Vísir - 13.12.1974, Side 17
Vlsir. Föstudagur 13. desember 1974.
17
Þann 5. okt. voru gefin saman i
hjónaband af séra Jóhanni S.
Hliöar i Arbæjarkirkju Sigriöur
Hjaltadbttir og Þórir Ragnars-
son.Heimili þeirra er aö Hjaröar;
hafa 30.
Viötalstimar I
Nes- og Melahverfi
Stjórn félags sjálfstæöismanna i
Nes- og Melahverfi hefur ákveðiö
aö hafa fasta viðtalstima alla
mánudaga og miðvikudaga að
Reynimel 22 (inngangur frá Espi-
mel), simi 25635.
Stjórnarmenn hverfafélagsins
verða til viðtals þessa daga frá kl.
18.00-19.00 (6-7).
öllum hverfisbúum er frjálst aö
notfæra sér þessa viðtalstima og
eru þeir eindregið hvattir til þess.
Stjórnin.
Félagsstarf
eldri borgara
Af gefnu tilefni skal fram tekið að
hársnyrting fer fram alla þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 2 e.h. að
Norðurbrún 1. Uppl. og pantanir i
sima 86960 alla virka daga frá kl.
1-5 e.h.
Félagsstarf eldri borgara
Aðstandendur
drykkjufólks
Simavakt hjá Ala-Non, að-
standendum drykkjufólks, er á
mánudögum kl. 15 til 16 og
fimmtudaga kl. 17 og 18.
Fundir eru haldnir hvern laug-
ardag i safnaðarheimili Lang-
holtssóknar við Sólheima. Simi
19282.
ÚTVARP •
FÖSTUDAGUR
13. desember
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: Or end-
urminningum Krúsjeffs.
Sveinn Kristinsson les þýð-
ingu sina (5).
15.00 Miödegistónleikar. Her-
mann Prey og Anneliese
Rothenberger syngja með
hljómsveitum dúetta úr
, óperunum „Madama Butt-
erfly” eftir Puccini og
„Arabellu” etir Richard
Strauss. Hljómsveitarstjór-
ar: Guiseppe Patané og
Kurt Graunke. Þjóöar-
hljómsveitin I Belgiu leikur
„Judith”, ballettsvitu eftir
Renier Van Der Velden,
Leonce Gras stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
' viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Hjalti kemur heim” eftir
Stefán Jónsson. Gisli Hall-
dórsson les (21).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar islands i Há-
skólabiói kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Páll P.
Páisson. Einleikari á pianó:
Dagmar Simonkova frá
Tékkóslóvakiu. a. „Flower
Shower” eftir Atla Heimi
Sveinsson (frumflutning-
ur). b. „Soireé musicale”
eftir Benjamin Britten. c.
Pianókonsert nr. 1 I b-moll
eftir Pjotr Tsjaikovský. —
Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana.
21.30 Útvarpssagan: ,,Ehren-
gard” eftir Karen Blixen.
Kristján Karlsson islensk-
aöi. Helga Bachmann leik-
kona lýkur lestri sögunnar
(5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Frá sjón-
arhóii neytenda. Hrafn
Bragason borgardómari
flytur erindi.
22.35 Bob Dylan.ómar Valdi-
Þakka þér ofsalega fyrir, Hjálm-
ar. Þú hefur hitt nákvæmlega á
það sem ég ætlaði að skipta jóla-
gjöfinni þinni i.
marsson les úr þýöingu
sinni á ævisögu hans eftir
Anthony Scaduto og kynnir
hljómplötur, — sjöundi þátt-
ur.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
FÖSTUDAGUR
13. desemberi 1974
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.40 E ldfuglaeyjarnar.
Fræðslumyndaflokkur um
dýralif og náttúrufar á
Trinidad og fleiri eyjum i
Vestur-Indium. 1
regnskógum Trinidads.
Þýðandi og þulur GIsli
Sigurkarlsson. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið)
21.20 Kapp með forsjávBrezk
sakamálamynd. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.15 Kastijós. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Svala Thorlacius.
Dagskrárlok um, eða laust
eftir kl. 23.00.
=i:
uj
Hí *
spa
Nt
u
/á
Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. des.
Hrúturinn 21. marz - 20. april. Þú verður fyrir
óvæntri upphefð bráðlega. Byrjaðu jólainn-
kaupin snemma. Gættu þin á þvi að segja ekki
neittt tvirætt.
Nautið, 21. april - 21. maí Flanaðuekki að neinu,
þá mun þér vel farnast. Þú færð ánægjulegar
fréttir. Liklega lendir þú i ástarævintýri i kvöld.
Tvlburarnir, 22. mai - 21. júnLKauptu fallega
gjöf handa vini (vinkonu) þinni I dag. Tengsl þin
við aðrar persónur aukast i dag. Hvers konar
lánastarfsemi er undir góðum áhrifum i dag.
Krabbinn, 22. júni - 23. júli.Dagurinn er vel
fallinn til samningaviðræðna og rómantiskra
ævintýra. Akveðnar óskir þinar i sambandi við
vissa persónu rætast.
Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Vinnan krefst mikils
af þér, reyndu þess vegna að hvíla þig vel yfir
helgina. Fyrirætlanir i sambandi við starf þitt
eru til umræðu I dag.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.Reyndu að minnka
spennuna i kringum þig. Dagurinn er vel til inn-
kaupa fallinn. Þú vérður fyrir vonbrigðum i
kvöld.
Vogin, 24. sept. - 23. okt.Taktu nú vel til heima
hjá þér I dag, og betrumbættu það sem aflaga
fer. Hagnýttu þér opnunartima verzlana og
kauptu þér eitthvað fallegt til heimilisins.
Drekinn 24. okt.- 22. nóv.Heimsæktu nágrannana
i dag og bjóddu þá velkomna sem nýkomnir eru.
Þetta er góður dagur til ferðalaga og
ástundunar lista.
Bogmaðurinn 23. nóv. - 21. des.Þú verður fyrir
óvæntu happi i dag. Vertu sparsöm (samur) i
dag, það sem þú getur ekki keypt, búðu það
bara til. Kvöldið er vel fallið til skemmtana.
Steingeitin, 22. des. - 20. jan. Sýndu ástvinum
þinum meiri umhyggju. Stráðu gleði i kringum
þigogreynduaðsætta óvini. Brostu.
Vatnsberinn, 21. jan - 19. feb. Vertu sjálfsgagn-
rýnin(n), þér mun farnast bezt þannig. Þú
aðhyllist allt leyndardómsfullt i kringum þig.
Ekki er allt sem sýnist.
Fiskarnir, 20. feb. - 20. marz. Eyddu deginum i
félagsskap góöra vina. Kvöldið býður upp á
kunningsskap sem getur orðið langvarandi.
Vertu greiðasöm (samur).
♦
♦
♦
*
*
♦
♦
♦
♦
*
*
♦
♦
♦
0 □AG | KVÖLD | Q □AG | Q KVGLD | Q □AG !
Sjónvarp klukkan 20.40:
Martinique
0 St. Lucia
Myndin hértil vinstri er
einmitt frá regnskógum
Trinidad, en til hægri
sjást eyjaskeggjar berja
á oliutunnur, sem þeir
hafa náð mikilli leikni í
að spila á.
Þeir hafa hlotið heims-
frægð fyrir tunnutónlist
sína, þótt aldrei hafi þeir
lært að lesa nótur. Engu
að síður takast þeir á við
meistara eins og Bach,
Mozart, Chopin og Dvo-
rak í flutningi sínum.
—JB
Skroppið til Trinidad
4 * Barbados
Grenada4
0 Tobago
Trinidad
Dýralífi og náttúrufari
l Vestur-lndíum hafa ver-
ið gerð góð skil að undan-
förnu í þáttunum Eld-
flaugaeyjarnar. I kvöld
heldur myndaflokkurinn
áfram og þá verður f jall-
að um regnskóga Trini-
dad.