Vísir - 07.01.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 07.01.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Þriðjudagur 7. janúar 1975. 15 KENNSLA Myndvcfnaður. Myndvefnaðar- námskeið að hefjast. Kvöldnám- skeið. Upplýsingar i sima 42081 Elinbjört Jónsdóttir, vefnaðar- kennari. ÖKUKENNSLA Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Guðbrand- ur Bogason. Simi 83326. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla, æfingatimar. Kenni á nýja Cortinu og Mercedes Benz, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. ökukennsia—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. HREINCERNINCAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vélum i heimahúsum og fyrir- tækjum, 90. — kr. ferm. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar I 71072 og Ágúst I 72398. Hreingerningar—Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar — Hólmson Hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og fl. Þaulvanir ipenn. Verð samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314. Björgvin Hólmson. ÞJONUSTA Vantar yður músfk i samkvæmið og á jólatrésskemmtanir? Sóló dúett og fyrir stærri samkvæmi. Vanir menn. Trio Moderato. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. BÖftAHÚSIÐ LAUGAVEGI178. STÚLKA eða PILTUR 12-14 ára óskast til léttra sendilsstarfa seinnipart dags, þarf helzt að hafa hjól. VISIR Auglýsingadeild Ilverfisgötu 44. Húsnœði til leigu við Laugaveg hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur og fl. Uppl. i sima 28150 eða 34052. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta i Asgarði 7, þingl. eign Sveins Þormóðssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Isiands á eigninni sjálfri fimmtudag 9. janúar 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta í Asparfelli 6, talinni eign Kjartans Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu (Jtvegsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudag 9. janúar 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 71., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á ingólfsstræti 7A, þingl. eign Húseigna fer fram eftir kröfu Jóns Bjarnasonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri, fimmtudag 9. janúar 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Grýtubakka 16, talinni eign Steingrims Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 9. janúar 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var f 71., 72. og 74 tbl. Lögbirtingablaös 1974 á Grettisgötu 52, þingl. eign Húseigna fer fram eftir kröfu Benedikts Sveinssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri fimmtu- dag 9. janúar 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 171., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Hraunbæ 60, þingl. eign Sigurðar Einarssonar, fer fram eftir kröfu (Jtvegsbanka Islands og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, fimmtudag 9. janúar 1975 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. ÞJONUSTA ____i_ Heimilistækjaviðgerðir. Sími 71991 Margra ára reynsla I viðgeröum á Westinghouse, Kitch- en-aid, Frigióaire, Wascomat og fl. tegundum. Ágúst Gislascn, rafvirki. ^oóhibtL Hljóðvirkinn sfmi 28190 Abyrgðarþjónusta, sérhæfðir i viðgerðum á Radionette og Tos- hiba sjónvarps* og útvarpstækj- um. Fullkominn mælitækjakostur og varahlutaþjónusta. Fljót og örugg þjónusta. RADIC íflNETIE Verkstæðið Bergstaðastræti 10 A. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. lOf.h. — lOe.h.sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressur, traktorsgröfur. Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fyrir lóðaframkvæmdir. . r Tökum að okkur múrbrot, fleyg- Velaleiga un, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa grunna og útvega bezta fyllingarefni, sem völ er á. Ger- um föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn. Reynið við- skiptin. Simi 85210 og 82215. Véla- leiga Kristófers Reykdal. I Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC rörum og baðkerum, \ nota fullkomnuslu tæki. Vanir ,‘v menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. 4 Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kVöld. Simi 72062. ÚTVARPSVIRKJA MEiSTARI S j ón varps miðstöðin sf. auglýsir Viögerðarþjónusta. Gerum viö flestar geröir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Pipulagnir Viögerðir, breytingar, nýlagnir og hitaveitutengingar. Löggiltur meistari. Simi 82762. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, sirni 19808. VERZLUN Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðarskápar, hillu- og buröarjárn, skrifborö, skatthol, kommóöur, svefnbekkir, sima- stólar og fl. !□□[£] STRANDGCTU 4 HAFNARFIRDI slmi 51818 < Nærðu blettinum? Já! Meö H.J. 11 — Nefndu blettinn, t.d. kaffi, te, vin, varalitur, feiti, safi, blek eða kertavax. H.J. 11 fjarlægir þá af húsgögnum, fatnaði teppum, o.s.frv. — Leiðbeiningar á islenzku. Hafið ávallt H.J. 11 við höndina — fæst i flestum lyfja- búðum. Dreifingaraðili — Lyf s/f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.