Vísir - 19.12.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 19.12.1974, Blaðsíða 18
18 Vfeir. Fimmtudagur 19. desember 1974. TIL SÖLU Til sölu notuð eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski, verð kr. 7 þús. Uppl. i sima 52358 eftir kl. 5. Til sölu gott Yamaha TB-700 Dolby stero kassettusegul- bandstæki (sem nýtt, enn í ábyrgð) og 2 stk. Pioneer hátglarar (Kit). Uppl. i sima 20668. Skiði, Völkl-Carbon, 205 cm með Look-bindingum til sölu, sem nýr Fender Jazz Bass, hagstætt verð, Lange skíðaskór, stærð 10, Fischer skiði, Class GT 200 cm með Look bindingum, Sansui-SS- 20 heyrnartól og ullarjakki, brúnn ónotaður, keyptur I Faco, stærð 46. Allt i sima 25143. Til sölu nokkrir útskornir fisi- belgir með Islenzkum mynstr- um. Mjög góð jólagjöf. Uppl. i sima 16435. Dúkkuvagn til sölu. Simi 40204. Til söIuCannon kvikmyndavél 3 x zoom (aðdráttarl.) Silma sýningarvél, S 111 super 8 og 8 mm og tjald. Uppl. i sima 20473 eftir kl. 7. Til sölu ný vönduð vetrarkápa, nr. 42-44, með skinnkraga, skautar og notað stereosett. Selst ódýrt. Uppl. I sima 31415 eftir kl. 6. Til sölu útvarpsradiófónn með plötuspilara, stór grillofn, Rafha eldavél, standlampi og sófaborð. Uppl. I sima 33244. Vil selja Philips þvottavél, sjálf- virka, og eldhúsborð og 4 stóla. Uppl. i sima 86898. „Ferð til sólarlanda.” Til sölu er happdrættisvinningur i smámiða- happdrætti Rauða krossins. Uppl. I sima 71212. Pioneer SA-500Amagnari, SR-212 fónn og 2 Itt 40 vatta hátalarabox til sölu nú þegar. Uppl. I sima 16021. Til sölu Yamaha stofuorgel B-6 mjög litið notað, 2 borð 4- pedalabassi, verð kr. 120 þús., 100 þús. staðgreiðsla. Uppl. i sima 84365 eftir kl. 6.30. Til sölu 40 stk. happdrættis- skuldabréf rikissjóðs. Uppl. i sima 18728 eftir kl. 19. Til sölu taflborð úr marmara, og taflmenn (Napóleon og Jósefina). Til sýnis að Vesturgötu 27 austur- enda eftir kl. 7 á kvöldin. Látið okkur sjá um jólabakstur- inn, smákökur, tertur og form- kökur i úrvali. Pantið timanlega Njarðarbakari, Nönnugötu 16 Simi 19239. VERZLUN ' Kerti, mikið úrval.Kerti á gamla verðinu, blómavir, könglar, kertahringir, jólatréskraut. Borðóróarnir margeftirspurðu komnir aftur. Gjafavörur, vegg- kertastjakar. Eftirprentanir: Tárið — Móðurást aðeins 1.400,- Grenigreinar, blómstrandi jóla- stjarna frá kr. 300. Teljós, garðljós, postulinsstyttur frá kr. 155/-, altariskerti, kerta- skreytingar frá 580 - 2.400.-, skreytingaleir, jólaplattinn 1974. Málverk, Hyashinthuskreyting- ar. Blómabær, Miðbæ-Háaleitis- braut. Simi 83590. Póstsendum. Skómarkaður Agilu hf. Hverfis- götu 39, auglýsir: Jólaskór á alla fjölskylduna, mjög gott verð. Komið og gerið góð kaup. Agila hf. Körfur. Vinsælu barna- og brúðu- vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið og verzlið þar sem hagkvæmast er. Sendum I póstkröfu. Pantið timanlega. Körfugerö Hamrahliö 17. Simi 82250. Höfum öll frægustu merki I leik- föngum t.d. Tonka, Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg.; Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó-j þotur, uppeldisleikföng, módel,! spil, leikfangakassa og stóla. Sendum I póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. Ódýr stereosettog plötuspilarar, stereosegulbönd I bila, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Einnig opið á laugard. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Berg- þórugötu 2, simi 23889. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vin- sælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingó.lfsstræti 16, simi 12165. Rafmagnsorgel, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, stignir traktorar, þrihjól. Tonka leik- föng, Fischer Price leikföng. BRIO leikföng. D.V.P. dúkkur burðarrúm, ævintýramaðurinn ásamt þyrlum bátum, jeppum og fötum. Tennisborð, bobbborð, knattspyrnuspil, Ishokkispil. Þjóðhátiðarplattar Árnes- og Rangarþinga. Opið föstudaga til kl. 10 til jóla Póstsendum, Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT Planó.Notað pianó óskast keypt. Simi 11671. Spilaborð óskast keypt nú þegar, ef til vill I skiptum fyrir smóking föt á mann sem er 176 cm á hæð. Uppl. I sima 43825 I dag og næstu daga. Skiði óskast. Óska eftir að kaupa skiði, ca 1,60 - 1,70. stafi og skíöaskó, ca 37-38. Uppl. i sima 34603. Notaður Alto saxófónn óskast til kaups. Uppl. i sima 53638 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. FATNADUR Sérlega fallegur brúðarkjóll, keyptur erlendis með áfestum slóða, höfuðbúnaði og brúðarskóm, ef óskast, til sölu og sýnis eftir kl. 6 i kvöld, Sólvalla- götu 51. Smókingaleiga. Höfum tekið upp nýja þjónustu, leigjum út smókinga i nýjum og glæsilegum sniöum. Herrahúsið, Aðalstræti 4. Simi 15005. Til söludragtir úr riffluöu flaueli, stök midipils og siðir sam- kvæmiskjólar. Allt samkvæmt nýjustu tizku. Gott verð. Simi 28442. Prjónastofan Skjólbraut 6 augíýsir. Mikið úrval af peysum komiö. Simi 43940. HIOL -VflCNAR Til sölu Suzuki 50 árg. ’74, ný og ókeyrð, vel ryðvarin. Uppl. I sima 92-7115. Til söluSuzuki 50 árg. ’74, óskráð. Uppl. I sima 92-7057. Sem nýHonda til sölu i mjög góðu standi, árg. ’74. Uppl. i sima 36564 frá kl. 7-9 i kvöld. HUSGÖGN Ódýrir svefnbekkir.Til sölu ódýr- ir svefnbekkir með geymslu og sökkulendum, verð aðeins kr. 13.200. Tvibreiðir svefnsófar frá kr. 24.570.- einnig fjölbreytt úrval af öðrum gerðum svefnbekkja. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, simi 15581. Til sölu2 tekkrúm með dýnum og rúmteppi, einnig borðstofuskápur úr tekki, selst ódýrt. Uppl. i sima 12138. Húsgögn til sölu, 4ra sæta sófi, svefnbekkur og tveir sænskir stólar, selst ódýrt. Uppl. i sima 14030 eftir kl. 5. Sófasetttil sölu, sófinn tvibreiður og 2 stólar. Uppl. I sima 35896 eftir 1 kl. 6. Antik: Mahóni sófi (150 ára), saumaborð, borðstofusett, sófa-' sett, súlur, margir sérstakir' munir til jólagjafa, ódýr fatnað- ur, lopapeysur og fl. Velkomin. Stokkur Vesturgötu 3, simi 26899. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gðlfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Vandaðir ódýrir svefnbekkir1 og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Bæsuð húsgögn. Smiöum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl., i stofuna, svefnherbergið og hvar sem er, og þó einkum I barnaherbergið. Eigum til mjög ódýra en góða svefnbekki, einnig skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga. Allt bæsað i fallegum litum, eða tilbúið undir málningu. Nýsmiði s/f Auðbrekku 63 Simi 44600. Sofið þér vel?Ef ekki, þá athugið hvort dýnan yðar þarfnast ekki viðgerðar. Við gerum við spring- dýnur samdægurs, og þær verða sem nýjar. Opið til sjö alla daga. K.M. Springdýnur. Helluhrauni 20, Hafnárfirði. Simi 53044. 15-40% afsláttur. Seljum næstu daga svefnsófasett, svefnsófa, svefnbekki og fleira með miklum afslætti vegna breytinga. Keyr- um heim um allt Reykjavikur- svæðið, Suðurnes, I hvert hús og býli, allt austur að Hvolsvelli. Sendum einnig I póstkröfu. Notið tækifærið. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. HEIMILISTÆKF Creda tauþurrkarinn er raunhæf heimilishjálp. 2 stærðir. Nytsöm jólagjöf. Smyrill Armúli 7. S. 84450. BÍLAVIÐSKIPTI Nýr Ford Bronco sport til sölu. árg. 1974, sjálfskiptur, klæddur, blár að lit. Til sýnis og sölu hjá Bifreiðabyggingum Armúla 34. Slmi 37730. Get útvegað vörubifreið, Volvo árg. ’66 N 88, 260 hestöfl, 10 tonn, 10 hjóla m/búkka og 5 tonna krana árg. ’72, sturtar af palli á 3 vegu, ekinn 50 þús. km. Uppl. i sima 41271. Til sölu til niðurrifs VW ’63, góð vél. Simi 21606. TilsöluSkoda 1202 (vél nýupptek- in), Skoda 1000 MB (ný kúpling og pressa) og Skoda Combi. Uppl. i simum 82566, 72466 og 37009. Til sölu ódýr litill stationbill (Commer Cub), góður, vandlega endurnýjaður Willysjeppi og bil- skúrshuröarjárn. Simi 22971. HÚSNÆÐI í mvm Til leigu 2ja herbergja ibúð i gamla miðbænum. Þarfnast lag- færingar. Tilboð merkt „Barn- laus — Steinhús 3898” sendist augld. Visis fyrir áramót. 3ja herbergja Ibúð til leigu I Háa- leitishverfi um áramót. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist fyrir 21. des., merkt „3865”. Nýstandsett 3ja herb. ibúð á góð- um stað I Kópavogi til leigu nú þegar i u.þ.b. 6 mán. Gæti verið búin húsgögnum að hluta. Uppl. i sima 30823. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæöið yður að kostn aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og f sima 16121. Opiö 1-5. Húsráðendur, látiö okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúöa- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staönum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆDI ÓSKAST Læknanemi óskar eftir að leigja 2ja-3ja herbergja Ibúð I gamla bænum. Uppl. i sima 28517. 4ra herbergja ibúð I Arbæjar- hverfi óskast. Borðstofusett til sölu á sama stað. Uppl. i sima 81143. Tveggja barna móður vantar til- finnanlega litla ibúð sem fyrst.’ Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 3,6911. Giftur læknastúdentmeð tvö börn (5 ára og 1 mán.) óskar eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð frá 1. jan. Uppl. i sima 15383. Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir leiguibúð á Rey kjavlkursvæðinu vegna námsdvalar frá nk. áramótum I 1-2 ár. Vinsamlegast hringið I sima 40618 fyrir jól. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð strax. Uppl. I sima 74347. ATVINNA í Ráðskona óskast. Fullorðinn ekkjumaður úti á landi óskar eftir vandaðri og ábyggilegri konu til ráðskonustarfa. Einbýlishús, öll þægindi.lcaup eftir samkomulagi. Uppl. i sima 32853. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum 1974 gullpen. (einnig sérsláttuna). Til jólagjafa: ódýr- ar innstungubækur i miklu úrvali, stækkunargler m/ljósi o.fl. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum isl.gullpen. 1974. Seljum 1974 jólamerki Akureyrar og fl., alla Isl. myntina staka frá 1922. Handbók um Islenzk frimerki kr. 1705,00. Ómissandi þeim, sem safna isl. frimerkjum. Munið að panta Færeyjar. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. TAPAÐ — FUNDIÐ Kvenmannsgullúr tapaðist á þriðjudag I siðustu viku. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja I sima 16434. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 42891. Fallegur kettlingur fæst gefins á Tómasarhaga 22. Simi 18872. ^KASSETTURc ferðataLki ^ 1*1 BOftA HUSIÐ • LAUGAVEGI178, SPIL Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 m.tz. ★ HEITAN MATallan daginn ★ KONDITOR KÖKUR ★ HEITT SÚKKULAÐI ★ BÆJARINS BEZTA PIZZA WATSTOFAN ^hlemmtorgi Laugavegi 116. Slmi 10312 (áður Matstofa Austurbæjar) Nýkominn Islenzki frímerkjaverðlistinn 1975 eftir Kristin Árdal skráir öll ísl. frimerki, óstimpluð, stimpluð og fyrstadagsumslög. Verð kr. 200.00. Sendum i póstkröfu. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.