Vísir - 07.01.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 07.01.1975, Blaðsíða 2
2 Vísir. Þriðjudagur 7. janúar 1975. vhassm: Tekurðu samband miðia við framliðna trúanlegt? Sten Johansen, matsveinn: — Ég held ég geri það nú ekki. Ég hef aldrei farið sjálfur á miðilsfund og þekki litið til miðlaáhuga Is- lendinga, þar sem ég er Dani. Hjá okkur er allt tal um miðla sjald- gæfara en hér. Steinþór Þorleifsson, sjómaður: — Ég get alveg trúaö á það. 1 sambandi við þáttinn um Haf- stein miðil i sjónvarpinu fannst mér til dæmis mjög merkilegt að sjá og heyra það, sem þar fór fram. Eftir þann þátt hefði ég áhuga á að komast á miöilsfund sjálfur. Kristján Benediktsson, nemi: — Ég tek það hiklaust trúanlegt. Bæði hef ég orðið fyrir svona sjálfur og eins kynnzt miðlum sem mönnum, sem ættu að gera sér grein fyrir þvi, ef aðeins væri um hugsanaflutning að ræða. Vaigerður Agústsdóttir, húsmóðir: — Ég tek þaö hispurs- laust trúanlegt. Ég hef fariö oft á miöilsfundi sjálf og maðurinn minn sá talsvert þegar hann var yngri. Sævar Stefánsson, lögregiuþjónn: — Það held ég ekki. Miðilsfundur- inn í sjónvarpinu þótti mér heldur ekki sennilegur. Eftir þann þátt hef ég ekki mikinn áhuga á að fara á miðilsfund. Konan min aftur á móti er mjög hrifin af þessu. Jón Sigurðsson, formaður SJó- mannasambandsins: — Ég horfði nú ekki á nema hálfan þáttinn með Hafsteini miðli I sjónvarp- inu. Þátturinn var ekki skemmti- legri en það. En ég þori þó ekki að rengja samband miðlanna viö hina framliönu. LESENDUR HAFA ORDIÐ „Unglingavandamál" — Er ekki „foreldravandamál" réttnefni ? „Undanfarnar vikur hefur hið svo kallaða unglingavandamál verið ofarlega á baugi i fjöl- miðlum. Bæði var þessi mála- flokkur tekinn til meðferðar i þættinum Kastljós i sjón- varpinu, og einnig hefur hann verið til meðferðar á slagsiðu Morgunblaðsins i nokkur skipti. Túlkun f jölmiðla á þessu vanda- máli hefur fram að þessu verið næsta einhlit — „unglinga- vandamál eru vandamál sem spunnin eru eingöngu af ung- lingunum sjálfum”! I þættinum Kastljós var litið inn á skemmtistaði i höfuð- borginni. Tilnefndir voru fjórir staðir af hálfu þáttarins. Mark- miðið var að kynnast þvi, á hvern hátt unglingarnir skemmtu sér. Það eina sem hafðist upp úr krafsinu var aldursskipting á milli staðanna, ljósmyndir yfir dansgólf I Klúbbnum og kvikmyndir og viðtöl við unglinga i Tónabæ. Ekki var rætt við gesti hinna staðanna þriggja, en þeir voru Tjarnarbúð, Klúbburinn, og Sigtún. Nú er vitað mál að ung- lingar sækja alla þessa staði að einhverju leyti, þó eðlilega sé mest um þá i Tónabæ á stað sem sérstaklega er ætlaður fyrir unglinga”. En hvers vegna gáfu sjón- varpsmenn sér ekki tima til þess að ræða við gesti hinna staðanna þriggja. Það er jú staðreynd að þá sækja fyrr- verandi unglingar, sem er i fersku minni hvernig það er að vera unglingur i 20. aldar þjóð- félagi. Þeir hefðu ef til vill frekar haft á reiðum höndum svör við spurningum, sem al- menningi hefði leikið hugur á að vita. Gestir þessara fjögurra veitingahúsa eru af ýmsum toga. Þó er væntanlega mest fjölbreytnin i Tónabæ þar sem unglingar ýmisthafa verið „ude pá livet” i nokkur ár eða hafa aldrei fyrr á ævi sinni komizt i kynni við nokkuð það sem nefnist skemmtanalif. Það er staðreynd i þessu sambandi, að unglingum sem koma i fyrsta skipti I Tónabæ, bregður óneitanlega i brún við að sjá jafnaldra sina i öllum skotum við það.sem kallast mætti fjöl- þætt keliri. Þarna lýsir að- stöðuleysið sér bezt. Unglingar hafa jafnt þörf fyrir slikt sem eldra fólk, en heimilið stendur ekki til boða I slikum tilgangi, Andleg t hraða og hávaða nútimans fjölgar þeim stöðugt, sem standa á hengiflugi örvænis og uppgjafar. Margir eiga við vandamál að striða, sem þrýsta á innan frá og gera vitundina eins og gufuketil, sem er að springa. Þá er gott að eiga öryggisventil, sem léttir spennuna, og gefur svigrúm til ihugunar og átaka i rétta átt. Hver einstaklingur getur þá orðið vini og samferðamanni slik raunabót og sálusorgari, ef hann hefur tamið sér að hlusta og skilja, veita samúð, rétta hjálparhönd. Eitt er vist: Aðgát skal höfð i nærveru sálar. Og eins eru hin fornu spekiorð f fullu gildi: „Auðugur þóttist, er eg annan fann”. Sumir halda, að það séu ' aðeins prestar, félagsráðgjafar og læknar, sem þurfa að kunna hin réttu ráð. Og vissulega Þvi er opinber samkomustaður eina lausnin. Þeir unglingar sem við var rættverða að teljast afskaplega heilbrigðir unglingar, ef dæma má eftir viðtölunum við þá. Við- tölin voru tekin væntanlega á sama tima og Tónabær hefur opið fyrir unglingana og þeir sem við var rætt hefðu þvi átt að sýna þverskurð af þeim er staðinn sækja. Þvi kom undar- lega fyrir sjónir að sjá alla ung- lingana allsgáða, heyra þá tjá sig eins og fyrirmyndarung- lingum einum er lagið. Allir gátu svarað fyrir sig bærilega. Þessi sýnishorn af gestum Tónabæjar eiga greinilega ekki þátt i aö skapa unglingavanda- málið titt nefnda. En ef sjón- varpið var að leitast við að skýra þetta vandamál, hvers vegna reyndu starfsmenn þess þá ekki að ræða við unglingana sem eiga við einhver vandamál að stríða? Má vera að það sé hægara sagt en gert, en hvernig er þá hægt að draga upp sanna mynd af þessum vágesti? Flestir þeirra, sem einhver afskipti hafa af unglingum og skilja þá, ættu að gera sér ljóst, að vandamál þeirra, unglinga- vandamálið er sprottið af rótum foreldranna. Unglingarnir sætta sig ekki við það umhverfi og þann móral, sem þeim er gert að lifa og hrærast I af foreldrum sinum. Unglingar verða fyrr fullorðnir að vissu marki nú en þegar foreldrar þeirra voru að Afengisneyzla unglinga þykir oft uggvænleg. A útiskemmtun- um og öðrum samkomum, sem unglingar sækja, er oft mikiö áfengi tekiö af ungiingunum. En hvers vegna drekka þeir? uppgjöf þurfa þeir jafnan að vera við- búnir og vakandi. En öll erum við ábyrg fyrir almennri aðstoð og hlustum á hjartaslátt lifsins og þeirra, sem enn eru á veginum með okkur. Hér eru þvi nokkur at- riði, sem reynsla margra ára hefur sýnt og sannað mikils virði, þótt i eðli sinu séu þau ótrúlega hversdagsleg og einföld. Fyrst er hluttekning — innileg samúö. Hlýddu með athygli, án þess að gripa fram i, á allt sem sagt er um tilfinningar og raunir. Gerðu þér grein fyrir aðalatriðum og vektu athygli á þvi, svo að hinn bágstaddi skilji, að þú ert á hans bylgjulengd. Fylgist með ferli hans. Láttu hann finna hlýju og skilning. Spurðu hann um upphaf, þróun og áhrif vanda- málsins á hlýlegan hátt án for- vitni og frekju. Láttu hann svo finna, að þú alast upp. Nútima tækniþjóð- félag þróast með slikum ógnar- hraða, að foreldrum ung- linganna i dag, jafnvel þó þeir séu ekki nema hálffertugir reynist erfitt að fylgjast með. Unglingarnir eru næmastir fyrir þessum öru breytingum og fylgja þeim i einu og öllu. Þeir finna ekki lengur hjá foreldrum sinum það aðhald og þann áhuga, sem þeir vildu finna. Foreldrar hætta smátt og smátt að skilja börnin sin þvi þau lifa i allt öðru umhverfi. Þá er hegðan unglinganna orðin að vandamáli gagnvart for- eldrunum. Þeir foreldrar sem skilja ekki eða neita að skilja börnin sin, hafa aðstöðu til að tjá sig opinberlega um það sem þeim liggur á hjarta. Og að sjálfsögðu er vandamálinu gefið nafniö „unglingavandamál”, en ætti raunverulega að heita „foreldra vandamál”! En þá erum viö aftur komin að þætti fjölmiðla I þessu sam- bandi. Þar ráða foreldrar rikjum og aðeins skoöanir þeirra koma almenningi fyrir sjónir. t áðurnefndum sjón- varpsþætti var rætt við foreldra að visu eina foreldra, og þeir spurðir spjörunum úr varðandi afstöðu sina gagnvart eigin börnum og hinu daglega lifi þeirra. Attu þau við einhver vandamál að striða? Hvernig skemmta þau sér og svo fram- vegis. Ekki var spurt um það, hvernig skemmtanalifi ung- lingarnir eða börnin þeirra ættu að venjast heima fyrir. Venju- legast fer fullorðna fólkið ekki i launkofa með áfengisneyzlu sina og skemmtanir. Þær eru gjarnan haldnar i heimahúsum og ekkert til sparað. Þetta á við um foreldra og eldra fólkið yfir leitt. Oftlega verða unglingar vitni að þessum skemmtunum og læra gjarnan hvernig „raun- verulega” á að skemmta sér. Þeir spyrja, af hverju eru pabbi og mamma svona kát og fjörug þegar koma gestir. Hvað er það sem veldur? Og unglingarnir uppgötva áfengi og notkun þess. Á sumum heimilum eru for- eldrar svo uppteknir af þvi að skemmta sjálfum sér, að al- gjörlega gleymist að sinna börnunum. Þau hafa ekkert við að vera heima fyrir. Húsið eða Ibúðin, sem foreldrarnir hafa „fórnað sér fyrir barnanna vegna”, umhverfið og viljir hjálpa til að leita hjálpar — sérstaklega til sjálfshjálpar. Næst er Ihugun vandans, þar sem ýmis smáatriði eru rædd og athuguð. Reynt skal að finna eitthvað, sem er viðráðanlegt og annað, sem ekkert er hægt að ráða við i bili. Hvetjið til að lýsa þvi, sem reyndist til bóta, en dveljið litt við ósigrana. íhugið nýjar aðferðir og hjálpargögn og hvaða gagn slikt gæti gert. Finnið hvað bezt er að gera i bráðina og takið ákveðnar ákvarðanir. Siðast er hvatning til fram- kvæmda brýn nauðsyn. Gerið áætlanir um næstu viðbrögð. Stefnt skal beint að marki, sem ekki má vera of fjarlægt i fyrstu. Hvetja skal til að byrja strax og biða einskis, sem seinna gæti oröið. Séu auðsæjar hindranir er gott að ræða þær rækilega til að ryðja þeim úr vegi. Fullvissið um fylgd, hjálp og Hvers vegna komast ungiing- arnir i andstööu viö foreldra sina og þjóðfélagiö? Er sökin kannski alls ekki unglinganna, heldur jafn mikiö foreldranna? mórallinn sem foreldrarnir hafa skapað „barnanna vegna”, hefur ekki upp á neitt það að bjóða sem vekur áhuga þeirra. Þeir fara út á lifið til að kynnast af eigin raun, hvað það hefur upp á að bjóða. Leiðbeiningar og aðhald skortir, svo ekki sé talað um aðstöðu. Unglingarnir fara þvi sinar eigin leiðir, sem margar hverjar eru mun heil- brigðari en foreldranna. Fljót- lega skiljast leiðirog foreldrarn ir uppgötva einn góðan veður- dag, að þeir hafa misst sam- band við unglingana. Þeir skilja það alls ekki, hvers vegna blessuð börnin vilja ekki hafa not af þeirri aðstöðu, sem eldra fólkið hefur unnið baki brotnu við alla sina ævi, — allt fyrir börnin. En sorglega stað- reyndin i málin er , að öll félagsleg aðstaða i landinu er byggð fyrir fullorðna fólkið af fullorðna fólkinu að sjálfsögðu, og aðeins það hefur not af henni. Þetta skilja foreldrar ekki og visa öllu til unglinganna. Það eru unglingarnir, sem skapa vandamálin segja þeir, og vandamálið er unglingavanda- mál. En unglingavandamálið er I raun sprottið af rótum skorts á gagnkvæmum skilningi foreldra og unglinga. Foreldranna er ábyrgðin og vandamálið þvi I raun foreldravandamál”. Edvard Sverrisson leiðsögn til framkvæmda og varnar gegn vandanum. Látið bjartar vonir lýsa leiðina. Gerið ekkert fyrir neinn, sem hann gæti gert sjálfur, ef hann þarf. Persónuleiki þarf þjálfunar eins og vöðvar iþróttamannsins. Bendið skýrt á, að hver smásigur eykur kraftinn og sigurvissuna, sem siðast verður sigurför og sigurhrós, og smám saman eykst velliðan og hjarta- friður, vonir og sjálfstraust. Segðu honum að hringja bráð- lega og láta vita hvernig gengur. Akveðið næsta stefnumót innan tiðar. Og þá þarf að rifja upp allt, sem ákveðið var, athuga allt, sem gerðist, einkum hið jákvæða, ihuga næsta skref, hugga, hvetja, gleðja, hug- hreysta og haldast svo i hendur að marki manngildis og heilla. Og sjá — slik sálgæzla bætir úr miklu böli margra. Arellus Nielsson — skyndihiálp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.