Tíminn - 17.06.1966, Side 1

Tíminn - 17.06.1966, Side 1
32 SIÐUR Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið 1 síma 12323 Auglýsing í Tímanum kem- ur daglega fyrir augu vand- látra blaðalesenda um aHt land. 135. tbl. — Föstudagur 17. júní 1966 — 50. árg. • • 3400 LOGÐU N/ÐUR VINNU EJ-Reykjavik, fimmtudag. neitað að fallast á 5% kaup- Eðvarð Sigurðsson, formað- hækkun og nýja samninga til ur Verkamannasambands ís- haustsins. lands, átti í dag fund með Jafnframt hófu hafnarverka- Barða Friðrikssyni, fram- menn í Reykjavík fyrstu að- kvæmdastjóra Vinnuveitenda- gerðir sínar að þessu sinni til sambandsins, og er þess vænzt, þess að ýta á eftir samninga- að viðræður milli verkalýðsfé- gerð, er um 300—400 þeirra laganna og atvinnurekenda hættu vinnu kl. 17 í dag, en hefjist að nýju í næstu viku, undanfarið hefur alltaf verið en eins og kunnugt er slitn- unnið lengur fram eftir við aði upp úr samningaviðræðun- höfnina. um fyrir nokkrum dögum, eft- Eins og TÍMINN hefur frá ir að vinnuveitendur höfðu Eramhaie a ms 14 Þessi unga stúlka kom í heimsókn á Timann í þessum fallega upphlut, og þá mundum vlð aflt i einu hvað var orðið stutt í þjóðhátíðina. Stúlkan heitir Snæfríður Egilson og er níu ára gömul. Hún er sannkölluð lýðveldis- stúlka í þessum fallega búningi og þess vegna birtum vlð rnynd af henni núna. Megi svo allir landsmenn minn- ast sem bezt sfns unga lýðveldis í dag. Nú eru tuttugu og tvö ár iiðin síðan lýðveldið hóf göngu sfna. Það er ekki hár aldur, en það er fallegur aldur og okkur kær. (TímamyndG.E.) Kostnaður við dreifingu mjólk- ur lægstur hér EJ-Reykjavík, fimmtudag. I arkostnað í nokkrum nágranna- í ræðu þeirri, sem Gunnar Guð- landanna. Tölurnar fyrir Noreg bjartsson, formaður Stéttarsam- og Svíþjóð eru frá árinu 1962, tö! bands bænda, hélt á aðalfundi urnar fyrir Danmörku frá hausti Sambands ísl. samvinnufélaga að ársins 1962 til sama tíma 1963, fyr Bifröst fyrir skömmu, kom fram, ir Belgíu frá 1. 4. 1962 til 31. 3. að dreifingarkostnaður mjólkur 1963, fyrir Frakkland frá árinu er að hundraðshluta til lægri hér 1963 og fyrir Þýzkaland frá 1. árs á Iandi en í nokkru nágranna-1 fjórðungi 1964. landa vorra. í krónutölu er ísland Tölurnar um dreifingarkostnaö númer tvö, á eftir Noregi. Sagði á íslandi eru frá árinu 1964, og Gunnar, að þetta væri sérstaklega I Framhald á bls. 14. hagstætt, ekki sízt ef miðað sé við verðlag hér á landi og í nágranna löndunum, en verðlagsþróunin hefur verið mun óhagstæðari hér en þar, eins og kunnugt er. Gunnar sagði í ræðu sinni, að oft væri á það deilt hér á landi, að dreifingarkostnaður mjólkur væri mikill, og benti á, að miðað við nágrannalöndin, þá stæðist slík fullyrðing ekki. Gunnar vitnaði í ritið „Distri- bution Margins For Milk“, sem Efnahagssamvinnustofnunin, OE- CD, gaf út í París í október 1965. Þar eru birtar tölur um dreifing- VILJA HINDRA BRASK MEÐ LEIGULÓDIR HÉR J—Reykjavík, fimmtudag. Borgarstjórn samþykkti í ag tillögu, þar sem segir, a8 ie ðþví að borgarstjórninni » Ijós nauðsyn þess að indra svo sem unnt er sölu- rask með leigulóðir borgar. inar og byrjuð eða b.álfgerð lannvirki á þeim, álykti hún S setja þá aðvörun og það cilyrði í úthlutunarskilmála, að borgarráði sé heimílt að afturkalla lóðaúthlutun á hvaða byggingarstigi, sem er gegn greiðslu fyrir mann- virki samkvæmt mati. Jafnframt sé lóðahöfum gert það ljóst, að þeir megi búast við að fyrirgera framvegis rétti til lóðaúthlutunar hjá Reykjavíkur- borg, ef þeir selja lóðaréttindi eða bjóða þau til kaups. Þá varar borgarstjórn borgar- búa við að kaupa slík lóðarétt- indi á almennum markaði, þar sem búast má við, að úthlutunin verði afturkölluð, og þeir bíði þannig tjón. Skal lóðanefnd fylgj- ast með því, að ályktun þessari sé hlýtt. Guðmundur Vigfússon (Alþ.bl.) flutti í borgarstjórninni- tillögu, þar sem lagt var til, að borgar- sjóður áskildi sér forkaupsrétt á mannvirkjum, og íbúðum, sem reistar væru á leigulóðum borg- arinnar, ef þær yrðu boðnar til kaups áður en þær yrðu fullgerð- ar. Born»ax.stjórnarmeirihlutinn var þessu andvígur, en bar fram breytingartillögu, þar sem ofan- geind atriði komu fram, og var sú breytingartillaga síðan sam- þykkt. í framsöguræðu flutningsmanns upphaflegu tillögunnar kom fram, að mikið væri um sölubrask með leigulóðir borgarinnar og byrjuð eða hálfkláruð mannvirki á þeim. Nefndi hann dæmi um, að maður nokkur, sem byggt hefði fokhelda íbúð á lóð einni við Kleppsveg fyrir um 600 þúsund krónur, hefði Framhald á bls. 14. S00 ar frá orrustunni við Hastings í dag birtir blaðið grein arflokk um innrásir í Eng land og lýkur honum á lýs ingunni á orrust.unni viö Hastings. Þar gekk Vil hjálmur bastarður með rig ur af hólmi. Síðan hata margir voldugir aðilar ætl að að sækja eyríkið norða.i Ennasunds heim, en an ár angurs. 900 ár eru liðin sið an orrustan við Hastings var háð. En skipan nor- rænna manna hefur furðu litlum breytingum tekið á þessum níu öldum. Með orrustunni við Hastings lýk ur ákveðnum kafla í sögu þeirra, en sagnimar frá þess um tíma varpa ljósi á merki lega þróun. Við þessar frásaigiiir rifj ast upp, að norræmir menn eru ekkert einangrað fyrir bæri. Greiöarflokkkui Dkrif aði Siglaugor BrynleffMon fyrir Tímann.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.