Vísir - 13.12.1974, Blaðsíða 19
Vísir. Föstudagur 13. desember 1974.
19
böbahiLisio
LAUGAVEGI178.
ÝMISLEGT
Akiö sjálf.Sendibifreiðir og fólk's-
bifreiöir til leigu án ökumanns.
Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni akstur og meöferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600.
ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Kenni allan dag-
inn. Heigi K. Sessiliusson. Simi
81349.
Ökukennsla — Æfingatiinar.
Mazda 929 árg. ’74. Ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. isima 26437 milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar
Guðmundsson.
Teppahreinsun (froðuþurrhreins-
un), einnig húsgagnahreinsun.
Pantið strax. Fegrun, simi 35851.
Teppahreinsun Froðuhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Pantið timanlega fyrir
jólin. Guðmundur. Simi 25592.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð.
Slmi 36075 Hólmbræður.
Hreingerningar, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun, ath. hand-
hreinsun. Margra ára reynsla
tryggir vandaða vinnu. Simi
25663—71362.
Þrif. Hreingerningar, vélahrein-
gerningar og gólfteppahreinsun,
þurrhreinsun, einnig húsgagna-
hreinsun. Veitum góða þjónustu á
stigagöngum, vanirog vandvirkir
menn og góður frágangur. Uppl. i
sima 82635 Bjarni.
Teppáhreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum ameriskum
vélum I heimahúsum og fyrir-
tækjum, 75 kr. ferm. Vanir menn.
Uppl. gefa Heiðar i 71072 og
Agúst i 72398.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Hreingerningar á Ibúðum, stiga-
göngum og fl. Þaulvanir menn.
Verð samkvæmt taxta. Gjörið svo
vel að hringja og spyrja. Simi
31314. Björgvin Hólm.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiður og
teppi á húsgögn. Tökum einnig
hreingerningar utan borgarinnar.
— Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
ÞJÓNUSTA
Skinnfatnaður. Breytingar og
viðgerðir á leður- og rúskinns-
fatnaði að Drápuhlið 1, Reykja-
hllðarmegin. Opið frá kl. 2-7.
Jólatrésskemmtanir. Spilum á
jólatrésskemmtunum. Riba,
Arni, Njáll. Jólasveinninn
Bjúgnakrækir er okkar vildarvin-
ur. Uppl. hjá Arna Isleifssyni,
simi 83942.
Vantar yður músik I samkvæm-
ið? Sóló, dúett og fyrir stærri
samkvæmi. Trió Moderato.
Hringið i sima 25403 og við leys-
um vandann. C/o Karl Jónatans-
son.
ÞJÓNUSTA
^ashibn
n
Hljóðvirkinn sími 28190
Abyrgðarþjónusta, sérhæfðir i
viðgerðum á Radionette og Tos-
hiba sjónvarps- og útvarpstækj-
um. Fullkominn mælitækjakostur
og varahlutaþjónusta. Fljót og
örugg þjónusta.
Sjónvarpsverkstæði
Með fullkomnasta mælitækja-
kosti og lengstu starfsreynslu á
landinu tryggjum við örugga
þjónustu á öllum tegundum sjón-
varpstækja. Sækjum og sendum
ef þess er óskað.
RAFEINDATÆKI
Suðurveri Simi 31315.
NEITE
Verkstæðið Bergstaðastræti 10 A.
Pipulagnir
Nýlagnir, breytingar á hita-, vatns- og frárennslislögnum.
Tengjum hreinlætistæki og Danfosshana, þéttum krana og
WC-kassa. Simi 37711.
Heimilistækjaviðgerðir. Simi 71991
Margra ára reynsla I viðgerðum á Westinghouse, Kitch-
en-aid, Frigidaire, Wascomat og fl. tegundum.
Agúst Gislason, rafvirki.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suðurlands-
braut 46
selur jólaskreytingar, kerti og gjafavörur jafnt fyrir unga
sem aldna. Ódýrt i Valsgarði.
Húsaviðgerðir og þjónusta
Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og hreingerningar á
húsum og Ibúöum. Þéttum gegn leka. Setjum upp rennur,
járnklæðum þök, flisaleggjum og fleira. Simi 12359 eftir
kl. 7.
Múrverk
Tökum að okkur öll verk og viögerðir, sanngjarnt verð.
Uppl. i sima 71580.
Springdýnur.
Tökum aðokkur að gera við notaðar springdýnur. Vönduð
vinna. Fljót afgreiðsla. Simi 53044.
Sprmgdýnur
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði.
Simi 53044.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, WC rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn. Hermann Gunnarsson.
Slmi 42932.
Leigi út traktorsgröfu og loftpressu.
Legg rör og útvega fyllingarefni.
Þórarinn Ingi Jónsson. Simi 74870.
Ábyrgðar- og varahlutaþjónusta
Sixtant og Synchron rakvélar.
Hrærivélar KM 32. Grænmetis- og
ávaxtasafapressur MX 32 og MP
32. Kaffikvarnir. Kaffivélar.
Astronette hettu-hárþurrkur.
Borðviftur. Braun og Consul borð-
og vasakveikjarar.
BRAUN-UMBOÐIÐ:
Ægisgata 7. Simi 18785. Itaftækjaverzlun tslands h.f.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Loftpressur, traktorsgröfur.
Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fýrir lóðaframkvæmdir.
Vélaleiga
Tökum að okkur múrbrot, fleyg-
un, borun og sprengingar. Einnig
tökum við að okkur að grafa
grunna og útvega bezta
fyllingarefni, sem völ er á. Ger-
um föst tilboð, ef óskað er. Góð
tæki, vanir menn. Reynið við-
skiptin. Simi 85210 og 82215. Véla-
leiga Kristófers Reykdal.
Loftpressa
Leigjum út:
Loftpressur,
Hitablásara,
Hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn.i.
REYKJÁVOGUR HE
Simar 37029 — 84925
Breiðholtsradió,
Eyjabakka 7 1. h.h.
Gerum við flest sjónvörp, útvörp,
segulbönd, plötuspilara o.fl.
Kappkosium fljóta og góða þjón-
ustu. Breiðholtsbúar, skiptið við
ykkar verkstæöi. Upplýsingasimi
14269. Komum heim, ef óskað er.
Dragið ekki viðgerð til jóla.
Breiðholtsradió.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum
kl. 10f.h.— lOe.h. sérgr, Nord-
mende og Eltra. Hermann G.
Karlsson^ útvarpsvirkjameist-
ari. Simi 42608.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,',
simi 19808.
Loftpressur, gröfur, o.fl.
Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf-
ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl.
Verktakar: Gröfum grunna og skurði.
Sjáum um jarðvegsskipti. Fjarlægjum
hauga o.fl. Tökum að okkur alla
sprenginga- og fleygavinnu. Utvegum
fyllingarefni. Tilboð eða timavinna.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Fjarlægi stiflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niöur-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
I slma 43879.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og beztu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn. Valur Helgason. Simi
43501.
Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar.
Simi 71388 eftir kl. 18.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir /
og breytingar. /
Q
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
auglýsir
Viðgerðarþjónusta. Gerum viö
flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a.
Nordmende, Radiónette og marg-
ar fleiri geröir, komum heim ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu
15. Simi 12880.
Húseigendur — Húsbyggjendur
Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt
við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum.
Smiöum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn
og raflögn. Aöeins vönduð vinna. Simi 82923.
VERZLUN
Hillu-system
Bakkaskápar, hilluskápar, plötu-
skápar, glerhurðarskápar, hillu- og
burðarjárn, skrifborð, skatthol,
kommóður, svefnbekkir, sima-
stólar og fl.
STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI tlml 51618 r
Gólfteppi á alla ibúðina
Nælon, ull, akril, rayon, einnig rýjateppi (ull). Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar.
I£J^. Sigurðsson, Höfðatúni 4.
Sýfrii 22470.