Vísir - 04.01.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 04.01.1975, Blaðsíða 18
18 Visir Laugardagur 4. janúar 1975 TIL SÖLU Til sölu af sérstökum ástæðum vel með farið hjónarúm, rúm- teppi og tvö náttborð. Einnig litið notuö strauvél. Simi 82291. Til sölu er litið notuð Nikon F.T.N. myndavél með 50 mm F. 1,4 linsu. Uppl. i sima 35199 eftir kl. 15. . Stereofónn. Fidelity plötuspilari með innbyggðum útvarpsmagn- ara og kassettutæki til sölu, hátalarar fylgja. Uppl. i sima 19235 á kvöldin. Miöstöðvarketillmeð öllu tilheyr- andi til sölu. Uppl. i sima 40607. Skiði 180 cm FischerQuick super með Lange bindingum, stöfum og Lange Floaring skóm nr. 10 (44) notað tvisvar, kr. 20.000. — Simi 24641. Til sölu er einsmanns rúm ásamt dýnu og teppi, allt nýlegt. Uppl. i sima 25438 fyrir hádegi á laugar- dag og allan sunnudaginn. VERZLUN " Evenrut snjósleði 16 ha.til sölu, á góðum kjörum. Sleðinn er i mjög góðu lagi, gangviss og vel með farinn. Uppl. i sima 38118 eftir kl. 8 næstu kvöld, eða leggið tilboð á afgreiðslu blaðsins merkt „Snjó- sleði 895”. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vin- sælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Höfum öll frægustu merki I leik- föngum t.d. Tonka, Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum i póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. ÓSKAST KEYPT Pfanó.Gott pianó óskast. Uppl. i sima 53540. 6 borðstofustólar úr dökkri eik eða aski óskast til kaups. Uppl. i sima 40697. Notuðeldhúsinnrétting.helzt með vask óskast keypt. Einnig notuð eldavél. Uppl. i dag I sima 13412 og á laugardag I sima 13310. Ensk, kanadfsk og amerisk her- merki (húfumerki og önnur ein- kennismerki) óskast til kaups, einnig ensk heiðursmerki (meda- liur). Skipti koma til greina. Uppl. i sima 30717 eftir kl. 19 á kvöldin. HÚSGÖGN Sófasett o.fl. til sölu.Til sýnis að Grettisgötu 32, 3. hæð, eftir kl. 6 næstu kvöld. Tekk skenkur. Til sölu sem nýr norskur tekk skenkur. Uppl. i sima 10598. Til söiu sófasettog borð. Uppl. i sima 13158 um helgina og á kvöld- in. Antik húsgögn til sölu. Til sýnis kl. 1-6 að Irabakka 20. Valgerður Kristjánsdóttir. óska eftir litið notuðum nýtizku- legum djúpum stofustólum ásamt sófaborði, fleira kemur til greina að kaupa. Uppl. i sima 42165 milli kl. 6 og 8 i dagog á morgun. ódýrir svefnbckkir.Til sölu ódýr- ir svefnbekkir með geymslu og sökkulendum, verð aðeins kr. 13.200. Tvibreiðir svefnsófar frá kr. 24.570.- einnig fjölbreytt úrval af öðrum gerðum svefnbekkja. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, simi 15581. Sofið þér vcl?Ef ekki, þá athugið hvort dýnan yðar þarfnast ekki viðgerðar. Við gerum við spring- dýnur samdægurs, og þær verða sem nýjar. Opið til sjö alla daga. K.M. Springdýnur. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. BÍLAVIÐSKIPTI Moskvitch árg. ’61 til sölu, til niðurrifs, mjög ódýrt. Uppl. i sima 28990 kl. 5-7. Lada station 1974 til sölu. Uppl. I sima 52305 og 42821. Til sölu Volkswagen 1966, skemmdur eftir veltu. Uppl. I sima 43667 eftir kl. 7 e.h. laugar- dag og sunnudag. Tveir Simca 900 árg. 1964, annar skoðaður i des. sl. hinn fylgir sem varahlutir, 11 litið slitnir vetrar- og sumarhjólbarðar fylgja, allir á felgum. Uppl. I sima 11085. Til sölu Volga gas 1974. Simi 43079: Dfsel sendiferðabifreið til sölu. Uppl. I sima 42358. Scout 800 árg. ’66 til sölu. Otborg- un 130 þús. Góður disel-jeppi árg. ’64-’67 óskast. Varahlutir úr ógangfærum Peugeot 403 til sölu. Uppl. Lars H. Andersen. Simi 66111, Vallá. Til sölu Volvo 544 árg. ’62 selst ódýrt. Uppl. I sima 83792. HÚSNÆÐI í nTiTrTlS Litið herbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Simi 18271. Iðnaðar- eða skrifstofuherbergi 16 ferm. til leigu að Brautarholti 18, 3. hæð. Simi 42777. Herbergi I vesturbænum til leigu. Uppl. I sima 26461 milli kl. 2 og 4. 2ja herbergjaný ibúð til leigu á 4. hæð I háhýsi I Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Visi merkt „4119” fyrir þriðjudag. Til leigu I Breiðholti 3ja her- bergja ibúð. Tilboð merkt „4126” sendist augld. VIsis fyrir mánu- dagskvöld. 3ja herbergja ibúð til leigu I Háa- leitishverfi i tvo mánuði og ef til vill lengur. Simi 72242. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Herbergi óskastá leigu I austur- borginni fyrir skólapilt utan af landi. Uppl. isima 83747 frá kl. 14- 17 og I sima 95-5230. 1-3 herbergja ibúð óskast. Uppl. i sima 19782. Geymsla eða herbergi óskast til leigu undir húsgögn nú þegar. Uppl. I sima 71397. óskum eftir litilli ibúð til leigu, helzt I Laugarnesi. Uppl. i sima 83268 eftir kl. 4. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir ibúð. Uppl. i sima 17391. Húseigendur. Ungur kennari ósk- ar eftir að taka litla Ibúð á leigu i sumar á Reykjavikursvæðinu. Uppl. I sima 36900. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herbergi eða einstak- lingsibúð i austurbæ, eða Kópa- vogi. Uppl. i sima 22008 eftir kl. 5. Tvær stúlkuróska eftir litilli ibúð til leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. I sima 93- 1719. Bandarikjamaður óskar eftir herbergi með húsgögnum eða einstaklingsibúð, 2ja herbergja ibúð kemur einnig til greina. Til- boð sendist augld. Visis fyrir 6. janúar merkt „122-4124.” íbúð 4-5 herbergi öskast sem fyrst. Uppl. i sima 72438. óskum eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Reglusemi og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 82732. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð I ca. 1 ár frá 1. marz. öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. i sima 83618. óska eftir húsnæði 80-110 ferm. undir hreinlegan iðnað. Uppl. i sima 37550 og 34835. Lítil cinstaklingsibúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi ósk- ast á leigu strax. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 35391 milli kl. 17 og 20. Ungt barnlaust paróskar eftir lit- illi Ibúð. Alger reglusemi. Uppl. i sima 17112 eftir kl. 20. ATVINNA í Maður óskast til starfa á bensin- stöð i ca. 1 mán. vegna veikinda. Uppl. i sima 71612. ATVINNA ÓSKAST 16 ára piltur óskareftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i sima 23630 eða 21777. Ungur maður óskar eftir vinnu, er vanur akstri og hefur bil til umráða, annað starf kemur einn- ig til greina. Uppl. i sima 28742. Óska eftir aukavinnuum tima, er vanur bæði byggingavinnu skrif- stofustörfum o.fl. Simi 72291. Fullorðin hjón óska eftir heima- vinnu, ræstingu eða einhvers kon- ar umsjón, margt kemur til greina. Simi 33084. Múrarameistarar. Vanur hand- langari óskar eftir vinnu nú þeg- ar. Uppl. i sima 74821. Maður vanur málningarvinnu óskar eftir starfi. Uppl. i sima 71458. 28 ára gamall maðuróskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 71194. Tvitug stúlka óskar eftir fram- tiöarvinnu strax. Góð reynsla I verzlunarstörfum og fleiru fyrir hendi. Uppl. i sima 42165 milli kl. 6 og 8 i dag og á morgun. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta'' verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAЗ i— Gullarmband tapaðist föstudags- kvöldið 27. des. Uppl. i sima 18739. Fundarlaun. Síðastliðinn mánudag 30. des. tapaðist kvengullúr Pierpont á leiðinni frá Barnónsstig niður Laugaveg. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 30264. Fundar- laun. TILKYNNINGAR Kettlingar. 4 fallegir kettlingar fást gefins á gott heimili. Uppl. i sima 14657. — Getur þú ekki gefið eitt flaut Emma — þá gæti i það minnsta litið út fyrir að hann hefði haft möguleika! — Heyrðu er þetta ekki annars hann Kalli Gunnars, bflstjórinn okkar, sem þarna er á hlaupum...??? FATNAÐUR Brúðarkjóll til sölu, sérstaklega fallegur model-brúðarkjóll, með siðum slóða. Uppl. i sima 53189. HJ01 - VAGNAR Tan-Sad barnavagn til sölu. Uppl. I sims 51038. Til söiu Pedigree barnavagn, mjög vel með farinn á kr. 6 þús. Uppl. i sima 73942 allan daginn. YMISLEGT óska eftir að taka 30-50 tonna bát á leigu i vetur. Uppl. i sima 18885. Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. + MUNIO RAUÐA KROSSINN BILAVARA- HLUTIR ODYRT - ODYRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í. FLESTAR GERÐIR ELDRI BILÁ BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Gjörið svo vel og lítið ó AMOTOLÍU bœnateppin og mörg önnur minstur, handhnýtt AUSTURLENZK TEPPI i gluggonum Tizkuverzlun Guðrúnar Rauðarórstíg 1 um helgina Lofisa Guðjónsdóttir Afzal Norðurbraut 15 Hafnarfirði simi 50155

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.