Tíminn - 17.06.1966, Qupperneq 11

Tíminn - 17.06.1966, Qupperneq 11
11 FÖSTUDAGUR 17. jwní 1966 TÍMINN HERMINA BLACK — Ég verð sjáli að fara að 47 haldið áfram að búa hérna, and varpaði Lafði Arnanda. Reyndu að fá hana til að reyna ekki of mikið á sig, þegar ég er ekki til staðar til að gæta hennar. — Ef hún vill vera kjáni, hef ur henni verið sagt, hvað muni gerast. Vere talaði mð sínum gamla, snögga óþýðleika. — Hafðu ekki áhyggjur, elsk an. Sandra kom og hailaði sér yf ir bakið á sófanum, þar sem Lafði Amanda sat, og lagði handlegginn utan um hana. Ég skal vera hlýðn asta öskubuskan af þéim öllum, og alltaf draga mig í hlé fyrir mið nætti. Vere horfði andartak á mynd- ina — hún var mjög falleg, yndis legt andlit ungu stúlkunnar beygt niður að fríðu andliti gömlu Lafð innar. En jafnvel meðan hann horfði á þær, var hann meira með vitandi um hina ungu stúlkuna, sem sat í sjúpum hægindastólnum. Hann hafði ekki ávarpað Jill frá því hann heilsaði henni, en nú sneri hann sér skyndilega að henni. — Hvað eruð þér að gera í Lon don? spurði hann. — í stuttri heimsókn? — Nei. Ég — ætla að vera hérna dálítinn tíma, svaraði hún. — Ég skil. Það var ekki hægt að heyra neitt á rödd hans, en henni virtist, sem hann væri ekki ánægður. Síðan kvaddi hann hús móðurina og þegar Sandra gekk með honum áleiðis til dyranna, kinkaði hann stuttaralega kolli til JilL Sandra var ekki lengi í burtu. Hún kom til baka syngjandi fjör ugt lag. — Jill, komdu með mér inn í herbergi, elskan og talaðu við mig meðan ég klæði mig, bað hún. Ég verð að flýta mér svo að ég verði ekki sein í kvöldverðarboð- ið. Jill hristi höfuðið, henni fannst skyndilega, að hún gæti ekki um foorið það, ef Sandra færi að tala um Vere — hún gæti farið að trúa henni fyrir einhverju. koma mér, agði hún. Mér þykir fyrir iþví, en ég — get ekki stanz að lengur. — Jæja, þú verður að koma í fooðið mitt á morgun, sagði Sandra og þegar Jill hikaði: — Elsku, segðu ekki, að þú sért b-úin að ákveða að gera eitthvað annað! — Nei. Það lá við, að sannleiks ástin væri ekki alveg svona sterk í hennL og þó — Þá kemurðu! Klukkan sjö — foíddu, ég ætla að krota niður heimilisfangið. Sandra þau yfir að skriffoorðinu, þreif pappírs- örk og fór að skrifa í mesta hasti. Þegar Jill horfði á hana, gat hún ekki annað en tekið eftir, hve tíguiiegar allar hreyfingar nennar voru. Reglulega yndisleg vera! — Hérna. Sandra sneri sér tdð og þrýsti samanforotnum pappírs- miðanum í hendi Jill. Það verður gaman. Gaman! Jill velti því fyrir sér, þegar hún yfirgaf húsið nokkrum min- útum seinna, og sneri í vestur- átt. Það mundi að mi insta kosti verða tilbreyting, en kannski mundi einn af þessum óvæntu at burðum sem Vere hafði talað um, hindra hann í að koma. Hún var of hreinsKtl'.n til að láta sem hún vildi að svo væri, hún vissi allt of vel, að aðal- I ástæðan fyrir því, að hún tók boði Söndru, var sú, að þá mundi hún hafa tækifæri til að sjá Vere. XVIII. kapítuli. ífoúð Söndru var í Park Lane þeim enda sem lá nálægt Picca dilly. Byggingin með bogagluggu- un-um, sem lágu út á langar og breiðar svalir gnæfðu yfir almenn ingsgarðinn. Það var ekki lengur garður milli hússins og strætisins en hið geysistóra herbergi, sem Jill gekk inn í kvöldið eftir, var þakið blómum og alls konar gróðri, og ljómandi fallegar kín- verskar gólfmottur lágu á víð og dreif um gljáfægt gólfið. Hún hafði verið óvenjulega feimin og hafði því af ásettu ráði komið of seint í boð Söndru í von um, að geta þannig slopppið inn óséð. Og heppnin virtist vera með henni, því að nokkrar aðrar manneskjur komu á sama tíma. Þegar hún kom inn í móttöku- herbergið sá hún strax hve skyn samlegt það hafði verið af henni að taka ekki húsmóðurina trúan lega, þegar hún sagði, að þetta yrði aðeins „óformlegt einkasam- kvæmi“. A.m.k. var klæðnaður kvenfólksins allt annað en óforrn legur. Og Jill þakkaði guði fyrir að hafa ákveðið þennan sama morgun, að kaupa sér nýjan stutt an kvöldkjól, sem hún gæti síðan notað á dansleik kvöldsins. Sandra stóð á miðju gólfinu um kringd litlum hópi fólks. Hún var yndislega falleg þetta kvöld, í dökkfoláum ballerínukjól, -iern und irstrikaði hvítt hörund hennai og hunangsgult hárið. Hún kom þjot andi yfir gólfið og hreyfingarnar hennar voru svo léttar og mjúk ar, að hún virtist helzt svífa gegn um loftið. — En hvað það var fallegt af vkkur öllum að koma, elskurnai mínar. sagði hún. Jill, komdu eng illinn minn. ég ætla að kynna big — og áður en Jill gat komið í veg fyrir það, eða jafnvel getið sér til u-m, hvað væri að gerast, hafði hin stúlkan snúið sér víð, - lagt höndina á ihandlegg hennar og sagt með sinni skæru, hljómfögru röddu: — Góðir -gestir, ég vil kynna j'kkur öll fyrir mjög mikilvægri persónu. Hjúkrunarkonan mín Jill Forster. Hún hjálpaði ekki ein ungis til að annast mig af óend legri þolinmæði, hún lét mér finn ast lífið þes-s virði að lifa því, þeg ar mig langaði helzt til að deyja úr eintómum leiðindum. — Húrra fyrir Systur Forster. Skál fyrir henni og öllum falleg um hjúkrunarkonum, hrópaði ung ur, dökkhærður maður, sem Jill hafði séð áður að Fagurvöllum, og. hún vissi, að liann var höfund ur foókar, sem hét „Dansmær tal- ar“ — stutt yfirlit ævisögu Söndr-u. JiU til mikiils léttis kom fieira fólk einmitt í þennan mund og hún gat blandað sér I hópinn og f-ann að lokum horn, þar sem hún gat staðið og horft á án þess að tekið væri eftir henni. Eins og allar hjúkrunarkonur var hún vön því að setja ljós sitt undir mæli ker og tilkynning gestgjafa henn ar gerði hana svo feimna, að hana langaði mest til að sökkva ofan í gólfið. Hún sky-ggndist áköf yfir hópinn í leit að manninum, sem hana langaði til að sjá og varp- aði öndinni léttar, þegar hún gat ekki komið auga á hann. Henni fannst h-ún ekki geta verið nógu þakklát fyrir, að hann ha-fði ekki verið þarna til að heyra til Söndru hún var viss um ,að honu-m hefðí ekki geðjazt að því að hún væri dregin inn í sviðsljósið á þennan hátt, jafnvel ekki þetta stutta augnaiblik. En þótt hún leitaði og leitaði, að há-um, velvöxnum líkama Vere Carrington, næstu fimmtán mínút umar, gat hún ekki komið auga á hann. Hún var viss um, að hún gæti ekki annað en séð hann, ef hann væri þarna, og þegar hún hún hefði róazt, hugsaði hún með sjálfri sér: — Ég vona, að Sandra ætli sér ekki að draga hann fram í sviðsljósið, — það ÚTVARPIÐ í dag Föstudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur fslendínga 8.00 Morgunbæn Séra Gunnar Áraasoo flytur 8.05 Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur leik ur Stjómandi: Jón Sigurðss-m. 830 fslenzk sönglög og alþýðu- lög 1010 Veðurfregnir 10.25 fslenzlk kór- og hljómsveitar- verk. 12.00 Hádegisútvarp 13. 40 Frá þjóðhátíð í Rvík. a Hátíðin se-tt Valgarð Briem lög fræðin-gur, formaður þjóðlhátið arnefndar flytur ávarp. b. Guðs þjónusta í Dómkirkjunni Séra Þorsteinn L. Jónsson prestur í Vestmannaeyjum messar Dóm kórinn óg Magnús Jónsson óperusöngvari syngja. Máni Sig urjónsson leikur á orgebð. c. 1415 Hátíðirathöfn við Austur völl Forseti Íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, leggur blóm sveig að fótstalli Jóns Sigurðs sonar. Þjóðsöngurinn letkinn og sungin. Forsætisráðh. dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveitir leika d. 15 00 Barnasikemmtun á Arnarhóli. Lúðrasveit leikur. kvartettsöng ur, gamanþættir.barnakór, AUi Rúts og Karl Einarsson leika „Litla og Stóra“ SkátalÖg gam anvísur, söngur. Stjórnandi og kynnir barnatímans er Gísli Alfreðisson. e. 16.00 Dans- skemmtun í Lækjargötu fyrir börn og ungling-a Magnús Pét ursson píanóleikari og hljóm- svettin Toxic leika fyrir dansi, sem Hermann R. Stefánsson stj. f. 1700 Hljómleikar í Hallar- garðinum, Lúðrasveit Reykja- víkur leikur Stj.: Páll P. Pals son. g. 17.45 íþróttir á Laugar dalsleikvangi Baldur Möller form. íþróttabandalags Reykja vfkur flytur ávarp. Jón Ásgeirs son lýsir íþróttakeppni. 18.15 Miðaftanstónleikar Stúdenta- lög og íslenzk píanólög 19.00 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregn ir 19.30 Fréttir 20.00 íslenzkir kvöldtónleikar. 20.30 Frá þjóð- hátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Araarhóli- a. Lúðasveitin Svan- ur leiikur. Stj. Jón Sigurðsson. b. Geir Hallgrímsson borgarstj. flytur ræðu. c. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stj.: Páll P. Pálsson. d. Þorsteinn Ö. Stephensen lefls ari les „Gunnarsihólma“ eftir Jónas Hallgrímsson. e. Svala Nielsen og Guðmund ur Jónsson óperusöngvari syngja Við hljóðfærið: Ólafur Vignir Albertsson 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dansinn dunar: Útvarp frá skemmr.un um á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstræti: Hljómsvej.tir Ragnars Bjamasonar, Ásgeirs Sverrissonar og hljómsveitin Dátar leika. Söngvarar: Ragn ar Bjarnason og Sigríður Magn úsdóttir. Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. 01.00 Hátíðarh-öld unum slitið frá Lækjartorgl. Laugardagur 18. júní. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há degisútvarp 13.00 Óskalög sj-úklinga Kri-sttn Anna Þórar insdóttir kynnir lögin. 15.00 [Fréttir. 16.30. Á nótum æskunnar. Pétur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson kynna Iétt lög. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Óskar Þorsteinsson full trúi velur sér hljómplötur. 18. 00 Söngvar í léttum tón 18.45 Tilkynningar 19.20 Veðurfregn ir 19.30 Fréttir 20.00 „Gay- aneh“ ballettsvíta eftir Aram Khatsjatúrjan 20.20 „Þá hlýt ég að vera dauður", smásaga eftir Soya Lesari: Gísli Hall dórsson leikari 20.40 Góðir g-estir Baldur Pálmason bregð ur á fóninn plötum frægra hljómlistarmanna, sem lagt hafa leið sína til fslands á síðari árum. 21.30 Leikrit: „Því miður, frú“ eftir Jökui Jakobsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Danslög. 24. 00 Dagskrárlok. Á morgun FILCLAIR gróðurhús og vermireitaplast hefur á örfáum árum rutt sér braut um gjörvalla Evrópu. FILCLAIR er sérstök samsuða af plasti og nælon og er því miög sterkt. Vaxtarhraði plantna undir FILCLAIR er talinn vera allt að 50% meiri en undir gleri. Engin hætta er á, að plöntur skrælni undir FIL- CLAIR. Gerið tilraun með FILCLAIR sem skjól- belti eða yfir vermireit, og þér munuð komast að raun um, að árangurinn er undraverður. En bezt- an árangur fáið þér með því að kauoa gróðuj'hús 6x3.75 m, hæð 185 sm. Slík hús ættu að vera í hverjum garði í sveit og við sjó. Það getur borgað sig á einu sumri, ef skynsamlega er að farið. Leitið upplýsinga hjá: H. A. G. HEILDVERZLUN ANDRÉSAR GUÐNASONAR Hverfisgötu 72 — Símar 16250 og 20540.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.