum Valbjörn Þorláksson sigraði í f jórum greinum á EÓP-móíinu í frjálsíþróttum, sem háð var á Melavellinum í fyrrakvöld. Tæp- lega er hægt að segja, að árang- nr hafi verið góður á mótinu, en Jón Þ. Ólafsson vann bezta afrek- ið með því að stökkva 2 metra í hástökki. Árangur Valbjarnar í spjót- kasti er athyglisverður. Hann sigr aði í þeirri grein með því að kasta 63,91 metra. Val’björn er . ágáetur í flestum greinum tug- þrautar, en þó eru 1500 m. hlaup- ið höfuðverkur hans. í 100 m. hlaupi sigraði Valbjöm á 11,4 sek. í stangarstökki sigraði hann á 4,15 m. og í 110 m. grindahlaupi á 16,3 sek. í 1500 m. hlaupi sigraði Hall- dór Guðbjörnsson á 4:12,9 mín. í 400 m. hlaupi bar Þórarinn Ragn- arsson sigur úr býtum á 51,5. í langstökki sigraði Donald Rader — mjþg efíiilegur stökkvari —. með 6,48 metrum. í kringlukasti bar Þorsteinn Alfreðsson sigur úr 'býtum, 45,48 -- og'í sleggjukasti sigraði Þórður B. Sigurðsson með 49 metra kasti.. ur í síðari hálfleik í leiknum gegn KR í gærkvöldi á LaugardalsveH inum og sigraði með 4:0. Hefði sigurinn getað orðið mun stærri, hefði hið skozka lið nýtt betur þann aragrúa marktækifæra, sem skapaðist. KR-liðið olli vallargestum í geer kvöldi miklum vonbrigðum í síð- ari hálfleik, því liðið bókstaflega týndist oig átt varla marktækifæri í 45 mínútur. Fyrri hálfleikurinn var mun betri og þá veittu KR- ingar Dundee Utd. keppni, og fengu aðeins eitt mark á sig, og reyndar fyrir klaufaleg varnarmis tök. Hinn danski miðherji Dundee Utd., Dössing, fékk scndingu, sem ætluð var markverði o.g lék 2 til 3 metra að marki inni í vítateig og skoraði auðveldlega af stuttu færi. Þetta skeði á síðustu mín- útu hálfleiksins. í síðari hálfleik var úthaldsþjálf unin þung á metunum. Skotarnir bökstaflega sprengdu KR-ingana. Þeir sfcoruðu 2:0 á 5. mínútu og aftur var Dössing að verki. Á 15. mínútu Skoraði Gillespie 3:0 éftir skemimtilegan undirbi'ming. Og 4. og síðasta markið var skor að á 30. mínútu oig skoraði Mitch ell það með föstu skoti. Fleiri urðu mörkin í leiknum ekki, og Frá Hvítasunnukeppni GR Laugardaginn 21. maí s. 1. hófst á velli félagsins við Grafarholt hin árlega hvítasunnukeppni. Undir- búningskeppnina, sem er 18 holu höggleikur með forgjöf, vann Vil- hjálmur Árnason á 91-28=63 högg um (nettó). Árangux Vilhjálms er mjög góður, enda mun hann hafa æft vel síðast liðinn vetur. Þátt- taka í keppninni var óvenju mikil svo snemma sumars. Alls mættu 43 til keppni. Því miður voru leik- skilyrði fremur slæm, cnda bar árangurinn þess Ijósan vott. Bezt- um árangri með forgjöf, auk sigur veuarans, náðu þessir menn: 2. Jón Þór Ólafsson 64 högg 3. Svan Friðgeirsson 65 högg 4. Jóhann Stefánsson 66 Jiögg 6. Geir Þórðarson 67 högg Án forgjafar náðu eftirfarandi kylfingar beztum árangri: 1. Pétur Björnsson 83 högg 2. Einar Guðnason 86 högg 3. Jóhann Eyjólfsson 88 högg 4. Viðar Þorsteinsson 90 högg 5. —6 Sveinn Snorrason 91 högg Vilhjálmur Árnason 91 högg f framihaldskeppnina, sem er holukeppni, komust 16 kylfingar. Leiknar voru 3 umferðir (útslátt- arkeppni), sem varð alltvísýn og skemmtileg. Tveir kylfingar, þeir Einar Guðnason og Viðar Þor- steinsson, léku að lokum til úr- slita laugard. þ. 28. maí. Þeirri viðureign lauk með glæsilegum sigri Viðars 5—4. Var hann vel að sigrinum kominn og Jlék ör- ugglega, unz yfir lauk. Ánægju- ;legt var, hve margir nýliðar tóku þátt í keppninni nú. Næst kom- andi laugardag heldur þessi þró- un vonandi áfram. Hvítasunnu- meistarinn, Viðar Þorsteinsson, er tiltölulegur nýliði í golfíþróttinni og hefur náð sérstöku öryggi í leik sinn á þessum þrem árum. máttu KR-ingar þakka fyrir, því oft munaði mjóu uppi við mark þeirra. Það var einkum Heimir ■ Guðjónsson í markinu , sem forð aði KR frá enn stærra tapi með prýðismarkvörzlu, en annars börð ust varnarleikmennirnir hetju- lega. Skozka liðið vakti mikla hrifn ingu í síðari hálfleik, einkum hinn ungi Norðmaður á hægra kanti Seeman, sem lék oft skemmtilega gegn hjá KR-vörninni. Þá var mið herjinn Dössing skemmtilegur, en Svíinn Persson var hálf latur og hreyfði sig lítið. í fyrri hálfleik var Gunnar Fel ixson einna jákvæðastur í fram- línu KR, en hann yfirgaf völlinn í hálfleik og kom Baldvin í hans stað, en gerði litla lukku. í vörn inni var Ársæll einna beztur, en eins og fyrr sagði, átti Heimir í markinu góðan leik. Leikinn dæmdi Grétar Norð- fjörð og var frekar ónákvætmur. Þrír leikir Ingolfur í 2. deild í dag fara fram þrír leikir í 2. deild. í Vestmannaeyjum Ieika heimamenn gegn Víking og í Hafnarfirði leika FH-ingar gegn Breiðablik. Báðir leikirnir hefjast kl. 16. Á Siglufirði leika heima menn gegn ísfirðingum kl. 20. Rvíkurmót yngri flokkanna hefj ast á öllum knattspyrnuvöllum borgarinnar í dag kl. 14. Ingólfur þjálfar hjá KR Alf-Reykjavík. Hinn kunni landsliðsmað- ur í handknattleik Ingólfur Óskarsson hefur nýlega ver- ið ráðinn þjálfari 2. deildar iiðs KR í handknattleík. Ingólfur hefur eins og ktnm- ugt er dvalið í Svíþjóð og leikið þar með sænska Kð- inu Malmberget, en hann var jafnframt þjálfari þess. Ingólfur hefur nú ákveðið að setjast að heima aftur og leika með sínu gamla félagi Fram, en mun auk þess, sem fyrr segir, þjálfa hjá KR. Jón Magnússon, formað ir handknattleiksdeildar KR, sagði í stuttu viðtali við Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.