Vísir - 13.12.1974, Side 13
13
Vlsir. Föstudagur 13. desember 1974.
Þrír sjúklingar
létust eftir
meðferðina.
Fyrsta
sakamálið á
Norðurlöndum
vegna
kínversku
lœkningar-
aðferðarinnar
sjúklingar létust vegna
rangrar meðferðar
nálanna — að þvi er ætlað
hefur verið.
Leikur grunur á því, aö þeir
hafi veriö stungnir til dauöa, og
„læknirinn” hefur veriö
ákæröur fyrir likamsmeiöingar
og skottulækningar.
„Þetta er svo sem ekki i
fyrsta sinn, sem maöur heyrir
af sliku. Frétzt hefur af tilvikum
i Bandarikjunum, þar sem svo
illa tókst til, aö stungiö var gat á
lungu sjúklinganna”, sagöi Erik
Hoel, yfirlæknir Radiumsjúkra-
hússins i Halmstad, i blaöa-
viötali fyrir skömmu.
Hoel er mikill áhugamaöur
um nálastunguaöferöina og átti
sæti i læknanefnd, sem fór til
Kina i fyrra gagngert til þess aö
kynna sér hana.
Meö þvi aö næla prjónum hér
og hvar i fólk hafa kinverskir
læknar náö undraveröum
árangri i deyfingum. 1 slikum
tilvikum reynast svæfingar
algerlega ónauösynlegar. —
Vestrænum læknum hefur þótt
mikið til þess atriöis koma, þvi
aö svæfingar eru ekki alveg
áhættulausar i öllum tilvikum.
Blaöamaður spurði dr. Hoel,
hvort möguleiki væri á þvi, aö
læröur nálastungulæknir gæti
stungiö nál svo skakkt i sjúkling
sinn, aö af gæti hlotizt slys.
„Nei. Þaö hljóta þá að vera
einstaklingar, sem ekki hafa
hlotiö læknismenntun”, heldur
Hoel fram.
„Hvernig má slikt ske?” var
þá spurt.
„Notaðar eru nálar, sem geta
veriö allt upp i 20 cm á lengd,
svo aö þær geti gengið djúpt inn
i likamann. — t þessum slysatil-
vikum hlýtur aö hafa veriö um
magra eöa granna sjúklinga aö
ræða. Þegar á þaö er svo litiö,
aö lungun eru stórt liffæri, þá
getur kuklari sem auðveldast
stungiö á þau gat”.
Mál það, sem nú er komiö
fyrir dómstóla i Halmstad, er
tveggja ára gamalt oröiö. Þrir
menn höföu gengizt undir nála-
stungur i von um bót á
asmaveikindum þeirra. I
þessum þrem tilgreindu til-
vikum var nálunum stungið of
djúpt. Göt komu á lungu.
Sjúklingarnir, sem voru á
aldrinum 53 til 70 ára, eru allir
látnir. Ekkert óhrekjandi
samband milli nálastungnanna
og dauösfallanna hefur þó
fundizt. En saksóknari rikisins
heldur þvi fram, aö nálastungu-
kuklarinn hafi veitt sjúkling-
unum lifshættulega áverka meö
misheppnuöum aögeröum
sinum.
Sakborningurinn ber þetta af
sér. Einn sjúklinganna fékk gert
lögreglunni viðvart, áöur en
hann dó. Hann mun hafa sagt
frá þvi, að hann kenndi mikils
sársauka, þegar nálarnar voru
dregnar úr brjósti honum.
Ennfremur mun hann hafa
sjálfur sagt, aö hanri væri
lifandi sorgardæmi þess, aö
ólærðir menn fengju aö fikta við
nálastunguaögeröir.
„VILTU
BINDAST
MÉR?"
Þarna fáum viö loks aö sjá
svart á hvitu, hvernig filar fara
aö, þegar þeir eru á kendirii.
Ranarnir viija veröa hálfgert
vandamál hjá filum, sem vilja
kyssa eiskuna sina á munninn
og lausnin getur aldrei oröiö
önnur en ein hringavitieysa.
Kannski hefur filastrákurinn
lika sagt: „Viltu bindast mér?”
og daman tekiö hann á oröinu.
REGLUSAMT KYNLIF
LEGAN ÁRANGUR
öfugt viö þaö, sem margir Það hefur verið flestra hald, aö
höföu ætlaö, getur gróskusamt afreksmönnum I Iþróttum væri
kynlif haft bætandi áhrif á afrek hollast að ástunda bindindi á
Iþróttamanna, eftir þvi aö dæma, þessu sviöi rétt fyrir erfiða
sem sagt var á aiþjóöaráöstefnu keppni, þvi aö kynmök eyddu
iþróttasamtaka I Moskvu um orku og Iþróttamaöurinn (eöa
mánaöamótin. konanj kýnni að ganga of nærri
BÆTIR PERSÓNU-
sér og yröi þvi fyrir bragöiö illa
fyrir kallaöur þegar á hólminn
væri komiö.
Þessu er þó ekki aldeilis þannig
variö, ef marka má skýrslu
þriggja tékkneskra visinda-
manna. Þeir höföu efnt til
skoöanakönnunar meöal 600
Iþróttamanna I Tékkóslóvakiu,
þar sem niöurstaöan varö
akkúrat önnur.
„Bæöi Iþróttakonur og karlar
telja sig hafa fundið bætandi
áhrif reglulegs kynlifs á afrek sin
á Iþróttasviðinu”, segja þeir i
Prag.
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
HAFNARSTRÆTI 10
Bakhliö
I ár býöst þér sjaldgæft
tækifæri til aó gefa verö-
mæta gjöf.
í tilefni af 1100 ára aímæli
íslandsbyggðar gaf Seöla-
bankinn út þjóöhátíöar-
mynt. Gjafaaskja meó
tveim silfurpeningum af
sémnninni sláttu (proof
coins) fæst ennþá í
bönkum, sparisjóöum og
' iT'
hjá helstu myntsölum.
Veröiö er kr. 4.000.-
Peningar þessir eru
verömæt gjöf sem halda
mun verögildi sínu.
Þröstur Magnússon