Vísir - 13.12.1974, Side 8

Vísir - 13.12.1974, Side 8
8 Vfair. Föstudagur 13. desember 1874. auk nokkurra blágrenitrjáa. Einnig eru til sölu jólatrésfætur, pokar fyrir jólapóst og fleira jóla- skraut. Allur ágóöi rennur til kaupa á nýjum og fullkomnum sjúkra- og mannflutningabif- reiöum af GMC-gerð fyrir hjálp- arsveitina. Jólatréssalan er opin Jólasveinar heim- stekja skótana Hjálparsveit skáta i Hafnarfiröi hefur nú opnaö jólatréssölu sina viö Reykjavikurveg þriöja áriö i röö. Seldar eru allar stæröir af rauðgreni, islenzku og dönsku, A myndinni má sjá hjáiparsveit- armenn ganga frá jólatrésskógin- um. frá kl. 14.00-22.00 mánudaga til föstudags og kl. 10.00-22.00 laug- ardaga og sunnudag. Næstkomandi sunnudag munu jólasveinar skemmta viö jóla- tréssöluna kl. 6.00 siödegis eftir aö kveikt hefur verið á jólatrénu frá vinarbæ Hafnarfjaröar i Danmörku, Friðriksbergi, en tréö er á Thorsplani viö Strandgötu. Listræn sendiherradóttir í París Helga, dóttir Henriks Sv. Björns- sonar, sendiherra Islands I Paris, 'viröist listrænum eiginleikum gædd. Við fundum þetta jólakort á ferö okkar i Pennanum, auk þriggja annarra, sem Helga haföi myndskreytt. Helga hefur undan- farin ár starfaö hjá hinum þekkta tizkuteiknara Louis Feraud. Jólasala Kiwanismanna í Hafnarfirði Kiwanismenn i Hafnarfiröi hafa á undanförnum árum safnað fé meö sölu á sælgæti fyrir jólin. Hefur öllum hagnaöi af sölunni veriö variö til liknarmála. Meöal þeirra, sem notiö hafa stuönings þeirra félaga, eru aldraöir i Hafnarfiröi. Um næstu helgi veröur sælgæti boöiö til sölu I Hafnarfiröi og nágrenni fyrir 200.- krónur á sælgætispoka, sem inniheldur góögæti frá sælgætisgerðunum: Mónu, Góu og Valsa, sem allar eru starfandi i Hafnarfiröi. Ollum ágóöa af þessarisölu veröur variö til liknar og styrktar öldruðum i Hafnarfirði og annarra, sem njóta sjúkrahússvistar I Hafnar- firöi. Sýnir í Klausturhólum Næstkomandi sunnudag, þann 15. desember, opnar Fanney Jóns- dóttir málverkasýningu að Klausturhólum I Lækjargötu 2. Fanney dvaldi i Kaupmannahöfn um sex ára skeið og stundaöi þar listnám. Hún hefur ekki haldiö sýningu áöur á verkum sinum. A sýningunni eru um 40 olíu- málverk, mörg þeirra unnin á þessu ári. Sýningin veröur opin framundir jól og er aðgangur ókeypis. NEGLDIR VETRAR HJÓLBARÐAR Bjóðum 5% afslátt af ofangreindu verði til 1 5. desember iAI I VELJUM iSLENZKT <H) ÍSLENZKAN IÐNAD | Þakventlar Kjöljárn f / ííi< Kantjám SÍS ÞAKHhNNUK HHHHr J. B. PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 ^ 13125,13.126 •' VERÐ STAÐREYNDIR: VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum. Degi fyrr en önnur dagblöð. *—7 (gerist áskrifendur) Ifyrstur meó fréttimar VtSIR STÆRÐIR: VERÐ: STÆRÐIR: VERÐ: STÆRÐIR: VERÐ: 520/12/4 3,985 165SR14 5,490 Jeppahjólbaröar: ° 145 SR 12 4,375 590/15/4 5,170 590/13/4 4,790 600/15/4 5,630 600/16/6 5,740 640/13/4 4,990 640/670/15/6 6,070 650/16/6 6,575 155SR14 4,850 600/16/6 5,960 750/16/6 7,440 sboð: fokkntsko bí11<• iðoomboö'ö o Istondi hf. laðir.cHjolboiöoverkjtar'ðið Nyborði Gorðohreppi timi 50606 Skodobo&in Kopovogi, nmi 42606 Skodoveik it.x>ðift o Akureyrl hf. simi 12520 Vorohlotoverzlon Gonnorj Gunnarttonar. Egilijtöðum. m TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á 1SLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-6 SIMI 42E00 KÓPAVOGI Við sendum hjólborðana út d land SAMDÆGURS — Pöntunarsími 4-26-06

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.