Vísir - 07.01.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 07.01.1975, Blaðsíða 1
SAMBA FRAMLI ND ÐN IÐ VIÐ HINA III — sjá Visir spyr á bls. 2 65. árg. — Þriðjudagur 7. janúar 1975. — 5. tbl. Sögulegur körfuknott- leikur » Iþróttir í opnu ER ÞAÐ BARA ,FORELDRA- VANDAMÁL'? — bls. 2 Magnaður magnari ó Suðurnesjum — truflar sjónvarpssend- ingar á svœðinu - BAKSÍÐA Hœkkun simgjalda i Reykjavik er 71,3% — sjá baksiðu Hart í ári hjá bíla- framleið- endum General Motors — stærsti bilaframleiöandi heims — skýröi frú þvi i gær aö sala nýrra bila hafi dregizt saman um þriöjung i fyrra. Seldir voru alls 3,695,534 nýir bilar á árinu 1974, miöaö viö 5.073.296 nýja bila á árinu 1973. Þaö er 27,2% sam- dráttur. Sala á atvinnutækjum minnkaöi um 15,4%. Chrysler-verksmiöjurnar, sem eru þriöju stærstu bila- framleiöendur Banda- rikjanna, kunna frá svipaöri sögu aö segja. Varð 20% samdráttur i sölu nýrra bila hjá þeim á árinu 1974. Bilaframleiðendur búa sig undir aö heyja hart sölustriö á þessu ári, og fyrsta bila- sýning ársins veröur opnuö i Brussel i þessum mánuöi. Sjá bls. 6. Rannsóknarlögregla notar upplýsingar miðils: fr líkið í höfninni? — Geirfinns leitað i morgun, eftir að ábendingar hollenzka sjáandans bárust „Þetta eru það litlar ekki hægt að starfa eftir eftir því að fá þær nánari upplýsingar, að það er þeim. Við verðum að bíða bréflega." Mynd þessa tók ljósmyndari VIsis BG, þegar höfnin I Keflavik var slædd, stuttu eftir aö Geirfinnur hvarf. Þá fannst ekkert. Nú á aö reyna aftur, þvi ábending Croiset gefur til kynna, aö Ilk Geirfinns gæti veriö þar^ Sjáandinn Gerard Croiset, sem hefur getiö sér heimsfrægö fyrlr hugsýnir sinar. Þetta sagði Tryggvi Kristvinsson, aðstoðar- yfirlögregluþjónn í Kefla- vík, í morgun. Hannstjórn- ar þeim sveitum, sem leita á sjó og landi að Geirfinni Einarssyni. Eitt dagblaöanna i Reykjavik náöi sambandi viö hollenzka sjá- andann Croiset i gærkvöldi, þegar hann var nýkominn úr feröalagi. Gögn varöandi hvarf Geirfinns Einarssonar hafa veriö send til Croiset, i von um aö hann fengi hugsýn um máliö. Hingaö til hafa engar upplýsingar borizt frá Croiset, fyrr en þessar i gær. 1 samtali viö dagblaöiö sagöi Croiset, að hann teldi Geirfinn látinn og lik hans liggja i ein- hverju tréverki, sem væri hálft á kafi i vatni og hálft upp úr þvi. Hann segist sjá trjágróöur. Væri staðurinn ekki i meira en kilómeters fjarlægð frá heimili Geirfinns. „Þaö eru ekki margir staöir sem koma til greina.” sagöi Tryggvi yfirlögregluþjónn. Tryggvi sagöi, að sér væri ekki kunnugt um neitt báts- eða skips- flak i fjörum innan þeirrar fjar- lægðar sem Croiset ræðir um. Félagar ur björgunarsveitinni Stakki fóru i morgun á nokkra staði i Keflavik, sem þeir töldu hugsanlega koma til greina að lýsingin ætti við. Einnig var undirbúiö aö kafar- ar kembdu hafnirnar i Keflavik og Grindavik á ný. Til hjálpar köfurum úr Keflavik var von á köfurum frá hjálpar- og slysa- varnasveitum i Hafnarfirði og Reykjavik. Haukur Guömundsson rann- sóknarlögreglumaöur sagði i morgun, að hann biði eftir þvi aö Croiset sendi til baka þau gögn, sem hann fékk út til sin um málið, og skriflegar athugasemdir og upplýsingar meö. —ÓH Stórfé svikið út úr Pósti og síma: Fékk milljón gegnum veilu í kerfinu Tæp milljón króna var svikin út úr Pósi og sima á siöari hluta ársins, sem leiö. Einhverjir aö- ilar, sem kunnugir voru aöferö- um viö aö senda og taka út sim- sendar ávisanir, notfæröu sér veilu i kerfinu og náöu út 950 þúsund krónum. Svikin voru þannig gerö, að hringt var um sjálfvirka simann i Grindavik til simstöðvarinnar I Reykjavik. Sú, sem hringdi, sagði, að hringt væri frá simstöðinni i Grindavik. Hún bað stööina i Reykjavik aö taka viö fimm simsendum ávisunum frá fyrirtæki i Grindavik, sam- tals að upphæð 475 þúsund krón- ur, en þær voru stilaðar á kven- mannsnafn með heimilisfangi á Seltjarnarnesi. Þetta var um mánaðamótin ágúst—septem- ber. I október var farið eins að með sömu upphæð, en þá notuð önnur nöfn. í báðum tilvikum voru notuð nöfn saklauss fólks, að sögn rannsóknarlögreglunn- ar. Fyrri svikin komu fram i bók- haldsendurskoðun i október, en þau siðari I nóvember, og voru þegar kærð til rannsóknarlög- reglunnar. Hér hefur verið notuð veila i kerfinu, sem nú hefur verið girt fyrir, að sögn forráðamanna Pósts og sima. Þar sem telex- samband er milli stöðva, er ávisunin send á telex, og aðrir hafa ekki möguleika á að kom- ast þar inn i. Þar sem telex er ekki, er ávisunin send með sim- tali, eins og i þessu tilfelli, en hvor aðferðin, sem notuð er, á að fylgja bréfleg staðfesting með næsta pósti. Þar að auki á að „krosstékka” tilkynningar af þessu tagi þannig, að viðtöku- simstöð hafi samband við sendisimstöð til að fá staðfest- ingu á, að allt sé með felldu. í þessum tilvikum báðum viröist það ekki hafa verið gert. Samkvæmt upplýsingum for- ráðamanna Pósts og sima var eftirlit með þessari starfsemi hert mjög, þegar upp komst um þessi svik, þannig að þetta bragð verði ekki leikiö framar. — SH. ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.