Vísir - 04.01.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 04.01.1975, Blaðsíða 15
Vlsir Laugardagur 4. janúar 1975 15 Reyndu að líta út eins: og þú sért -ánægður!' m&m ' Allt I lagi, nú getur þú -slappað af! Húnhefuralveg ' sérstaktlag áaðgera mér llfið leitt. > : BRIDGí Eftirfarandi spil kom fyrir á brezka meistaramótinu fyrir nokkrum árum. Eftir að vest- ur opnaði á þremur hjörtum, veikt, varð lokasögnin á báð- um borðum sex spaðar. Sama útspil — hjartakóngur. A 6543 ¥ D42 ♦ AK8 * 754 ▲ 72 * 10 « ÁKG10876 V 953 ♦ 95 4 DG1074 4 83 4 DG109 4 ÁKDG98 ¥ ekkert ♦ 632 * ÁK62 A öðru borðinu trompaði suður útspilið — og treysti sið- an á að laufin féllu 3-3. Það var veik von. Tapað spil. Á hinu borðinu var Harrison-Gray i sæti suðurs. Hann trompaði útspilið — tók trompin. Spilaði tigli á kónginn, og trompaði hjartafjarka. Þá tók hann tvo hæstu i laufi og spilaði siðan tigli á ásinn. Þá hjartadrottn- ing og tigli kastað heima. Vestur gat fengið á kóng — en átti ekki nema hjarta. Þar með gat Gray kastað tap- slagnum i laufi úr blindum og vfxltrompað siðan lauf og tigul. Unnið spil. SKÁK A Olympiuskákmótinu i Nissa sl. sumar bauð banda- riskur maður þúsund dollara i verðlaun til þess keppanda, sem tefldi fallegustu skákina i úrslitakeppninni. Michael Stean, ungi Englendingurinn, hlaut verðlaunin fyrir vinningsskák sina gegn stór- meistaranum Walther Browne. Þessi staða kom upp i skák þeirra — Stean hafði hvitt og átti leik. 13. Rxe6! - fxe6 14. Bxe6 - b5 15. e5 - Db6+ 16. Khl - dxe5 17. Dg6+ - Kd8 18. Df7! - Dc5 19. fxe5 - Bxg2+ 20. Kxg2 og hvit- ur vann nokkrum leikjum sið- ar. MESSUR Digranesprestakall. Barnaguðsþjónusta I Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Árbæjarprestakall. Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Jakob Jónsson kveður söfnuð- inn. Sóknarnefndin. Ásprestakall. Messa að Norðurbrún 1. KI. 2. Sr. Grimur Grimsson. Bústaöakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Pálmi Matthiasson. Guðsþjónusta kl. 2. Barnagæzla meðan á messu stendur. Sr. Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Kl. 10.30. Barnasamkoma og ferming. Sr. Arilius Nielsson. Kl. 2. Guðsþjónusta (umhugsun i faðmi móður) Skólakór Árbæjar- skóla syngur og flytur Jólaguðs- spjallið. Stjórnandi Jón Stefáns- son. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jóhann S. Hliðar. Kársnesprestakall. Barnaguðsþjónusta I Kársnes- skóla kj. 11. Tónleikar Samkórs Selfoss, stjórnandi Jónas Ingimundarson, i Kópavogskirkju kl. 4. Sr. Árni Pálsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Ég bið afsökunar. Konan sem átti að sitja fyrir framan mig með fjaðrahattinn mætti ekki. V eða NV kaldi eða stinnings- k a I d i , é 1 . Þykknar upp með SA stinn- ingskalda. Dá- litii snjókoma eða slydda. Hlýnandi. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtud'ag-a kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag i safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Félagsstarf eldri borgara Af gefnu tilefni skal fram tekið að hársnyrting fer fram alla þriðju- daga og föstudaga frá kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Uppl. og pantanir i sima 86960 alla virka daga frá kl. 1-5 e.h. Félagsstarf eldri borgara Félagsstarf eldri borgara. Dagskrá janúar verður sú sama og desember s.l. Að Hallveigar- stöðum verður opið hús mánu- daginn 6. janúar. Handavinna og félagsvist þriðju- daginn 7. janúar. Að Norðurbrún 1. verður leirmunagerð, handa- vinna og fótsnyrting á mánudag. A þrijudag verður teikning, mál- un og hárgreiðsla. Kvenstúdentar. Munið opna húsið að Hallveigar- stöðum miðv.d. 8. janúar kl. 3-6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Sunnudagsganga 5/1. Strandganga i Garðahverfi. Verð: 300 krónur. Brottför frá B.S.I. kl. 13. Ferðafélag tslands. Rangæingar önnur umferð i 3ja kvölda spilakeppni Sjálfstæðisfélaganná i Rangárvallasýslu verður i Gunnarshólma sunnudaginn 5. jánúar, kl. 21.30. Steinþór Gests- son, alþingismaður, flytur ávarp. Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — - fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna 3. jan.-9. jan. er i Apóteki Austurbæjar og Ingólfs Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. B1LANIR Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabiianir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokún 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. Óháöi söfnuðurinn Jólatrésfagnaður fyrir börn verð- ur næstkomandi sunnudag kl. 3 (5. jan.) Aðgöngumiðar seldir á laugardaginn frá kl. 1-3 i Kirkju- bæ. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld I Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, Oldugötu 29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. Minningaspjöld Hringsins fást I Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Haeðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þó.rarinsson, Álfheimum 48. simi 37407. Húsgagnaverzlun'Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brýhjólfs- isonar. - - Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Glæsibær: Ásar. Ilótel Borg: Hljómsveit Ólafs Gauks. Leikhúskjallarinn. Skuggar. Tjarnarbúð. Einkasamkvæmi. Silfurtunglið. Sara. Sigtún.Pónik og Einar. Klúbburinn.Fjarkar og Hljómsv. Guðmundar Sigurjónssonar. Röðull: Ernir. Þorscafe. Gömlu dansarnir. Ingólfcafe: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. SkiphóII: Næturgalar. Nú voruð þér heppnar, fröken! — Það er nefnilega ekki á hverjum degi, sem rhaður getur hoppað upp úr baðkarinu og keypt burstann, sem maður þarf endi- lega að nota.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.