Vísir - 04.01.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 04.01.1975, Blaðsíða 12
Vísir Laugardagur 4, janúar 1975 12 KENNSLA HEFST SEM HÉR SEGIR: 4. bekkur og 3. bekkur miðvikud. 8. janúar kl. 7 e.h. ATH. EKKI 6. JANÚAR. Verslunar- og skrifstofustarfadeild mæti 9. jan. kl. 8 e.h. Leshringar á framhaldsskólastigi hefjast 9. jan. samkv. fyrri töflu. Almennir námsflokkar hefjast mánud. 13. janúar. INNRITUN í ALMENNA NÁMSFLOKKA: i Laugalækjarskóla fer fram 7. og 8. jan. kl. 19 til 21.30 i Breiðholtsskóla fer fram 9. jan. kl. 19.30 til 21. i Arbæjarskóla fer fram 10. jan. kl. 19.30 til 21. KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INN- RITUN. SKRÁ YFIR KENNSLU- GREINAR. tjt 1 Smúrbrauðstofan BJORNINN Njálsqötu 49 — Sími 15105 Snjóhjólbarðar í miklu úrvali á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f. Borgartlini 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og Nóatúns.) Blaðburðar- börn óskast við Suðurgötu, Þingholtsstrœti Tjarnargötu, Byggðarenda, Sogaveg frá 100,. Tunguveg, Laufásveg, Þórsgötu, Bergstaðastrœti, Seltjarnarnes, Strandir VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. GAMLA BÍÓ Sú göldrótta STJÖRNUBÍÓ Hættustörf lögreglunnar Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd I lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stór- borginni Los Angeles. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuö innan 14 ára. HAFNARBÍÓ Jólamynd 1974: Jacques Tati í Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, — skopleg en hnifskörp ádeila meistara Tati um „umferöarmenninguna”. Islenzkur texti Sýnd kí. 3, 5, 7, 9, og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI. I klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög viöburöa- rik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. 1 myndinni eru beztu karete-atriöi, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkiö er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Leeen hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna innvortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staöar verið sýnd viö metaösókn, enda alveg I sérflokki sem karate- mynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BÍÓ Söguleg brúðkaupsferð The Heartbreak Kid. Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin og Cybill Sheperd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Gæðakallinn Lupo Bráöskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd’ Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Goian. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.